Morgunblaðið - 19.07.2008, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 2008 39
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
LÍSA, ÉG HELD AÐ GRETTIR SÉ
AÐ SVINDLA Í MEGRUNINNI
JÁ, ÉG ER
NOKKUÐ VISS
ÍSSKÁPURINN
ER HORFINN
ÉG VERÐ ALDREI
SVANGUR
FRAMAR
HELDUR ÞÚ AÐ FÓLK EIGI
EFTIR AÐ GETA SÉÐ
KRULLURNAR MÍNAR ÚR
ÞESSARI FJARLÆGÐ?
VERÐA
EINHVERJIR
ÁHORFENDUR
Á LEIKJUNUM
OKKAR?
ÞEIR
VERÐA
ÖRUGGLEGA
NOKKRIR
ÉG VERÐ
Á MIÐ-
VELLINUM
HVAÐ ER
HANN LANGT
Í BURTU?
SVONA
HUNDRAÐ
METRA
VILTU KOMA ÚT
AÐ LEIKA?
HVAÐ
ÆTLAR ÞÚ ÞÁ
AÐ GERA?
ÉG ÆTLA
BARA AÐ
SITJA
HÉRNA OG
BÍÐA EFTIR
GÓÐUM
SJÓNVARPS-
ÞÆTTI
ÉG SKAL BIÐJA MÖMMU
ÞÍNA AÐ SNÚA ÞÉR Í LJÓSIÐ
OG VÖKVA ÞIG REGLULEGA
HÆTTU AÐ
REYNA AÐ
VERA FYNDINN
OG RÉTTU MÉR
BARA FJAR-
STÝRINGUNA
NEI, ÞAÐ ER ALLT OF MIKIÐ
VESEN. FYRST ÞYRFTI ÉG AÐ
KOMA MÉR Á FÆTUR, SÍÐAN
ÞYRFTI ÉG AÐ FARA Í
JAKKA, SÍÐAN ÞYRFTI ÉG AÐ
FINNA HÚFUNA MÍNA...
SÍÐAN YRÐI MÉR KALT ÚTI
OG ÞEGAR ÉG KÆMI AFTUR
INN ÞYRFTI ÉG AÐ FARA
ÚR ÖLLU SAMAN
ÞAÐ ER EITTHVAÐ
BOGIÐ VIÐ ÞETTA
VIÐ KOMUM TIL
AÐ STELA ÖLLU
STEINI LÉTTARA...
EN HANN ER
AÐ SELJA ALLT
INNBÚIÐ
EN HVERNIG
ÆTLUM VIÐ AÐ FARA
AÐ ÞVÍ AÐ MUNA
RÖÐINA?
KIDDA ER ENNÞÁ
LEIÐ YFIR ÞVÍ AÐ
HAFA TÝNT TÖLVU-
DÝRINU SÍNU
ÞÚ SAGÐIR
HENNI AÐ
TAKA ÞAÐ EKKI
MEÐ SÉR ÚT
KANNSKI
ÆTTI ÉG AÐ
KOMA VIÐ Í
KRINGLUNNI
OG ATHUGA
HVORT
ÉG FINN
ÞAÐ
NEI,
HÚN
VERÐUR
AÐ LÆRA
AF ÞESSU
HVAÐA SKILABOÐ
SENDUM VIÐ HENNI EF
VIÐ BJÖRGUM HENNI Í
HVERT SKIPTI SEM
HÚN ER ÓÁBYRG?
AÐ VIÐ
ELSKUM
HANA
MJÖG
MIKIÐ...
FYRIR
UTAN
ÞAÐ
ÞÚ SÉST
SVEIFLANDI ÞÉR
UM BORGINA
ALLAN DAGINN
ÞAÐ
ER MITT
FAG
ERTU AÐ
ELTAST VIÐ
SÉRSTAKAN
GLÆPAMANN?
ÉG SÆTTI
MIG VIÐ HVAÐ
SEM ER
ÉG ER BARA AÐ SJÁ TIL ÞESS
AÐ ÉG HUGSI EKKI UM M.J., EN
ÉG GET EKKI SAGT HENNI ÞAÐ
VIÐTALIÐ VIÐ KÓNGULÓAR-
MANNINN HELDUR ÁFRAM...
Velvakandi
SIGLINGAKLÚBBURINN Þytur var stofnaður 1975 af nokkrum hafn-
firskum áhugamönnum. Nú hefur klúbburinn aðstöðu sunnan Drappnar-
slippsins í Hafnarfirði þar sem þessir kátu krakkar svamla um í sjónum
eins og ekkert sé.
Morgunblaðið/Frikki
Vaðið í land
Villt kisa
VIÐ Smáragötu 16 þar
sem gistiheimilið Anna
stendur, hefur köttur
verið á vappi frá því í
gærmorgun 18. júlí.
Kisan er appelsínugul,
grindhoruð, mjög gæf
og alveg augljóslega
heimilisköttur. Kisan
er með litla bjöllu um
hálsinn en engar merk-
ingar. Ef einhver kann-
ast við hana er hægt að
hafa samband í síma
562-1618 eða 897-8455.
Yfirgefið hjól
FYRIR utan hjá mér er hjól sem
hefur staðið þar síðan 15. júlí. Ég bý
í Hraunbæ og hjólið er líklega ung-
lingahjól, ef einhver saknar hjóls og
kannast við þetta er hægt að hafa
samband við mig í síma 567-2622.
Vangaveltur
ÞEGAR dagskránni líkur og stilli-
mynd kemur á skjáinn þá er oft spil-
uð ýmis tónlist, en mér fyndist að
það ætti að spila íslenska tónlist í
staðinn fyrir erlenda poppmúsík.
Það væri gott og gagnlegt fyrir ís-
lenskt tónlistafólk og okkur áhorf-
endur að heyra íslenska tónlist. Ég
hef hringt og spurst fyrir um þetta
hjá sjónvarpsstöðum og vona að það
verði meira af íslensku tónlistarefni.
Sigurður Páll.
Sameinuð Evrópa
ÞAÐ leikur á allra vörum, að skyld-
leiki og blóðtengsl íbúa evrópskrar
menningar, vörutengsl og viðskipta
í útivist og samgöngum, séu þeim
mikilvægur lykill að velgengni og
þróun peningamarkaðs álfunnar.
Oft hafa komið fram hér á landi
hugmyndir tengdar evrópsku efna-
hagssvæði og má þá alls ekki fram
hjá því líta að viðskipti landa-
samsteypu þessarar heimsálfu í
efnahagslegu tilliti eru nauðsyn-
legur valkostur til þess að þróa með-
vitaðan grunn fyrir ábata í íslensku
hagkerfi. Þess vegna er það mín
von, að takast megi að nýta
sérfræðiþekkingu okk-
ar til þess að vinna að
íslenskri vörutalningu
undir evrópskum
staðli.
Björn Sölvi.
Get ekki orða
bundist
ÉG verslaði mér gler-
augu núna á dögunum
hjá versluninni Plus-
mínus á Suðurlands-
braut 4.
Gleraugnaumgjörðin
kostaði mig 26.500 kr.
sem ég held að sé bara
ágætt verð, ég var svo á gangi niður
Laugaveginn um síðustu helgi og
gekk framhjá Gleraugnamiðstöðinni
á Laugavegi 24 og rek augun í fal-
lega gleraugnaumgjörð í sýningar-
glugganum sem ég kannast svo við,
þar er nákvæmlega eins umgjörð og
sú sem ég keypti og frá sama fyrir-
tæki, prodesign denmark, nema um-
gjörðin kostaði þar 59.900 kr. sem
sagt mismunur upp á 33.400 kr.
Hvernig er þetta hægt? Jafnvel þó
þessar verslanir hafi gert pöntun á
sitt hvorum tíma ætti munurinn ekki
að vera svona mikill. Ég er mjög
ánægð með verslunina Plusmínus og
þar er afar fagleg og persónuleg
þjónusta. Bensínverðið er ansi hátt,
en dropinn greinilega þess virði í
þessu tilfelli. Það borgar sig kannski
að þeysast á milli verslana og bera
saman verð.
Auður Ragna Guðmundsdóttir.
Bakpoki fannst
BAK við Kringluna á annarri hæð
eða þar sem gengið er út úr Kringlu-
bíói. Fannst bakpoki að morgni 17.
júlí. Þetta er 66 gráður norður bak-
poki og í honum eru tvær bækur
ásamt einhvers konar eyrnatæki,
íþróttabuxum og íþróttaskóm.
Ef einhver kannast við hann er
hægt að nálgast hann í síma 867-
2982.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Kaffi og blöðin í Krókn-
um kl. 11-12, matur.
Ferðaklúbburinn Flækjufótur | Skrán-
ing í Þýskalandsferðina 22.-29. sept. er
hafin, gott aðgengi fyrir fatlaða. Uppl. í
síma 898-2468.
Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif-
stofan er lokuð til 5. ágúst. Uppl. gefa:
Kristjana s. 897-4566 og Kristmundur s.
895-0200. Félagsvist í Gjábakka og
Gullsmára.
Félag kennara á eftirlaunum | Sum-
arferðirnar verða farnar í ágúst. Þátt-
taka bókist í síma 595-1111. Síðasti
greiðsludagur er 1. ágúst. Nánar á FKE-
frettir.net.
Félagsheimilið Gjábakki | Krummakaffi
kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10.
Hraunbær 105 | Farið verður í Viðey
miðvikudaginn 23. júlí. Boðið upp á
gönguferð um eyna með leiðsögumanni
o.fl. Skráning á skrifstofu eða í síma
411-2730. Verð 2.300 kr.
Hæðargarður 31 | Félagsvist á mánud.
kl. 13.30. Matur og kaffi virka daga og
listasmiðjan opin. Uppl. 568-3132.
Íþróttafélagið Glóð | Ringó og pútt á
menningarflötinni við Gerðarsafn kl. 12 á
miðvikud. og á laugard. kl. 13. Uppl. í
síma 564-1490 og 554-5330.
Kirkjustarf
Skálholtskirkja | Skálholtshátíð. Tvenn-
ir tónleikar í dag kl. 15 og 17. Á sunnu-
dag verður hátíðarmessa kl. 14 og sam-
koma kl. 16.30 með fjölbreyttu efni.