Morgunblaðið - 28.10.2008, Síða 43
Menning 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 2008
www.ellingsen.is
Reykjavík • Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • mánud.–föstud. 10–18 • Laugard. 10–16 • Akureyri • Tryggvabraut 1–3 • Sími 460 3630 • mánud.–föstud. 8–18 • Laugard. 10–16
ÚLPUVEÐUR
T
B
W
A
\R
E
Y
K
JA
V
ÍK
-
S
ÍA
COLUMBIA
dúnúlpur, dömu
svartar og hvítar
XS–L
COLUMBIA
úlpur, barna
17.911 kr.
Frá 5.367 kr. – 8.951 kr.
COLUMBIA
dúnúlpur,
dömu
svartar/gráar
S–XL
herra
svartar/gráar
S–XXL
COLUMBIA
úlpur, herra
svartar og grænar
S–XXL
22.391 kr.
27.992 kr.
COLUMBIA
dúnúlpur,
dömu
svartar og hvítar
S–XL
23.192 kr.
Columbia
er eitt af
stærstu f
yrirtækju
m heims
á sínu sv
iði, með
næstum
70 ára re
ynslu í
þróun og
framleiðs
lu á útivi
starfatna
ði.
Endingar
góðar og
afburðav
el hanna
ðar vörur
sem engi
nn verðu
r svikinn
af.
NÝJASTI unnusti áströlsku ofur-
fyrirsætunnar Elle Macpherson er
dæmdur kókaínsmyglari.
Hin 44 ára Macpherson hóf að
hitta hinn bresk-fædda Brian Burg-
ess, 56 ára, eftir að flutningafyr-
irtæki hans, Aussie Man and Van,
hjálpaði henni að flytja á milli húsa
fyrr á árinu.
Burgess dvaldi fjögur ár í fang-
elsi í Ástralíu eftir að hann var
dæmdur fyrir að reyna að smygla 2
kg af kókaíni inn til landsins frá
Ameríku árið 1996.
Burgess var sendur aftur heim til
Englands eftir að hann hafði setið
dóminn af sér og skildi hann konu
sína og þrjú ung börn eftir í Ástr-
alíu. En hann flutti til Ástralíu þeg-
ar hann var 17 ára og fékk starf hjá
flugfélagi. Eftir að hann missti
vinnuna fór hann að drekka ótæpi-
lega, nota kókaín og fékk átröskun.
Hann missti heimili sitt og safnaði
fíkniefnaskuldum.
Framkvæmdastjóri Aussie Man
and Van, John Hess, segir þetta allt
satt og rétt um Burgess en að hann
hafi sagt skilið við fortíðina. „Hann
eyðir nú tíma sínum í að hjálpa fólki
sem á við áfengis- og vímuefna-
vanda að stríða.“
Reuters
Ofurfyrirsæta Elle Macpherson kemur frá Ástralíu líkt og kærastinn.
Unnusti ofurfyrirsætu
með ljóta fortíð
ÁSTARLÍF stjarnanna er litskrúð-
ugt sem fyrr. Nýlega sást til leik-
konunnar Jennifer Aniston ræða við
skoska sjarmatröllið Gerard Butler.
Nokkrum dögum áður sást til henn-
ar á sömu slóðum borða máltíð með
tónlistarmanninum John Mayer en
þau voru kærustupar fyrr á árinu.
Sá orðrómur hefur verið uppi að
þau séu að taka saman aftur en sést
hefur til þeirra nokkrum sinnum
saman að undanförnu. Eitthvað
hefur dregið niður í þeim sögusögn-
um eftir að það sást til hennar með
Butler.
„Jennifer og Gerard voru mjög
náin hvort við annað. Það var annar
maður við borðið hjá þeim en þau
eiginlega sáu hann ekki,“ sagði einn
sem varð vitni að samdrætti þeirra.
Butler neitaði því nýlega að hann
væri að hitta Aniston.
„Þetta slúður byrjaði eftir að við
töluðum saman í stóru partíi á kvik-
myndahátíðinni í Toronto, og áður
en maður veit af er það komið í öll
blöðin,“ sagði hann um kjaftasög-
una.
Reuters
Júhú! Jennifer Aniston gæti verið
að kalla á strákana sína tvo.
Reuters
Loðinn John Mayer og Aniston voru
par og verða kannski aftur.
Reuters
Hress Gerard Butler neitar öllu.
Með tvo
í takinu?