Morgunblaðið - 28.10.2008, Qupperneq 42
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 2008
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunvaktin. Fréttir og
fróðleikur.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra María Ágústs-
dóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Lísa
Pálsdóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Músík og mas: Þjóðleg og
óþjóðleg tónlist. Umsjón: Tómas
R. Einarsson. (Frá 2006)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Leifur Hauksson og
Freyja Dögg Frímannsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pét-
ur Halldórsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Stef. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Aftur á laugardag)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Rigning í
nóvember eftir Auði A. Ólafs-
dóttur. Eline McKay les. (7:19)
15.30 Heimsauga. Umsjón:
Magnús R. Einarsson.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um
tónlist. (www.ruv.is/hlaupa-
notan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menn-
ingu og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfundi
fyrir alla krakka.
20.30 Lostafulli listræninginn.
Spjallað um listir og menningu á
líðandi stundu. Umsjón: Þórunn
Sigurðardóttir. (Frá því á laugar-
dag)
21.00 Í heyranda hljóði. Frá mál-
þingum.
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Rannveig
Sigurbjörnsdóttir flytur.
22.15 Fimm fjórðu. Djassþáttur
Lönu Kolbrúnar Eddudóttur.
24.00 Fréttir.
00.07 Næturtónar. Sígild tónlist
til morguns.
05.05 Músík og mas: Þjóðleg og
óþjóðleg tónlist. Umsjón: Tómas
R. Einarsson. (Frá því í gær á
Rás 1)
16.05 Sportið (e)
16.35 Leiðarljós
17.15 Táknmálsfréttir
17.25 Bjargvætturin
(Captain Flamingo) (1:26)
17.50 Latibær (e)
18.15 Sunnudagskvöld
með Evu Maríu: Ólafur
Stefánsson (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Everwood (19:22)
20.55 Með blæju á háum
hælum (Med slør og høje
hæle: Íran) Danskir ferða-
þættir frá Austurlöndum
nær. Anja Al-Erhayem fer
með áhorfendur á staði
sem fæstir vissu að væru
til á þessum slóðum, m.a.
skíðabrekkur í Íran og
diskótek og hommabari í
Damaskus og Beirút. (2:6)
21.25 Viðtalið Bogi
Ágústsson ræðir við dr.
Rattan Lal sem er prófess-
or við háskólann í Ohio í
Bandaríkjunum og jafn-
framt forstöðumaður
rannsóknastofnunar við
háskólann sem sérhæfir
sig í rannsóknum á bind-
ingu kolefnis.
22.00 Tíufréttir
22.25 Rannsókn málsins –
Paradísarmissir (Trial &
Retribution XII: Paradise
Lost) Lögreglan leiðar að
stórtækum nauðgara sem
níðist aðeins á konum sem
eiga þeldökka kærasta.
Leikendur: David Hay-
man, Victoria Smurfit og
Dorian Lough. (2:2)
23.35 Njósnadeildin
(Spooks) (e) Strangl.
bannað börnum. (6:10)
00.30 Kastljós (e)
01.00 Dagskrárlok
07.00 Barnaefni
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Ljóta-Lety
10.15 Læknalíf (Grey’s
Anatomy) (15:26)
11.15 Stund sannleikans
(The Moment of Truth)
12.00 Hádegisfréttir
12.35 Nágrannar
13.00 Vísundadraumar
(Buffalo Dreams)
14.30 Coldplay tónleikar
15.20 Sjáðu .
15.55 Hestaklúbburinn
(Saddle Club)
16.18 Tutenstein
16.38 Ginger segir frá
17.03 Ben 10
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.17 Veður
19.30 Simpson fjölskyldan
19.55 Vinir (Friends)
20.15 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
20.40 Gáfnaljós (The Big
Bang Theory)
21.05 Chuck
21.50 Tortímandinn:
Annáll Söruh Connor
22.35 Jon Stewart: Vikuút-
gáfan (The Daily Show:
Global Edition)
23.00 Kompás
23.30 Flóttinn mikli
(Prison Break)
00.15 Lífverðirnir (The
Bunnyguards)
01.35 Vísundadraumar
03.05 Hveitibrauðsdag-
arnir (The Honeymooners)
04.30 Chuck
05.15 Gáfnaljós
05.40 Fréttir/Ísland í dag
17.30 Þýski handboltinn –
Hápunktar Hver umferð
gerð upp.
18.10 Þýski handboltinn
(Lemgo – Hamburg) Bein
útsending.
19.45 Meistaradeild
Evrópu (Fréttaþáttur)
20.15 Science of Golf, The
(Course Design & Set Up)
Fjallað um uppsetningu
golfvalla og hvernig þeir
eru byggðir upp.
20.40 PGA Tour – Hápunkt-
ar (Frys.com Open)
21.35 Utan vallar með
Vodafone
22.25 Spænsku mörkin
Allir leikirnir og öll mörk-
in skoðuð.
23.10 Þýski handboltinn
(Lemgo – Hamburg)
08.00 James and the Giant
Peach
10.00 The Holiday
12.15 Little Manhattan
14.00 I’m With Lucy
16.00 James and the Giant
Peach
18.00 The Holiday
20.15 Little Manhattan
22.00 Music and Lyrics
24.00 Twitches
02.00 Mrs. Harris
04.00 Music and Lyrics
06.00 Saved!
06.00 Tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Tónlist
17.10 Vörutorg
18.10 Dr. Phil
18.55 America’s Funniest
Home Videos Fyndin
myndbrot sem fjölskyldur
hafa fest á filmu. (19:42)
(e)
19.20 Singing Bee Kynnir
er Jónsi og hljómsveitin
Buff sér um tónlistina. Að
þessu sinni eigast við
IKEA og Rúmfatalager-
inn. (6:11) (e)
20.10 Survivor Að þessu
sinni fer leikurinn fram
innan um villt dýr í frum-
skógum Gabon í Afríku.
(5:16)
21.00 Innlit / Útlit Hönn-
unar- og lífsstílsþáttur þar
sem Nadia Banine og Arn-
ar Gauti koma víða við.
(6:14)
21.50 In Plain Sight (6:12)
22.40 Jay Leno
23.30 CSI: New York
(10:21) (e)
00.20 Law & Order (5:24)
(e)
01.10 Vörutorg
02.10 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 Ally McBeal
18.15 Smallville
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 Ally McBeal
21.15 Smallville
22.00 Men in Trees
22.45 Journeyman
23.30 Help Me Help You
23.55 Tónlistarmyndbönd
Á HVERJUM degi berast
slæmar fréttir af efnahags-
málum og blaðamenn hafa í
besta falli ráðrúm til að
greina frá því allra mikil-
vægasta. Þetta mikla álag
er sjálfsagt ástæðan fyrir
því að Ríkisútvarpið hefur
ekki verið krafið svara um
hvort fyrirtækið eigi örugg-
lega nógu mikið af dönskum
krónum til að greiða fyrir
næstu tvær syrpur af
danska gamanþættinum
Klovn (þeim 5. og 6.). Ný-
lega rann sú fjórða sitt skeið
á enda í RÚV og engin opin-
ber, skrifleg yfirlýsing hef-
ur birst um hvenær hinar
verða sýndar. Reyndar hef-
ur komið fram í fréttum að
matur, lyf og útgjöld hins
opinbera séu í forgangi og
því er líklega óþarfi að hafa
of miklar áhyggjur.
En ef illa fer og engar
danskar krónur finnast hjá
RÚV er þó rétt að benda á
þann möguleika að gerðir
verði sjónvarpsefnis-
skiptasamningar við Dani
sem fælust í því að í skiptum
fyrir Klovn léti RÚV heima-
gert sjónvarpsefni. En hvað
væri hægt að senda út?
Varla myndu Danir heldur
límast við Út og suður, þótt
það séu að öðru leyti fínir
þættir. Svartir englar gætu
hins vegar alveg gengið í
Danskinn því þetta eru vel
gerðir þættir þar sem
nokkrir Íslendingar eru
myrtir …
ljósvakinn
Morgunblaðið/hag
Trúður Skiptum á sléttu.
Sjónvarpsefnisskiptasamningar
Rúnar Pálmason
08.00 Samverustund
09.00 David Cho
09.30 Ísrael í dag
10.30 Kvöldljós
11.30 Við Krossinn
12.00 Billy Graham
13.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram
13.30 Way of the Master
14.00 Jimmy Swaggart
15.00 Tissa Weerasingha
15.30 T.D. Jakes
16.00 Ljós í myrkri
16.30 Michael Rood
17.00 Blandað efni
18.30 Global Answers
19.00 Samverustund
20.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram
20.30 Við Krossinn
21.00 CBN fréttir og 700
klúbburinn
22.00 David Wilkerson
23.00 Benny Hinn
23.30 Kall arnarins Steven
L. Shelley
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
útvarpsjónvarp
ANIMAL PLANET
13.00/15.00 Wildlife SOS 14.00 Chimp Family
Fortunes 16.00 Animal Cops Houston 17.00/22.00
Pet Rescue 17.30 Monkey Life 18.00 Animal Park
19.00 Planet Earth 20.00 Extreme Animals 21.00
Animal Cops South Africa 22.30 E-Vets 23.00 Locust
Invasion
BBC PRIME
13.00 Red Dwarf V 14.00 Wild Indonesia 15.00 Gar-
den Rivals 15.30 Too Close for Comfort 16.00 Eas-
tEnders 16.30 Masterchef Goes Large 17.00/21.00
The Vicar of Dibley 18.00 Spa Of Embarrassing Ill-
nesses 19.00/22.00 Spooks 20.00/23.00 Afterlife
DISCOVERY CHANNEL
13.00/19.00 Dirty Jobs 14.00 The Greatest Ever
15.00/22.00 Really Big Things 16.00 How It’s Made
17.00 Overhaulin’ 18.00 Miami Ink 20.00 Myth-
busters Specials 21.00 Deadliest Catch 23.00 Kings
of Construction
EUROSPORT
14.30/17.45 Eurogoals 15.15 FIFA U-17 Women’s
World Cup in New Zealand 17.00 Eurogoals Flash
17.15 WATTS 18.30 Strongest Man 19.30 Boxing
22.00 FIA World Touring Car Championship 22.30
Rally 23.00 Powerboating 23.30 Motorcycling
HALLMARK
13.50 Jane Doe: Yes, I Remember It Well 15.20
Nowhere to Land 17.00 Touched by an Angel 17.50
Sea Patrol 18.40 McLeod’s Daughters 19.30/22.50
Choices 21.20 The Stranger Beside Me
MGM MOVIE CHANNEL
13.05 New York, New York 15.45 Cast a Giant Sha-
dow 18.00 The Hallelujah Trail 20.20 A Home of Our
Own 22.05 Heart of Dixie 23.40 Wild Orchid 2: Two
Shades Of Blue
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 Crash Scene Investigation 14.00 The Nost-
radamus Effect 15.00 Hitler’s Sunken Secret 16.00/
21.00/23.00 Air Crash Investigation 17.00 Pyra-
mids Of Death 18.00 Predator CSI 19.00 Impossible
Bridges 20.00 Seconds from Disaster 22.00 I
Should Be Dead 23.00 Air Crash Investigation
ARD
13.00/14.00/15.00/16.00/19.00 /21.15 Ta-
gesschau 13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe
15.10 Nashorn, Zebra & Co. 16.15 Brisant 17.00
Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Türkisch für
Anfänger 18.20 Das Quiz 18.45 Wissen vor 8
18.50/21.43 Wetter 18.52 Tor der Woche/des
Monats 18.55 Börse im Ersten 19.15 In aller Freund-
schaft 20.45 Plusminus Menschen bei Maischberger
23.00 Nachtmagazin 23.20 Der Krieg ist aus
DR1
13.00 Det lille hus på prærien 13.50 Nyheder/
tegnsprog 14.00 Nyheder/vejr 14.10 Boogie Mix
15.00 SPAM 15.30 Pelles hønsefarm 15.35 Ninja
Turtles 16.00 Agent Nørd 16.30 Lille Nørd 17.00
Aftenshowet 17.30 Avisen/Sport 18.00 Aften-
showet/Vejret 18.30 Ha’ det godt 19.00 Sporløs
19.30 Mig og min familie 20.00 Avisen 20.25 Kont-
ant 20.50 Sport 21.00 Wallander 22.30 Sommer
DR2
14.35 Ishavets barske fugle 15.05 Fjerde stol
16.00/21.30 Deadline 16.30 Bergerac 18.10 Hi-
storien om støvsugeren 18.30/22.50 Udland 19.00
Viden om 19.30 New York, New York 19.31 Amerik-
anske drømme 20.30 Fotografen og præsidenten
22.00 Autograf 22.30 Daily Show 23.20 Debatten
NRK1
13.00/14.00/15.00/16.00 Nyheter 13.05 Bar-
meny 13.30 ’Allo, ’Allo! 14.03 Avd. Barn 14.30 Ace
Lightning 15.10 Hannah Montana 15.35 Mona Mørk
16.10 Nyheter på samisk 16.25 Røst 16.55 Nyhe-
ter/tegnspråk 17.00 Dora utforskeren 17.25 Dykk
Olli, dykk! 17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.00/
20.00 Dagsrevyen 18.30 Ut i naturen 18.55 Jord-
mødrene i Sverige 19.25 Redaksjon EN 20.30
Brennpunkt 21.20 Extra-trekning 21.30 Bokprogram-
met 22.00 Kveldsnytt 22.15 Heroes 22.55 Løvebak-
ken 23.20 4·4·2 23.50 Viten om
NRK2
13.00/13.30/ 16.00/17.00/19.00/21.00 Ny-
heter 13.05 Lunsjtrav 15.50/ 21.10 Kulturnytt
16.10 Sveip 17.03 Dagsnytt 18 18.00 Store Studio
18.30 4·4·2 19.10 Hovudmistenkt i Russland 20.05
Jon Stewart 20.25 Walkabout 20.55 Keno 21.20 I
kveld 21.50 Nyheter på samisk 22.05 Dagens
Dobbel 22.15 Hund i huset 22.45 Ut i naturen
23.10 Redaksjon EN 23.40 Distriktsnyheter
SVT1
14.10 Gomorron 15.00/17.00 Rapport 15.05
Hannah Montana 15.30 Lilla sportspegeln 16.00
Tess och Ubbe 16.10 Yoko! Jakamoko! Toto! 16.15
Slut för idag… tack för idag 16.30 Piggley Winks
äventyr 16.55 Sportnytt 17.10 Regionala nyheter
17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 18.15 Regio-
nala nyheter 18.30 Rapport/A-ekonomi 19.00 Pac-
kat & klart 19.30 Andra Avenyn 20.00 Dom kallar
oss artister 20.30 Morgonsoffan 21.00 Skamgrepp
23.05 Kulturnyheterna 23.20 Höök
SVT2
14.05 Annas eviga 14.35 Grosvold 15.20 Zapp
Europa 15.50 Perspektiv 16.20 Nyhetstecken 16.30
Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Sinatra och FBI
17.55/21.25 Rapport 18.00 Vem vet mest? 18.30
Dr Åsa 19.00 Rakt på med K-G Bergström 19.30 De-
batt 20.00 Aktuellt 20.30 Korrespondenterna 21.00
Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.30 Eftersnack
21.55 Världen 22.55 Sverige! 23.55 Beckman
ZDF
13.00 heute/Deutschland 13.15 Küchenschlacht
14.00 heute/Sport 14.15 Tierische Kumpel 15.00
heute/Europa 15.15 Wege zum Glück 16.00 heute/
Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute
17.00 SOKO Köln 18.00 heute 18.20/21.12 Wetter
18.25 Rosenheim-Cops 19.15 Die Deutschen 20.00
Frontal 21 20.45 heute-journal 21.15 Neues aus der
Anstalt 22.00 Johannes B. Kerner 23.15 heute nacht
23.30 Neu im Kino 23.35 aspekte extra: Das Schick-
sal der verlorenen Schätze.
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir og Að Norðan
Endurtekið á klst. fresti til
kl. 12.15 næsta dag.
21.00 Bæjarstjórnarfundur
á Akureyri.
stöð 2 sport 2
12.50 Portsmouth – Ful-
ham (Enska úrvalsdeildin)
14.30 Everton – Man. Utd.
(Enska úrvalsdeildin)
16.10 Premier League
World Enska úrvalsdeildin
er skoðuð.
16.35 Coca Cola mörkin
Allir leikirnir, öll mörkin
og allt það umdeildasta
skoðað.
17.05 Chelsea – Liverpool
(Enska úrvalsdeildin)
18.45 Premier League
Review (Ensku mörkin)
Allir leikir umferðarinnar í
ensku úrvalsdeildinni
skoðaðir.
19.40 Newcastle – WBA
(Enska úrvalsdeildin) Bein
útsending.
21.50 West Ham – Arsenal
(Enska úrvalsdeildin)
23.30 Man. City – Stoke
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Hrafnaþing Umsjón:
Ingvi Hrafn Jónsson. Dr.
Hermundur Sigmundsson
prófessor við Háskólann í
Þrándheimi ræðir um
kennsluaðferðir í fyrstu
bekkjum grunnskóla, les-
blindu og leiðir til úrbóta.
21.00 Kristinn H. Um-
ræðuþáttur Kristins H.
Gunnarssonar alþingis-
manns.
21.30 Guðjón Bergmann
Guðjóni Bergmann fjallar
um heilsufar Íslendinga.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
PETE Doherty er að taka upp dúett
um þessar mundir með Lee Mavers,
fyrrverandi aðalsöngvara sveitar-
inn The La’s.
Doherty, sem er söngvari The
Babyshambles, er nú að vinna að
fyrstu sólóplötu sinni. Sagt er að
hún sé undir áhrifum frá raftónlist.
„Pete hefur virkilega lagt sig
fram við gerð þessarar plötu og fer
nýjar leiðir. Hluti af henni hljómar
eins og Gorillaz. Hann hefur prófað
sig áfram með allskonar tækni,“
sagði einn vinur hans um væntan-
lega plötu.
Hljómsveitin The La’s gaf út sína
fyrstu plötu 1990 sem innhélt smell-
inn „There She Goes“, en hljóm-
sveitin hætti tveimur árum síðar.
Flestir meðlimir bandsins gengu til
liðs við aðrar hljómsveitir en Lee
dró sig í hlé og var talið að það væri
vegna fíkniefnaneyslu hans.
Doherty er mikill aðdáandi The
La’s og hefur tekið lög eftir þá á
tónleikum.
Pete Doherty vinnur
að gerð sólóplötu
Reuters
Töffari Pete Doherty er svalur.