Morgunblaðið - 28.10.2008, Qupperneq 33
33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 2008
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÉG ER
AULI...
ÉG ER AULI...
ÉG ER AULI...
AULI, AULI...
GRETTIR, HÆTTU AÐ FIKTA
Í HRINGINGUNNI MINNI!
ÉG ER
AULI...
ÉG ER
ALVEG
GAGNSLAUS
ÉG VISSI AÐ ÉG GÆTI
EKKI SAGT ÞETTA ÁN
ÞESS AÐ HLÆJA
EKKI SEGJA SVONA, KALLI...
ÉG ER VISS UM AÐ ÞEGAR ÞÚ
VERÐUR ELDRI ÞÁ VERÐUR ÞÚ
MJÖG MIKILVÆGUR
HA HA HA HA HA
HVAR
ERU FRAM-
LENGINGAR-
SNÚRURNAR?
Í SKÁPNUM
VIÐ
ÍSSKÁPINN
HVAR ERU
BLÖÐIN FYRIR
VÉLSÖGINA
HANS
PABBA?
AF HVERJU
VILTU
VITA ÞAÐ?
ÉG ER BARA
AÐ GERA
LISTA SVO ÉG
VITI HVAR
ALLT ER Í
HÚSINU EF ÉG
ÞYRFTI AÐ
NOTA ÞAÐ
ÉG HELD AÐ ÞAÐ HAFI
EKKI VERIÐ NEIN RÉTT
LEIÐ TIL ÞESS AÐ
SVARA ÞESSARI
SPURNINGU
MAÐURINN MINN, HRÓLFUR,
HUGSAR MIKIÐ UM MIG
ÉG ÖSKRA SVO MIKIÐ Á HANN
AÐ HANN GETUR EKKI ANNAÐ
GRÍMUR,
„HUNDALÍF“
ER KOMIÐ!
LOKSINS!
ÉG VERÐ Í
LESSTOFUNNI
HUNDA-LÍF
ÞAÐ ERU
MÝS Í
HÚSINU
EKKI HAFA
ÁHYGGJUR. ÞAÐ
ER LÍKA KÖTTUR
Í HÚSINU
VIÐ SKILJUM BARA
SKÁPINN EFTIR OPINN
Í NÓTT OG HÖGNI
SÉR UM ÞETTA
HLJÓÐIÐ KOM INNAN
ÚR BYGGINGUNNI!
ÞAÐ GETUR
EKKI VERIÐ...
HANN
SKAUT
MIG!
LÖGREGLUMENNIRNIR HLAUPA
TIL EFTIR AÐ ÞEIR HEYRA
BYSSUSKOT...
Velvakandi
VEGNA hvassviðris um helgina festi snjó ekki í fjöllunum ofan bæjarins.
Þessi mynd er tekin yfir bæinn frá skátaskálanum Fálkafelli við rætur Súlna.
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Mikill snjór á Akureyri
Lokað á
sunnudögum
Í síðustu viku birtist
pistill frá konu sem
stingur upp á því að
hafa verslanir lokaðar á
sunnudögum. Ég er
sammála þeirri ágætu
konu. Víða erlendis
tíðkast að hafa verslanir
lokaðar á sunnudögum.
Þó hafa stórmarkaðir í
öðrum löndum víða opið
á sunnudögum. Hér
gætu verslanir sparað
sér stórar fjárhæðir á
að hafa lokað á sunnu-
dögum, m.a. launa- og
rafmagnskostnað. Ekki veitir nú af á
krepputímum. Stærri matvöruversl-
anir gætu reyndar haft opið á sunnu-
dögum. Það myndi duga að hafa eina
Krónubúð opna á sunnudögum, t.d.
Krónuna á Bíldshöfða (myndi þjóna
svæði 105-112), eina Bónusbúð í Mos-
fellsbæ og eina Bónusbúð í Vest-
urbænum sem myndi þjóna svæði
101-104. Allar hinar búðirnar mættu
vera lokaðar. Hugleiðið þetta.
Neytandi.
Réttlát reiði
Á þessum erfiðu tímum hafa ráða-
menn þjóðarinnar sagt okkur að sýna
æðruleysi og alls kyns sérfræðingar
hafa verið fengnir til að
segja okkur að reiðin sé
ekki góð og fleira. Þetta
kalla ég að tala niður til
þjóðarinnar, það er
ekkert skrítið að við
séum reið eins og mál-
um er komið. Og hvers
vegna fór þetta svona?
Var ekkert eftirlit með
útrásarfólkinu? Við
þurfum öll að standa
saman og við þurfum
ekkert það fólk til að
tala við okkur eins og
smákrakka. Verum
hugrökk, við afkom-
endur víkinganna, og
stöndum saman í
storminum og sigrum.
Sigrún Reynisdóttir.
Týnd kisa
KÖTTURINN
Kondjó hvarf frá
Furugrund 64
hinn 21. okt. Hann
er með græna ól
og sást síðast hinn
23. okt. við Sléttu-
veg. Ef einhver verður var við hann
er hann vinsamlegast beðinn að hafa
samband í síma 865-5140.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Kaffi og dagblaðalestur
kl. 9, vinnustofa kl. 9-16.30, tölvu-
kennsla kl. 10.30, vatnsleikfimi í Vest-
urbæjarlaug kl. 10.50, postulínsmálun
og lestrarhópur kl. 13.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa-
vinna og smíði/útskurður kl. 9-16.30,
leikfimi kl. 9, boccia kl. 9.45.
Ástjarnarkirkja | Gönguhópurinn Göng-
um saman gengur frá Kirkjuvöllum,
hring um hverfið kl. 11-12. Kaffi á eftir.
Bólstaðarhlíð 43 | Böðun, handavinna,
dagblöð, vefnaður, línudans.
Dalbraut 18-20 | Framsögn og fé-
lagsvist kl. 14. Handmennt kl. 9-12.
Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11,
samvera og helgistund kl. 12. Myndasýn-
ing í umsjá Önnu Sigurkarlsdóttur.
Félag eldri borgara í Kópavogi | Bingó í
Gullsmára 31. okt., opið hús laugard. 1.
nóv. kl. 14 og Arngrímur Ísberg les Egils-
sögu á morgun. kl. 16.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák
kl. 13, framsögn, upplestur kl. 16.15, um-
sjón Bjarni Ingvarsson, félagsvist kl. 20.
Félag kennara á eftirlaunum | Tölvu-
starf í Ármúlaskóla kl. 15.
Félagsheimilið Gjábakki | Almenn leik-
fimi, gler- og postulínsmálun og jóga fyr-
ir hádegi, leiðbeinandi við kl. 10-17, tré-
skurður kl. 13 og alkort kl. 13.30.
Vetrarfagnaður fimmtud. 30. október kl.
14, með fjölbr. dagskrá og kaffihlaðborði.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn-
aður kl. 9, jóga og myndlistarhópur kl.
9.30, ganga kl. 10, leikfimi kl. 11, málm-
og silfursmíði kl. 13, jóga kl. 18, handa-
vinnukvöld kl. 20.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Trésmíði kl. 9 og 13, leshringur bóka-
safnsins kl. 10.30, línudans kl. 12, spilað
í kirkjunni kl. 13, karlaleikfimi og boccia
kl. 14, Bónus kl. 14.45. Miðar á Fló á
skinni 28. nóv. fyrir biðlista, seldir í
Jónshúsi, kr. 3.250. Myndasýning Berg-
þóru Sigurðardóttur frá Austur-Skaft. kl.
20.
Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustofur
kl. 9-16.30, m.a. glerskurður og perlu-
saumur, ganga um nágrennið kl. 10.30,
postulínsnámskeið kl. 13 og á morgun kl.
10, kennari Sigurbjörg Sigurjónsdóttir.
Þórhallur Sigurðsson leikstjóri verður
gestur í pottakaffi í Breiðholtslaug
þriðjud. 4.nóv. kl. 7.30. Sími 575-7720.
Grafarvogskirkja | Opið hús fyrir eldri
borgara kl. 13.30. Helgistund, handa-
vinna, spilað og spjallað. Kaffiveitingar.
Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9,
boccia kl. 10, leikfimi kl. 11, Bónusbíllinn
kl. 12.15, glerskurður, kl. 13.
Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, mynd-
mennt kl. 10, leikfimi kl. 11.30, brids kl.
13, myndmennt kl. 13.
Hvassaleiti 56-58 | Bútasaumur kl. 9,
lífsorkuleikfimi kl. 9 og 10, myndlist kl.
13.30. Helgistund kl. 14, sr. Ólafur Jó-
hannsson. Aftur af stað kl. 16.10. Böðun
fyrir hádegi, hársnyrting.
Hæðargarður 31 | Ættfræði kl. 16.
Skyggnilýsing miðvikudag kl. 20, Skúli
Lórenzson, verð 1.500 kr. Skráning er
hafin á Hart í bak 13. nóv. kl. 14, verð
2.800 kr. Þjóðleikhúsið býður í kaffiveit-
ingar í hléi. Sími 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð | Æfing fyrir sýn-
ingar/hópdansa í Kópavogssk. kl. 14.30.
Korpúlfar Grafarvogi | Félagsfundur á
Korpúlfsstöðum á morgun kl. 13.30.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Vísna-
klúbbur kl. 9, boccia-kvennahópur kl.
10.15, handverksstofa opin kl. 11, opið
hús kl. 13, vist/brids, skrafl.
Norðurbrún 1 | Myndmennt kl. 9-12,
handavinna og postulínsnámskeið kl. 13-
16, leikfimi kl. 13. Opið smíðaverkstæði.
Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9, spurt
og spjallað og bútasaumur kl. 13, spilað.
Vilhjálmur Bjarnason aðjunkt hjá við-
skiptadeild Háskóla Íslands ræðir um
þjóðlífið og fjármálin kl. 13. Umræður og
fyrirspurnir á eftir og kaffiveitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja fyrir
hádegi, bútasaumur kl. 9, morgunstund,
kl. 9.30, leikfimi kl. 10, glerbræðsla, gler-
skurður, upplestur kl. 12.30, handa-
vinnustofa opin kl. 13, félagsvist kl. 14.
Uppl. í síma 411-9450.