Morgunblaðið - 19.07.2008, Page 45

Morgunblaðið - 19.07.2008, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 2008 45 KVIKMYNDATAKA Dantes Spin- otti, kuldaleg og fálát, er helsti kostur mislukkaðs spennutryllis sem glímir við ofvaxið verkefni; að leita uppi spillta rökkurstemningu film noir-mynda. Jonathan McQuarry (McGregor), er dauðyfl- islegur endurskoðandi í New York, sem fær smá upplyftingu í grá- myglulega tilveruna er hann kynn- ist lögmanninum Wyatt Bose (Jack- man). Hann er kötturinn, McQuarry músin, í blekkingarvef sem Bose setur í gang til að not- færa sér einmanaleika endurskoð- andans til að nálgast „óhreint“ fé viðskiptavina McQuarrys. Tálbeitan er kvenmannshold, sem McQuarry vill ólmur komast í snertingu við, en náunginn er svo gott sem ótil- keyrður. Myndin á að vera svöl og kyn- æsandi um nytsama sakleysingja og útsmogna fanta, en svo kemur ástin til sögunnar undir fráleitum og klúðurslega uppbyggðum kringum- stæðum, eftir það gerist ekkert sem heldur manni við efnið. Jackman er háll sem áll en persóna Bose er fá- ránlegri en flest annað í gruggugri mynd og hinn heldur aðlaðandi McGregor er rangur leikari í röngu hlutverki. Kvenfólk íklætt lingerie og háum hælum hressir ögn upp á almennt getuleysi myndarinnar, og þá hvað helst gamla góða Charlotte Rampling í örlitlu gestahlutverki. Annars má segja að hún sé misnot- uð eins og Williams og flestir þeir sem koma að gerð Deception. Allsherjarmisnotkun Í rangri mynd „Jackman er háll sem áll […] og hinn heldur aðlaðandi McGregor er rangur leikari í röngu hlutverki.“ Sæbjörn Valdimarsson KVIKMYND Sambíóin Leikstjóri: Marcel Langenegger . Aðal- leikarar: Hugh Jackman, Ewan McGre- gor, Michelle Williams. 110 mín. Banda- ríkin 2008. Deception bmnnn Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI DECEPTION kl. 8 - 10 B.i. 14 ára KUNG FU PANDA m/íslensku tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ WANTED kl. 10 B.i. 16 ára CHRONICLES OF NARNIA 2 kl. 2 - 5 B.i. 7 ára HELLBOY 2 kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára MAMMA MÍA kl. 5 - 8 LEYFÐ MEET DAVE kl. 2 B.i. 12 ára KUNG FU PANDA kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ BIG STAN kl. 10:20 B.i. 12 ára MAMMA MÍA kl. 3 - 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ KUNG FU PANDA m/íslensku tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ HANCOCK kl. 8 B.i. 12 ára THE BANK JOB kl. 10:20 B.i. 16 ára HEITASTA BÍÓMYNDIN Í SUMAR ER KOMIN! SVALASTA BÍÓMYND SÍÐAN THE MATRIX FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA. ,,Mörg hasaratriðin eru afar vel útfærð og leynast inn á milli góð gamanatriði...” - V.J.V., topp5.is/Fréttablaðið eee ,,Brjálaður hasar, brútal ofbeldi, skemmtilegir leikarar og góður húmor. Þarf meira?” - Tommi, kvikmyndir.is eee SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI JACK BLACK SANNAR AF HVERJU HANN ERTALINN EINN AF FYNDNUSTU GRÍNLEIKURUNUM Í HEIMINUM Í DAG. SÝND Í KRINGLUNNI OG SELFOSSI ,,SAFAR ÍK KVIK MYND, BYGGÐ Á SANN SÖGUL EGU BA NKARÁ NI SEM KEMUR SÍFELLT Á ÓVAR T...,, - Rollin g stone s eee SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSIAKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI, ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK OG AKUREYRI SÝND Í KRINGLUNNI, ÁLFABAKKA, SÝND Í KRINGLUNNI ,,Ljúfir endurfundir” - Þ.Þ., DV SÝND Í KEFLAVÍK BÍÓUNUM ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.