Morgunblaðið - 29.08.2008, Side 36

Morgunblaðið - 29.08.2008, Side 36
36 FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Munið Mastercard ferðaávísunina Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara. Heimsferðir bjóða nú allra síðustu sætin til Benidorm í lok september á einstökum kjörum. Þú bókar flug og gistingu og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. Benidorm er einn vinsælasti áfangastaður Íslendinga á Spáni og hér nýtur þú lífsins í sólinni. Verð kr. 44.990 Netverð á mann, m.v. 2-4 í herbergi / stúdíó / íbúð. Allra síðustu sætin! Benidorm 25. september Stökktu til frá kr. 44.990 - kemur þér við Sérblað um heilsu fylgir blaðinu í dag                                       !   "  "          #           $ %         & '   ( )%*   $   ' +  *            +       '  #       $    ! , !       '             - .             #      ,  %% '  /  #            %  ,    '  ,  $  # $     0  1 ) (          ! "#$ %&#' () *+,, ! -#$ . ,/!$0#1# Reyndi að ræna íslen- skri stúlku í Frankfurt Fjölskylduhjálpin verður athvarf kvenna Páll Óskar frestar sýningu vegna kreppu Hættir móðurhlutverki vegna óléttu Heimsmet og ísbjarnar- spor á Akureyrarvöku Hvað ætlar þú að lesa í dag? Lýstu eigin útliti: Stórkostlegt. Hvaðan ertu? Reykjavík, Breiðholti, og stolt af því. Er netið komið til að vera? (Spyr aðalsmaður síðustu viku, Jón Ólafsson hljómborðsleikari) Eigum við ekki bara að sætta okkur við það? Íslenskar konur í fimm orðum? Hugrakkar, duglegar, stjórnsamar, gáfaðar, fallegar. Íslenskir karlmenn í sex orðum? Fallegir, duglegir, viðkvæmir, (þeir halda samt ekki). Þeir eru víkingar það ætti að segja allt. Kynþokkafyllsti karlmaðurinn fyrir utan maka? Björn Hlynur Haraldsson og líka Víkingur. Skemmtirðu þér á Menningarnótt? Já Lubbulína var í mat. Tókstu á móti strákunum okkar? Heldur betur og grenjaði af stolti. Hvað uppgötvaðir þú síðast um sjálfa þig? Að ég get verið ákveðin! Uppáhaldsbíómynd? Sveitabrúðkaup :-) Hvað ætlaðirðu að verða þegar þú yrðir stór? Forseti Íslands. Hvaða plötu hlustarðu mest á þessa dagana? Duffy, hún er æði. Hvaða bók lastu síðast? Rigning í nóvember. Auður Ólafs frábær! Helstu áhugamál? Rakel María, dóttir mín, hún er það skemmtilegasta sem ég veit. Verðurðu áttavillt úti á landi? Nei, ég er mjög ratvís. Helsti galli þess að gifta sig úti í sveit? Ummm … bara galli ef brúðhjón eru ekki sátt og glöð – híhí. Uppáhalds sveitakirkjan? Kirkjan á Búðum er allaf falleg. Hvert er draumahlutverkið? Að vera móðir og eiginkona á sama tíma. Ég er sem sagt að lifa það. Er Ísland stórasta land í heimi? Jahá og Dorrit er bestust. Hver yrði titillinn á kvikmynd um ævi þína? Hún er gefin fyrir drama þessi dama. Hver færi með aðalhlutverkið? Kate Winslet en ef hún er upptekin þá yrði það Ólafur Darri. Hvernig slettir Nína Dögg úr klaufunum? Tryllir allt og kætir. Með dansi, söng og trúnó. Hvers viltu spyrja næsta viðmælanda? Ertu búinn að sjá Sveitabrúðkaup? NÍNA DÖGG FILIPPUSDÓTTIR AÐALSMAÐUR VIKUNNAR ER NÍNA DÖGG FILIPPUS- DÓTTIR LEIKKONA. HÚN FER MEÐ EITT AF AÐAL- HLUTVERKUNUM Í GAMANMYNDINNI SVEITABRÚÐ- KAUP SEM FRUMSÝND VERÐUR Í KVÖLD. Nína Dögg Segir að mynd byggð á ævi sinni myndi heita Hún er gefin fyrir drama þessi dama. Morgunblaðið/G. Rúnar NÝJASTA kvikmynd Coen-bræðra, Burn After Reading, hefur fengið heldur misjafna dóma hjá gagnrýn- endum en myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum miðvikudaginn sl. Kvikmyndatímaritið Variety birt- ir heldur neikvæðan dóm, gagnrýn- andi segir myndina ekki ná sér á strik sem grínmynd, þ.e. ef til- gangur bræðranna hafi á annað borð verið að ærslast. Áhorfendur gnísti þess í stað tönnum. Gagnrýnandi Screen Inter- national er á öndverðum meiði, segir myndina vel skrifaða gamanmynd um þær hættur sem heimskan geti leitt menn í og leikararnir komi af- skaplega vel út. Þá gefur breska dagblaðið Times myndinni fjórar stjörnur. Mynd Coen- bræðra mis- vel tekið Sætir strákar Brad Pitt og George Clooney umsetnir ljósmyndurum og æstum aðdáendum í Feneyjum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.