Morgunblaðið - 28.10.2008, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.10.2008, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 2008 - S.V., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS GÁFUR ERU OFMETNAR - L.I.B.,TOPP5.IS/FBL - Þ.Þ., DV Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! “REYKJAVÍK ROTTERDAM ER ÁVÍSUN UPP Á ÚRVALSSKEMMTUN” -DÓRI DNA, DV “MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR ÁHORFENDUM ALLANTÍMANN” -S.M.E., MANNLÍF -IcelandReview “AFRAKSTURINN ER MÖGNUÐ MYND Í ALLT ÖÐRUM GÆÐAFLOKKI EN NOKKUR ÍSLENSK SPENNUMYND (EÐA ÞÁTTARÖÐ) HINGAÐTIL.” -B.S., FRÉTTABLAÐIÐ “REYKJAVÍK - ROTTERDAM ER EIN BESTA ÍSLENSKA MYNDIN EVER. SKOTHELDUR ÍSLENSKUR KRIMMI” -T.S.K., 24 STUNDIR Reykjavík Rotterdam kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára Grísirnir þrír kl. 3:45 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFÐ Lukku Láki kl. 3:45 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFD Skjaldbakan og Hérinn kl. 3:45 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFD eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi! -B.S., FRÉTTABLAÐIÐ -S.M.E., MANNLÍF -DÓRI DNA, DV -T.S.K., 24 STUNDIR -IcelandReview Sýnd kl. 8 og 10 Sýnd kl. 10Sýnd kl. 6 (650 kr.) m/ íslensku tali www.laugarasbio.is Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 POWERSÝNING HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ STEVEN SPIELBERG MEÐ SHIA LABEOUF Í AÐALHLUTVERKI. ÞÚ HLÝÐIR, EF ÞÚ VILT LIFA! POWERSÝNING KL 10:15 Á STÆRSTA TJALDI LANDSINS MEÐ DIGITAL MYND OG HLJÓÐI M Y N D O G H L J Ó Ð Sýnd kl. 6 og 8 Ver ð a ðei ns 650 kr. SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR! ENGIN MISKUN. BARA SÁRSAUKI! 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn SÝND Í SMÁRARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI Eagle Eye kl. 5:30D - 8D - 10:30D B.i. 16 ára Eagle Eye kl. 5:30D - 10:30D LÚXUS My Best Friend´s Girl kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Max Payne kl. 8D - 10:15D B.i. 16 ára House Bunny kl. 3:40 - 5:45 LEYFÐ 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn S.V. MBL 25.10.2008 6 12 23 33 34 5 2 6 5 2 6 5 6 0 5 9 22.10.2008 6 11 14 19 26 30 2015 42 Ég, eins og þorri landsmanna,horfði á endalok spennu-þáttaraðarinnar Svartra engla á sunnudagskvöldið. Ég var yfir höfuð mjög sáttur við þessa þætti og gerði mér far um að fylgj- ast grannt með. Óx áhuginn fram yfir einhvers konar þjóðernislega skyldurækni og undir það síðasta var um „hreinan“ áhuga að ræða, líkt og ég væri að fylgjast með enskum eða dönskum þætti. Að ég skuli hafa komið að þættinum með slíku hugarfari eru mikil meðmæli, því heilt á litið hefur leikið íslenskt efni verið á miklu hallærisplani allt þar til fyrir nokkrum árum.    Gríninu virðumst við valda nokk-uð vel (Fóstbræður, Dagvakt- in, Ríkið) en í „alvarlegum“ þáttum erum við enn að taka hænuskref. Pressa var að vísu vel þokkuð en Mannaveiðar voru svona la la í besta falli. Svartir englar virðast líklegir til að slá nýjan, bjartan tón (eða kannski dökkan) í þessum efn- um. Nokkrir hnökrar voru þó engu að síður á þáttunum og ég kemst ekki undan því að draga þá fram líka. Ég reyndar ýki það ögn að ég hafi verið kominn á það stig að horfa á þáttinn eins og hann hafi getað komið frá hvaða landi sem er. Auðvitað dregst maður að svona þáttum af því að þeir eru íslenskir. Að fylgjast með rannsóknarlög- reglumönnum keyra niður Snorra- brautina, ræða saman á íslensku og borða Júmbósamlokur gefur þessu aukna vigt. Þetta er forskotið sem framleiðendur hafa og það á að nýta. En, og þetta kann að hljóma þversagnakennt, það voru ákveðin „dönsk“ blæbrigði sem tosuðu þátt- inn upp úr þessum venjubundna ís- lenska solli. Það er erfitt að pinna þetta niður, það var bara eitthvað „alvöru“ í gangi, einhver realismi og kuldi sem virkaði vel. Áferð þáttanna var þannig þeirra meg- instyrkur; liturinn, tökurnar og rennslið. Að þessu leytinu til voru þættirnir fyllilega sambærilegir við það sem næstu grannþjóðir eru að gera.    Það sem hefur háð íslenskumþáttum af þessum toga hvað mest er iðulega sjálfur leikurinn. Samtöl virðast oft stirð, upphafin og tilgerðarleg og nægir að líta til 90% þeirra kvikmynda sem hafa verið gerðar hér á landi til að sjá þetta. Margvíslegir þættir spila inn í þetta ástand virðist vera, kannski sú staðreynd að flestir leikararnir fást að mestum hluta til við sviðs- leik, enda býður fámennið hér ekki upp á annað. Að þessu sögðu fannst mér leikur í Svörtum englum yfir höfuð býsna góður, helst að stöku aukaleikarar kæmu illa út. Handritið var nokkuð skarpt og vafningalaust en sjálf sakamálin voru samt heldur óspennandi og lausnirnar billegar. Hliðarsögur, eins og kynferðislega spennan á milli Árna (Davíð Guðbrandsson) og Katrínar (Sólveig Arnarsdóttir), voru þá vel til fundnar og meira hefði mátt vera af slíku.    Svartir englar gefa fullt tilefni tilbjartsýni í þessum efnum, vísa í raun veginn til nýrra tíma í ís- lenskri sakamálaþáttagerð. Ég held að það sé ekki hægt að bakka aftur í Kallakaffi úr þessu (það vona ég a.m.k. hjartanlega). Alveg ágætir englar AF LISTUM Arnar Eggert Thoroddsen » Að fylgjast meðrannsóknarlög- reglumönnum keyra nið- ur Snorrabrautina, ræða saman á íslensku og borða Júmbósamlokur gefur þessu aukna vigt. Á tökustað Sólveig Arnarsdóttir og Davíð Guðbrandsson, tveir af helstu leikurum Svartra engla, ræða við leik- stjórann, Óskar Jónasson. @ Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.