Morgunblaðið - 22.08.2008, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.08.2008, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 2008 33 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand AF HVERJU ERT ÞÚ AÐ BJÓÐA UPP Á SÁLFRÆÐI- AÐSTOÐ? ÉG HAFÐI SEM SAGT RÉTT FYRIR MÉR ÉG HÉLT AÐ ÞÉR VÆRI SAMA UM ALLA... ÉG HÉLT AÐ ÞÚ HEFÐIR ENGAN ÁHUGA Á ÞVÍ AÐ HLUSTA Á ANNAÐ FÓLK KVARTA SÁLFRÆÐI- AÐSTOÐ JÍÍ-HA! AF HVERJU EIGUM VIÐ EKKI VÉLNAUT? TVÖFALDARINN VIRKAR! ÞETTA ER EFTIRMYND AF MÉR! FLOTT HERBERGI ÞETTA VERÐUR SKRAUT- LEGT ÞÚ GETUR GERT ÞAÐ SJÁLFUR! SÁ SEM ER SÍÐASTUR ÚT ER FÚLEGG! HANN ER ALVEG EINS OG ÞÚ HVAÐ ÁTTU VIÐ? HANN ER ALGJÖRT FÍFL! JÆJA... ÉG OG HOBBES ÆTLUM ÚT AÐ LEIKA. Á MEÐAN VIÐ ERUM ÚTI ÞÁ ÞARFT ÞÚ AÐ TAKA TIL Í HERBERGINU MÍNU OG LÆRA HEIMA FYRIR MIG HVAÐ?!? HEYRÐU! KOMDU AFTUR HINGAÐ !! HRÓLFUR, ÞETTA ER FRÁBÆR GULRÓTASÚPA TAKK FYRIR ÉG FÉKK UPPSKRIFTINA SÍÐAST ÞEGAR ÉG FÓR TIL SKOTLANDS HVAÐ ER Í HENNI? MAÐUR SETUR SEX GULRÆTUR Í POTT... SÍÐAN HELLIR MAÐUR EINUM LÍTRA AF VISKÍI Í POTTINN NÝJU GALLA- BUXURNAR MÍNAR! AF HVERJU BEIST ÞÚ GAT Á BUXURNAR MÍNAR? PEYSURNAR VORU BÚNAR ÉG TRÚI ÞVÍ EKKI AÐ ÞÚ HAFIR KEYPT BÍL! ÉG GAT BARA EKKI STAÐIST HANN OG EKKI NÓG MEÐ ÞAÐ AÐ ÞÚ HAFIR KEYPT BÍL... HELDUR ER HANN BLÆJUBÍLL Í ÞOKKABÓT! LALLI, ÉG ER MJÖG VONSVIKIN ÉG VEIT... FYRIR- GEFÐU MÁ ÉG EIGA HANN?!? GERÐU ÞAÐ! EKKI VERA MEÐ LÆTI ER EITTHVAÐ AÐ ANGRA ÞIG FRÚ DORSET? ÉG VIL EKKI VERA ÞEKKT SEM KONA KÓNGU- LÓARMANNSINS ÉG VIL AÐ FÓLK ÞEKKI MIG SEM LEIKKONU GLEYMDU ÞVÍ! HVORUGT YKKAR Á EFTIR AÐ LIFA AF KVÖLDIÐ Velvakandi ÞÆR voru kátar að njóta veðurblíðunnar þessar ungu dömur með því að skjóta af krossbogum sem þær fengu í leikfangaversluninni Barn náttúr- unnar á Skólavörðustíg. Morgunblaðið/Valdís Thor Skotfimin æfð Öldruðum gert erfitt fyrir á Menningarnótt MIG langar til að spyrja forráðamenn Menningarnætur hvernig standi á því að miðbær Reykjavíkur sé lokaður fyrir allri umferð á Menningar- nótt. Núna verða t.d. bæði Hverfisgata og Skúlagata lokaðar, en það þýðir að ekki verð- ur hægt að nýta bíla- stæðahúsin við þessar götur. Ég er að nálgast ní- rætt og hef oftast farið niður í bæ á þessum degi á mínum bíl, geymt hann í nálægu bílastæðahúsi og gengið svo um bæinn. Núna treysti ég mér hins vegar ekki til að fara í bæinn fyrst ég get ekki lagt bílnum í nálægð miðbæjar- ins. Jafnvel þó boðið verði upp á strætisvagnaferðir þá treysti ég mér ekki til að olnboga mig um þá. Í fyrra voru bæði Hverfisgata og Skúlagata opnar og mér virtist um- ferðin um þær ganga ágætlega. Lögreglan stjórnaði umferðinni um þessar götur þegar fólk var að tínast heim og það gekk allt greið- lega. Því spyr ég: Hví þarf þetta að vera svona núna? Finnur Bergsveinsson. Hvað má hafa svo bætur skerðist ekki ÉG vil gjarnan að Tryggingarstofnun svari því hvað fólk má hafa mikið úr lífeyris- sjóði til að bæturnar skerðist ekki. Ég veit að þeir svara þessu bara út í hött og er það óþolandi. Það er nán- ast hver einasta manneskja sem þarf að borga til baka. Ég er hrædd um að engin vilji láta draga af kaupinu sínu. Hver getur lifað af, á 150.000 kr. á mánuði nú á dögum. Sár gömul kona.         Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Kaffi og dagblöð í Króknum kl. 9-10.30, vinnustofa kl. 9- 16.30, bingó kl. 14. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, opin smíðastofa kl. 9-16.30. Bingó 22. ágúst. kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Félagsvist kl. 13.30. Hárgreiðslustofa, böðun, al- menn handavinna, fótaaðgerð, kaffi/ dagblöð, matur, ódýrt með kaffinu, slökunarnudd. Félag eldri borgara Kópavogi, ferða- nefnd | Berjaferð verður fimmtud. 28. ágúst og er brottför frá Gjábakka kl. 13 og Gullsmára kl. 13.15. Ekið verður um Kleifarvatn, Selvog og að Strandar- heiði. Kaffihlaðborð á Hótel Hlíð. Jafn- vel litið á ber í Grafningi. Skráning og nánari uppl. í félagsmiðstöðvunum. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin, matur, félagsvist kl. 20.30. Þriðjud. 26. ágúst kl. 14 verður kynning á fyrirhugaðri vetrarstarfsemi í Gjábakka, skráning á námskeiðin og FEBK kynnir sína starfsemi. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn- aður kl. 9, ganga kl. 10, matur. Lokað kl. 14 vegna námskeiðs hjá starfsfólki. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Matur, félagsvist kl. 13.30, bíll frá Hleinum kl. 13 og Garðabergi kl. 13.15, kaffi, Jónshús opið til kl. 16.30. Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustofur opnar kl. 9-16.30, m.a. bragakaffi og prjónakaffi kl. 10, umsj. Ágústa Hjálm- týsd. Létta ganga um nágrennið kl. 10.30. Frá hádegi spilasalur opinn. 25. ágúst kl. 16 er fundur hjá Gerðubergs- kór, nýir félagar velkomnir. Uppl. á staðnum og í síma 575-7720. Félagsstarf eldri borgara í Mosfells- bæ | Púttkennsla við Hlaðhamra kl. 14, áhöld lánuð. Uppl. í síma 586-8014, eftir hádegi. Furugerði 1, félagsstarf | Kvenfata- og skartsala í salnum kl. 13.30-15.30. Kaffi. Hraunbær 105 | Kaffi, spjall, blöðin og baðþjónusta kl. 9, pútt kl. 10, matur, bingó kl. 14, bókabíllinn kl. 14.45, kaffi. Létt gönguferð á Þingvöll 27. ágúst, sem hefst við brún Almannagjár og tekur um 1½-2 tíma. Þaðan verður gengið í Skógarkot og Vatnskot. Farið verður frá Hraunbæ kl. 12.40. Verð 2.500 kr. Skráning á skrifstofu og í síma 411-2730. Hraunsel | Félagsmiðstöðin opnuð kl. 9, brids kl. 13. Hvassaleiti 56-58 | Böðun fyrir há- degi, hádegisverður, bingó kl. 13.30, spilaðar sex umferðir, vöfflukaffi í hléi. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Morgunkaffi-blaðaklúbbur kl. 10, leik- fimi kl. 11, vist og brids kl. 13, kaffiveit- ingar. Hárgreiðslustofa s. 552-2488, fótaaðgerðastofa s.552-4162. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað- gerðir kl. 9-16, handavinna kl. 9-14.30, matur, sungið við flygilinn kl. 14.30, kaffiveitingar, dansað í aðalsal kl. 14.30. Vitatorg, félagsmiðstöð | Morgun- stund kl. 9.30, handavinnust. opin, leikfimi kl. 10, hárgreiðslu- og fóta- aðgerðarst. opnar, bingó kl. 13.30. Skráning á námskeið í postulínsmálun, bútasaum, geirlist, glerskurð, gler- bræðslu og bókband. Uppl. í s. 411- 9450. Vitatorg, félagsmiðstöð | Handa- vinnustofa, hárgreiðslu- og fótaaðgerð- arstofa opnar, leikfimi, bingó kl. 13.30. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kvöldkirkjan er opin kl. 17-22. Bænir kl. 20.30. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir er til viðtals í kirkj- unni og eftir samkomulagi í síma 858- 7282. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Kirkja unga fólksins kl. 20.30, lofgjörð, Guðs orð. Ætlað fyrir fólk á aldrinum 13-30 ára. Nánari uppl. á www.filo.is.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.