Morgunblaðið - 01.08.2008, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 01.08.2008, Blaðsíða 40
FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 214. DAGUR ÁRSINS 2008 ostur.is H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 8 -0 5 7 2 Grill og ostur – ljúffengur kostur! »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Bakki metinn heildstætt  Umhverfisráðherra hefur úr- skurðað að álver á Bakka skuli fara í heildstætt mat á umhverfisáhrifum og telur að sameiginlegt mat skili á endanum betri ákvörðun frá þeim sem fara með ákvörðunarvaldið í skipulagsmálum. Friðrik Sophusson segir úrskurðinn kunna að hafa vandamál í för með sér. »Forsíða 4 ár fyrir kynferðisbrot  Fyrrverandi kennari við Háskól- ann í Reykjavík var dæmdur í fjög- urra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn sjö ungum stúlkum. »2 Makrílveiðin minnkar  Makrílveiði hefur verið búbót fyr- ir útgerðirnar í sumar enda makríll utan kvóta hjá Íslendingum en nú hefur dregið úr veiðunum. »4 SKOÐANIR» Staksteinar: Vafasamir hákarlalistar Forystugreinar: Hvers konar hátíð? | Afsögn Olmerts Ljósvakinn: Barnaefni UMRÆÐAN» Hnípin þjóð í vanda Listaháskóli í þjóðbraut Í sátt við náttúruna? Ys og þys út af engu Myndræn svaðilför London greikkar græna sporið Örlagarík braut í Búdapest Takmark Hamiltons að vinna BÍLAR»  2  2  2 2 2 2  3  )4# - ( ) 5    "   2 2  2 2 2 2  2  + 60 #   2 2   2 2 2 2  7899:;< #=>;9<?5#@A?7 6:?:7:7899:;< 7B?#66;C?: ?8;#66;C?: #D?#66;C?: #1<##?"E;:?6< F:@:?#6=F>? #7; >1;: 5>?5<#1(#<=:9: Heitast 24 °C | Kaldast 11 °C  A og NA 5-10 m/s. Víða bjartviðri en sums staðar þokuloft austan til og við Húnaflóa. » 10 Sex valinkunnir Íslendingar segja lesendum frá eftirminnilegum verslunarmanna- helgum. »33 HELGIN» Magnaðar minningar KVIKMYNDIR» Leikur Johnny Depp Gátumanninn? »39 Á morgun, ný plata Megasar & Senu- þjófanna, fær mjög jákvæðan dóm hjá Orra Harðarsyni, og fjórar stjörnur. »36 GAGNRÝNI» Ljómandi skemmtileg TÓNLIST» Það er meira en nóg að gera hjá Árna. »32 FÓLK» Var Jessica Simpson beitt ofbeldi? »38 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Á 245 km hraða 2. Ást á rauðu ljósi á Akureyri 3. Kristinn Gunnarsson gjaldahæstur 4. Eiga lögheimili í sveit  Íslenska krónan styrktist um 1,3% Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is UNDIRBÚNINGUR fyrir unglingalandsmót UMFÍ í Þor- lákshöfn stóð sem hæst í gær. M.a. var verið að leggja lokahönd á nýja sundlaug en starfsmenn voru að mála og dytta að ýmsu smálegu svo allt yrði tilbúið fyrir vígsluna. Á nýjum frjálsíþróttavelli, sem staðsettur er við hlið sundlaugarinnar, var verið að gera kúluvarpsvöllinn tilbúinn. Þá höfðu öflugir vatnsúðarar verið látnir ganga til að hressa við nýlagða grasflötina. Keppt í fjölda íþrótta Rétt utan við íþróttavöllinn var búið að reisa nokkur tjöld en önnur, sem lágu samanvöðluð í kerjum, biðu uppsetningar. Í sumum tjöldunum verður boðið upp á veitingar en í öðrum verða sögustundir fyrir krakka eða kynningar á margvíslegum verkefnum UMFÍ. Skipuleggjendur telja að gestir á mótinu geti orðið um 10 þúsund. 11-18 ára unglingar munu keppa m.a. í frjáls- um íþróttum, körfubolta, skák, sundi, mótocrossi, glímu og golfi. Einnig verða í boði ýmsir menningar- og list- viðburðir. Fjöldi íþróttakeppna hófst í morgun en setn- ingarathöfnin fer fram í kvöld við íþróttamiðstöðina. Morgunblaðið/RAX Spegilgljáandi Brynjólfur Einarsson þreif glugga nýju sundlaugarbyggingarinnar sem tekin var í notkun í gær. Búist við allt að tíu þús- und manns á landsmótið Morgunblaðið/RAX Iðinn Hrafnkell Bjarkason fylgdist með undirbúningi. Ellefta unglingalandsmót UMFÍ um helgina Það má vel spara peninga í matar- innkaupum til heimilisins með því að breyta áherslum í mataræði. Margir borða morgunkorn á morgnana og ein vinsælasta teg- undin er án efa Cheerios. Í verslunum Nóatúns kostar stór, 950 gramma pakki af haframjöli 396 krónur. 518 gramma pakki af Cheeriosi kostar hins vegar 398 krónur. Verðmunurinn virðist ekki mikill, en víst er að úr hafra- mjölspakkanum koma fleiri skálar af hollum og góðum morgunmat en úr morgunkornspakkanum. Hafragrautur er það einfaldasta í matreiðslu og tekur örstutta stund og flestum börnum þykir hann afar góður. Yfir grautarpottinum má svo rifja upp vísuna góðu: Hafragrautur einasta yndið mitt er hæ, lýsi, lýsi, hæ, lýsi, lýsi, rúgbrauð og smjer. Verði afgangur af grautnum er fátt betra en að gera úr honum grautarlummur, sem er eitt ódýr- asta og besta bakkelsi sem völ er á. begga@mbl.is. Morgunblaðið/Eyþór Grautur Hollur og góður. Auratal FH-INGAR unnu stórsigur á liði Grevenmacher í Lúxemborg í gær- kvöld í UEFA-bikar karla í knatt- spyrnu. Fóru leikar 5:1 fyrir FH og varð félagið þar með fyrsta ís- lenska liðið til að komast áfram í Evrópukeppni þetta árið. Tryggvi Guðmundsson gerði tvö af mörkum FH í leiknum og er nú orðinn markahæsti leikmaður ís- lenskra liða í Evrópukeppni frá upphafi. | Íþróttir Stórsigur FH-inga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.