Morgunblaðið - 11.08.2008, Side 34
34 MÁNUDAGUR 11. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ
útvarpsjónvarp
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunvaktin.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Lára Oddsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Elín
Una Jónsdóttir á Akureyri.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Látún: Udo Jürgens og Matt
Monro. Helgi Már Barðason rifjar
upp gullna og gleymda tóna. (Aftur
á laugardagskvöld) (10:12)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Hádegisleikhúsið: Dauði
trúðsins eftir Árna Þórarinsson í
leikgerð Hjálmars Hjálmarssonar.
(5:19)
13.15 Á sumarvegi. Í léttri sum-
arferð um heima og geima. (Aftur í
kvöld)
14.00 Fréttir.
14.03 Út um víðan völl: Hvað er svo
glatt? Umsjón: Sveinn Einarsson.
(Aftur á laugard.) (10:13)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Barnið og tím-
inn eftir Ian McEwan. Valur Freyr
Einarsson les. (18:23)
15.30 Dr. RÚV. Lýðheilsu– og heil-
brigðismál. Umsjón: Sigurlaug
Margrét Jónasdóttir.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Flækingur. Á ferð og flugi um
landið.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Á sumarvegi. (Frá því fyrr í
dag)
19.40 Tónlist úr þularstofu.
20.00 Leynifélagið. Kristín Eva Þór-
hallsdóttir heldur leynifélagsfund.
20.30 Þættir úr lífi Bill Evans. Um-
sjón: Helga Laufey Finnbogadóttir.
(Áður flutt árið 2005) (1:2)
21.10 Framtíð lýðræðis: Ungmenna-
félagshreyfingin og lýðræðið. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Unnur Hall-
dórsdóttir flytur.
22.15 Kvöldsagan: Mín liljan fríð
eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún
Guðjónsdóttir les. (Áður flutt
1981) (9:11)
22.45 Dalakofinn: Gríntextar. (e)
23.30 Lostafulli listræninginn: „Hýra
Reykjavík“; og kvikmyndin „Skrapp
út“;.. Listir og menning á líðandi
stundu. (e)
24.00 Fréttir. Næturtónar. Sígild
tónlist.
00.50 Veðurfregnir.
01.00 Fréttir. Næturtónar. Sígild
tónlist.
07.30 Ólympíuleikarnir
Samantekt (7:45)
08.15 Ólympíuleikarnir
Körfubolti kvenna, Rúss-
land–Kórea
10.30 Ólympíuleikarnir
Sund, undanriðlar (Sigrún
Brá og Erla Dögg)
12.10 Ólympíuleikarnir
Badminton
14.05 Ólympíuleikarnir
Körfubolti kvenna, Ástr-
alía–Brasilía
16.15 Ólympíuleikarnir
Samantekt (8+9:45)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Kóalabræðurnir
18.12 Herramenn
18.25 Út og suður (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Fiðrildi á ferð og
flugi Þýsk heimildamynd.
20.50 Vinir í raun (In Case
of Emergency) (9:13)
21.15 Anna Pihl Nánar á
vefslóðinni http://
annapihl.tv2.dk/. (4:10)
22.00 Tíufréttir
22.20 Ólympíukvöld
Íþróttaviðburðir dagsins í
Peking rifjaðir upp. (3:16)
22.45 Slúður (Dirt II)
(16:20)
23.25 Kastljós (e)
23.55 Ólympíuleikarnir
Júdó
01.30 Ólympíuleikarnir (e)
01.55 Ólympíuleikarnir
Sund, úrslit.
03.55 Ólympíuleikarnir
Strandblak, Noregur–
Japan.
04.55 Ólympíuleikarnir
Strandblak, Brasilía–
Austurríki.
05.50 Ólympíuleikarnir
Handbolti karla, A riðill,
Kína–Frakkland.
07.00 Barnaefni
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Ljóta Lety
10.15 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
10.40 Systurnar (Sisters)
11.25 Logi í beinni
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Fúlar á móti
(Grumpy Old Women)
13.40 Svona kynntist ég
móður ykkar (How I Met
Your Mother)
14.05 Bara sautján (Try
Seventeen)
15.55 Háheimar
16.20 Leðurblökumaðurinn
16.40 Tracey McBean
16.53 Louie
17.03 Skjaldbökurnar
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.17 Veður
19.30 Simpson
19.55 Vinir (Friends)
20.20 Getur þú dansað?
(So you Think you Can
Dance)
22.35 Mannshvörf (Miss-
ing)
23.20 Það er alltaf sól í
Fíladelfíu (It’s Always
Sunny In Philadelphia)
23.45 Stefnumótið með
Drew
01.20 Run, Cooper, Run!
02.05 Bara sautján
03.35 Fúlar á móti
04.05 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
04.30 Mannshvörf
05.15 Simpson
05.40 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Landsbankadeildin
2008 (KR – FH)
13.10 US PGA Champions-
hip 2008 Frá lokadeg-
inum á US PGA Cham-
pionship mótinu í golfi.
17.10 Landsbankadeildin
2008 (KR – FH)
19.00 Landsbankadeildin
2008 (ÍA – Keflavík) Bein
útsending.
21.15 10 Bestu (Pétur
Pétursson)
22.00 Landsbankamörkin
2008 Leikirnir, mörkin og
bestu tilþrifin í umferðinni
skoðuð.
23.00 Landsbankadeildin
2008 (ÍA – Keflavík)
00.50 Landsbankamörkin
2008 Leikirnir, mörkin og
bestu tilþrifin í umferðinni
skoðuð.
08.00 Manchester United:
The Movie
10.00 Land Before Time
XI: Invasion of the Tiny-
sauruses
12.00 Blue Sky
14.00 Manchester United:
The Movie
16.00 Land Before Time
XI: Invasion of the Tiny-
sauruses
18.00 Blue Sky
20.00 Mrs. Harris
22.00 The Island
00.15 Enemy Mine
02.00 The United States of
Leland
04.00 The Island
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Tónlist
16.45 Vörutorg
17.45 Dr. Phil
18.30 Rachael Ray
19.20 What I Like About
You (e)
19.45 Less Than Perfect
Aðalhlutverkin leika Sara
Rue, Andrea Parker, Andy
Dick, Eric Roberts og Pat-
rick Warburton. (e)
20.10 Kimora: Life in the
Fab Lane - Lokaþáttur
20.35 Hey Paula . Loka-
þáttur.
21.00 Eureka
21.50 The Evidence Anita
Briem leikur eitt aðal-
hlutverkanna. Ung kona
er myrt fyrir framan kær-
asta. (7:8)
22.40 Jay Leno
23.30 Criss Angel Mind-
freak (e)
23.55 Family Guy (e)
00.20 Da Vinci’s Inquest
01.10 Vörutorg
02.10 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 Entourage
18.00 American Dad
18.30 Happy Hour
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 Entourage
21.00 American Dad
21.30 Happy Hour
22.00 Women’s Murder
Club
22.45 The Tudors
23.45 Wire
00.45 Sjáðu
01.10 Tónlistarmyndbönd
Raunveruleikaþættir eru
oftast heimskulegir og ekki
beinlínis mannbætandi.
Samt eru þeir nær alltaf
forvitnilegir.
The Biggest Loser sem
Skjár einn sýnir er fremur
notalegur raunveruleika-
þáttur og eiginlega ekkert
heimskulegur. Þar safnast
saman ofurfeitt fólk og
keppist um að ná af sér kíló-
um. Ólíkt því sem tíðkast í
öðrum raunveruleikaþátt-
um tala keppendur yfirleitt
vel um félaga sína og tárast
jafnvel þegar þeir falla úr
keppni. Keppendur gleðjast
innilega yfir hverju kílói
sem hverfur, faðmast jafn-
vel og kyssast. Áhorfandinn
getur varla annað en hrifist
með. Þetta er svo glatt og
gott fólk að það er auðvelt
að kunna vel við það.
Í þessum þætti sést ár-
angur. Manneskja sem var
orðin afskræmd af fitu verð-
ur á einhverjum vikum allt
önnur, lítur ekki lengur út
eins og fjall og er orðin
miklu sáttari við sjálfa sig.
Við áhorf á dæmigerðan
raunveruleikaþátt fussa og
sveia áhorfendur með
reglulegu millibili, sem er
vitaskuld hluti af ánægj-
unni. Stundum er nefnilega
gaman að hneykslast og
tuða. Þegar horft er á The
Biggest Loser eru áhorf-
endur hins vegar líklegir til
að hugsa hlýlega til kepp-
enda.
ljósvakinn
The Biggest Loser Notalegur
þáttur um fitubollur.
Glaðar fitubollur
Kolbrún Bergþórsdóttir
08.30 Benny Hinn
09.00 Maríusystur
09.30 Robert Schuller
10.30 Michael Rood
11.00 Ljós í myrkri
11.30 David Cho
12.00 Bl. íslenskt efni
13.00 Global Answers
13.30 Kvöldljós
14.30 Trúin og tilveran
15.00 Samverustund
16.00 Fíladelfía
17.00 Bl. íslenskt efni
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 David Wilkerson
21.00 David Cho
21.30 Maríusystur
22.00 Bl. íslenskt efni
23.00 Global Answers
23.30 Freddie Filmore
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
12.00 Africa’s Super Seven 13.00 My Halcyon River
14.00 Little Zoo That Could 15.00 Animal Cops
Detroit 16.00 Pet Rescue 17.00 All New Planet’s
Funniest Animals 17.30 Monkey Business 18.00 E–
Vets – The Interns 19.00 Mounted Branch 20.00 Ani-
mal Cops Phoenix 21.00 All New Planet’s Funniest
Animals 21.30 The Planet’s Funniest Animals 22.00
Wildlife SOS 22.30 Pet Rescue 23.00 All New Plan-
et’s Funniest Animals 23.30 Monkey Business
BBC PRIME
10.15 The Weakest Link 11.00 As Time Goes By
12.00 Next of Kin 12.30 Ever Decreasing Circles
13.00 Antiques Roadshow 14.00 Garden Invaders
14.30 House Invaders 15.00 EastEnders 15.30 Wor-
rall Thompson 16.00 My Family 17.00 Living in the
Sun 18.00 Holby City 19.00 A Thing Called Love
20.00 My Family 21.00 Holby City 22.00 A Thing
Called Love 23.00 Antiques Roadshow
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Dirty Jobs 13.00 How It’s Made 14.00 Man
Made Marvels China 15.00 Extreme Machines 16.00
Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Mythbusters
19.00 Mega Builders 20.00 Dirty Jobs 21.00 Survi-
vorman 22.00 Deadliest Catch 23.00 FBI Files
EUROSPORT
12.00 Weightlifting 14.00 Volleyball 15.00 Olympic
Games 15.15 Volleyball 16.00 Swimming 16.45 Di-
ving 17.30 Olympic Games 18.45 Swimming 20.00
Diving 21.00 Olympic Games 22.00 Swimming
23.15 Rowing 23.45 Diving
HALLMARK
12.50 Fielder’s Choice 14.20 The Trail to Hope Rose
16.00 Search And Rescue: The Series 16.50 Doc
Martin 17.40 McLeod’s Daughters 18.30 Dead Zone
19.20 Law & Order 20.10 Out Of Order 21.50 Dead
Zone 22.40 Law & Order 23.30 Redeemer
MGM MOVIE CHANNEL
12.10 Fast Food 13.40 Crusoe 15.15 Futureworld
17.00 Hardware 18.35 Consuming Passions 20.10
Clean Slate 21.55 Waiting for the Light 23.30 Bar
Girls
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Battlefront 13.00 Planets from Hell 14.00
Icons of Power 15.00 Megastructures 16.00 Se-
conds from Disaster 17.00 African Megaflyover
18.00 Bermuda Triangle Investigated 19.00 Monster
Moves 20.00 Crystal Skulls: Behind The Legend
21.00 Bible Uncovered 22.00 Da Vinci Code 23.00
Crystal Skulls: Behind The Legend
ARD
15.30 Tagesschau 15.40 Olympia extra 17.50 Das
Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau
18.15 Unter Tigern 19.00 Duelle 19.45 Fakt 20.15
Tagesthemen 20.43 Das Wetter 20.45 Waldi & Harry
21.45 Nachtmagazin 22.05 Alfons und Gäste 22.35
Eifersüchtig – Verrat einer Freundin
DR1
15.00 NI HAO OL højdepunkter 15.30 Lotte fra
Spektakelmagergade 16.00 NI HAO OL i dag 16.30
TV Avisen 17.05 Hercule Poirot 18.00 Det vilde Kina
19.00 TV Avisen 19.25 NI HAO aftenOL 20.20 Krim-
inalassistent Cato Isaksen 21.45 Seinfeld 22.25 En
sag for Frost
DR2
12.10 Straffekolonien Australien 13.05 The Daily
Show – ugen der gik 13.30 Sygedag eller arbejds-
dag? 14.00 Opfind 14.30 Grønlandsbilleder – Saliks
flaske 15.00 Deadline 17.00 15.30 Den 11. time –
remix 16.05 Bergerac 17.00 Kina indefra: Kvinderne
17.55 Hero 19.30 Jonathans russiske rejse 20.30
Deadline 21.00 Mord med Mayo 21.50 The Daily
Show 22.10 Blodsøstre 22.40 Den 11. time – remix
NRK1
13.00 Sommer–OL i Beijing: Sandvolleyball 14.00
Sommer–OL i Beijing 15.50 Oddasat – nyheter på
samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Små Ein-
steins 16.25 Gjengen på taket 16.40 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen 17.30 Sommer–OL i Beijing: OL–
studio 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21
19.35 Tudors 20.30 Telemarkfestivalen i Bø 21.00
Kveldsnytt 21.15 Dalziel og Pascoe 22.45 20 spørs-
mål 23.10 Roxanne
NRK2
12.00 Sommer–OL i Beijing: Basketball Kina–USA,
kvinner 13.45 Sommer–OL i Beijing: Seiling 16.00
Sommer–OL i Beijing: OL–studio 17.30 Team Jesus
18.00 NRK nyheter 18.10 Medisinske våghalser
19.00 Jon Stewart 19.25 Plutselig rik 19.55 Keno
20.00 NRK nyheter 20.05 Oddasat – nyheter på
samisk 20.10 Dagens Dobbel 20.15 Sommer–OL i
Beijing
SVT1
16.00 Hannas hjälplinje 16.10 Lisa 16.15 Rorri Ra-
cerbil 16.30 Hej hej sommar 16.31 Lilla Melodifest-
ivalen: Artisterna 2007 16.50 Det femte väd-
erstrecket 17.00 Wallace & Gromit 17.30 Rapport
med A–ekonomi 18.00 Den olympiska studion 19.30
Olssons studio 20.00 Den inre fienden 20.55 Rap-
port 21.05 Sommar–OS i Peking
SVT2
12.45 Kringkastingsorkestret möter Metropolitan
13.15 Landet runt 14.00 Rapport 14.05 Gomorron
Sverige 15.10 Himlen över Danmark 15.40 Nyhet-
stecken 15.50 Uutiset 16.00 Rapport 16.10 Regio-
nala nyheter 16.15 Lindström – en jävel på färg och
form 17.15 Oddasat 17.20 Regionala nyheter 17.30
Frufritt 18.00 Josefsson 19.00 Aktuellt 19.30 Bergen
– Kirkenes t/r 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala
nyheter 20.25 Gods and Generals
ZDF
12.00 heute – in Deutschland 12.15 Lafer!L-
ichter!Lecker! 13.00 heute/Sport 13.15 Dresdner
Schnauzen 14.00 heute – in Europa 14.15 Wege
zum Glück 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutsc-
hland 15.45 Leute heute 16.05 SOKO 5113 17.00
heute 17.20 Wetter 17.25 WISO 18.15 Franziskas
Gespür für Männer 19.45 heute–journal 20.12 Wet-
ter 20.15 Liebe mich! 21.40 heute nacht 21.55 Das
Fräulein 23.10 Haus der dunklen Wünsche
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir og Að Norðan
Endurtekið á klst. fresti.
18.45 Gönguleiðir Skæl-
ingjar (Eldgjá og Hóla-
skjól) (e)
16.10 Notthingham Forest
– Reading (Enska 1. deild-
in)
17.50 Heimur úrvalsdeild-
arinnar (Premier League
World 2008/09) Enska úr-
valsdeildin skoðuð frá
ýmsum óvæntum hliðum.
18.20 Hápunktar leiktíð-
anna (Season Highlights)
19.15 Ajax – Arsenal
(Amsterdam Tournament
2008)
21.00 Goals of the Season
2007/2008 Glæsilegustu
mörk hverrar leiktíðar Úr-
valsdeildarinnar frá upp-
hafi til dagsins í dag.
22.00 Coca Cola mörkin
2008/2009 Mörkin úr
ensku 1. deildinni skoðuð í
bak og fyrir.
22.30 Chelsea – Arsenal
(Bestu leikirnir)
ínn
20.00 Mér finnst … umsjón
Kolfinnu Baldvinsdóttur og
Ásdísar Olsen. Gestir: Hlín
Agnarsdóttir, Elísabet Jök-
ulsdóttir, Guðfríður Lilja
Grétarsdóttir.
21.00 Mæður og dætur
Auður Eir Vilhjálmsdóttir,
Yrsa Þórðardóttir.
21.30 Óli á Hrauni. Umsjón;
Ólafur Hannesson. Gestir:
Sóley Tómasdóttir vara-
borgarfulltrúi, Sigurður
Kári Kristjánsson alþing-
ismaður.
Dagskráin er endurtekin all-
an sólarhringinn og einnig
um helgar.
stöð 2 sport 2
BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn
Isaac Hayes lést í Memphis í gær,
65 ára að aldri. Eiginkona Hayes
kom að honum meðvitundarlausum
á heimili þeirra og var hann flutt-
ur á sjúkrahús. Þar var hann úr-
skurðaður látinn.
Hayes átti marga smelli að baki,
m.a. stefið úr kvikmyndinni Shaft
sem hann hreppti Óskarsverðlaun
fyrir árið 1972, „Soul Man“ og
„When Something is Wrong With
My Baby“.
Á seinni árum las hann m.a. inn
á teiknimyndaþættina South Park,
fór þar með hlutverk kokksins og
söng lagið „Chocolate Salty Balls“
í samnefndum þáttum. Lagið
komst í fyrsta sæti breska lagalist-
ans.
Auk þess að semja sálar- og
fönktónlist gaf hann út plötur og
lék í fjölda kvikmynda, m.a. end-
urgerð Shaft.
Hayes hlaut þrisvar sinnum
Grammy-verðlaun og átti marg-
sinnis plötur og lög á bandarískum
og breskum metsölulistum.
Isaac Hayes allur
Við flygilinn Hayes var margverð-
launaður tónlistarmaður.