Morgunblaðið - 22.08.2008, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 22.08.2008, Blaðsíða 40
40 FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI WALL• E m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ MAMMA MIA kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ KUNG FU PANDA kl. 3:40 m/ísl. tali LEYFÐ STAR WARS: CLONE WARS kl. 3:40D - 5:50D - 8 - 10:20 LEYFÐ DIGITAL GET SMART kl. 5:50 - 8D - 10:20D LEYFÐ DIGITAL THE MUMMY 3 kl. 5:50 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára THE DARK KNIGHT kl. 5 - 8 - 10:50 B.i. 12 ára THE DARK KNIGHT kl. 5 - 8 - 10:50 B.i. 12 ára LÚXUS VIP Steve Carell fer hamförum í frábærri gamanmynd sem fór beint á toppinn í USA. Ekki missa af skemmtilegustu gamanmynd sumarsins - Get Smart. FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR „FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI “...WALL E fær óskarinn sem besta teiknimyndin, enda mynd sem fer fram úr því að vera fjölskylduteiknimynd og yfir í að vera fullorðinsteiknimynd.” “...full af nægum sjarma til að bræða hvert steinhjarta”. - L.I.B. topp5.is/Fréttablaðið ...umhugsunar- og athyglisverðasta teiknimynd í áratugi...” “WallE er aftur á móti frábær afþreying ætluð hinum almenna bíógesti, þá einkum stórfjölskyldunni...” S.V. Morgunblaðið SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI GET SMART kl. 5:40D - 8D - 10:20D LEYFÐ DIGITAL STAR WARS: CLONE WARS kl. 4D - 6:20D LEYFÐ DIGITAL DARK KNIGHT kl. 8:30 sýnd í sal 1 vegna eftirsp. B.i. 12 ára WALL• E m/ísl. tali kl. 3:40D LEYFÐ DIGITAL WALL• E m/ensku tali kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ "EIN BESTA GRÍNMYNDIN Í LANGANTÍMA" -GUÐRÚN HELGA - RÚV "ÓBORGANLEG SKEMMTUN SEM ÆTTI AÐ HALDA ÞÉR BROSANDI ALLANTÍMANN." -TOMMI - KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI Upplifðu Star Wars eins og þú hefur aldrei gert áður Anakin, Obi Wan, Yoda og allir hinir er mættir aftur Saga George Lucas heldur áfram SPARBÍÓ 550kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMB GRÍNKONAN stóryrta Rosanne Barr komst í fréttirnar í vikunni fyrir að kalla Angelinu Jolie og Brad Pitt öllum illum nöfnum, en í hvassyrtum netpistli gagnrýndi hún leikaraparið harðlega fyrir að gera allt of lítið til að hjálpa bágstöddum og einnig fyrir að vera ekki löngu búin að lýsa yfir stuðningi við forsetaframbjóðandann Barack Obama. Nú hefur John kallinn Voight, faðir Angelínu, svarað ummælunum í viðtali í bandaríska sjónvarpsþættinum Extra og biður hann almenning að hundsa ummæli Rosanne og vænir hana um lygar. Minntist Voight á það hneyksli sem kom upp hér um árið þegar Rosanne kvaðst hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu for- eldra sinna. For- eldrarnir og systir Rosanne tjáðu sig í framhaldinu í fjöl- miðlum og kölluðu leikkonuna geð- villtan lygara, hvorki meira né minna. Rosanne birti svo annan pistil í gær þar sem hún dregur töluvert úr um- mælum sínum, segist einkum vera að ráðast að þeirri ímynd sem fjölmiðlar draga upp af Brad og Angelínu, en þau kunni vel að vera hið besta fólk í raun. Reuters Feðginin Voight er ekki hrifin af ummælum um Angelínu og Brad. John Voight segir Rosanne Barr vonda Roseanne Barr STRÁKARNIR í Lights on the Highway ætla að þjófstarta menningarnótt og halda tónleika á Dillon annað kvöld. Önnur breiðskífa hljómsveitarinnar er um það bil að verða tilbúin og ef allt gengur að óskum kemur gripurinn í verslanir í byrjun október. Lagið „Silver Lining“ er þó þegar farið að hljóma á öldum ljósvakans. Á tónleikunum ætla drengirnir að fara yfir efnið af óútkominni breiðskífu í bland við nokkur lög af fyrstu breiðskífu sveitarinnar. Gulli úr Brain Police ætlar að aðstoða þá á tónleikunum en það mun verða frítt inn og byrja her- legheitin kl. 22. Gleðin heldur síðan áfram í garðinum á Dillon á laugardaginn þar sem Lights on the Highway kemur fram ásamt fjölda annarra hljómsveita. Þjófstarta menningarnótt Innlifun Kristófer Jensson söngvari í góðri sveiflu á tónleikum. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.