Morgunblaðið - 04.11.2008, Síða 30
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 2008
Viðskipti
Atvinnuauglýsingar
Atvinnu- og hafnasvið
Reykjanesbæjar
REYKJANESHÖFN
STARFHAFNSÖGUMANNS/HAFNARVARÐA
Reykjaneshöfn óskar eftir að ráða í eitt stöðugildi hafn-
sögumanns/hafnarvarðar.
Starfið felst aðallega í hafnsögu og hafnarvörslu á hafn-
arsvæðum Reykjaneshafnar sem eru: Helguvík - Keflavík
Njarðvík - Gróf - Hafnir.
Krafist er skipstjórnarnáms B og æskileg er reynsla í skip-
stjórn stærri skipa.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf um áramót.
Umsóknir berist til hafnarstjóra á skrifstofu Reykjanes-
hafnar, Víkurbraut 11, 230 Reykjanesbæ, eigi síðar en
10. nóvember n.k.
Upplýsingar veitir hafnarstjóri í síma420 3222
eða í tölvupósti: petur.johannsson@reykjanesbaer.is.
Bent er á rafræn eyðublöð á reykjanesbaer.is.
Hafnarstjóri
Stýrimaður
vanur netaveiðum óskast strax á Mörtu
Ágústsdóttur GK-14 frá Grindavík til netaveiða.
Upplýsingar í síma 894 2013.
Fundir/Mannfagnaðir
Bækur
Bækur til sölu
Íslensk myndlist 1-2 og 1, Menn
og menntir 1-4, Múraratal og
steinsmiða 1-2, Ættir Aust-
firðinga 1-9, Íslenska alfræði-
orðabókin 1-3, Jeppabókin,
Ferðafélag Íslands 1928 - 1971
ib., Rangvellingabók 1-2, Íslensk
ártíðarskrá Jón Þorkelsson,
Lýsing Íslands 1-4, Fjallamenn,
Sálfræðibókin, Jökull stök hefti
ekki no 4, Kjalnesingar, Vestur-
faraskrá, Lögreglan á Íslandi,
Mynningarmörk í Hólavalla-
garði, Jón Indíafari 1-2, Frá
Hvanndölum til Úlfsdala, Horn-
strendingabók 1-3, Íslenskir
sjávarhættir 1-5, Grímsnes 1-2,
Reykjahlíðarætt 1-3, Pálsætt
undan Jökli, Bíldudalsminning,
Þorsteinsætt í Staðarsveit 1-2,
Auðholtsætt í Ölfusi 1-2, Bri-
emætt 1-2, Pálsætt á Ströndum
2,3, Reykjaætt 2,5, Garðasels-
ætt, Roðhólsætt, Ölfusingar,
Húsatóftaætt, Galtarætt, Hall-
bjarnarætt, Krákustaðaætt,
Þrasastaðaætt, Gunnhildar-
gerðisætt, Guð-brandsbiblía,
ljósprent 1956, Skírnir 1827-
1937, Fiske skráin H.H., Forn-
mannasögur 1825 1-10, Sunn-
lenskar byggðir 1-4, Manntalið
1845 m/nafnaskrá 5 bindi,
Manntalið 1801 m/nafnaskrá 1
bindi, Manntalið 1816, Ættir
Síðupresta, Ættarskrá Bjarna
Hermannssonar, Nokkrar
Árnesingaættir, Bergsætt 1-3,
Saga Hraunhverfis, Vestfyrskar
ættir 1-4, Stokkseyringasaga 1-
2, Deildartunguætt 1-2, Frem-
rahálsætt 1-2, Frímúrarareglan á
Íslandi 25 ára, Safn Fræða-
félagsins 1-12, Monumenta
Typographia 1-6, Lexicon poeti-
cum, Landfræði-saga 1-4 Þ.Th.,
Læknablaðið 1915 - 1932,
Skipsstjóra- og stýrimannatal 1-
4, Dýraríki Íslands, Benedikt
Gröndal.
Upplýsingar í síma 898 9475.
Spádómar
ÞÓRA FRÁ BREKKUKOTI
–Spámiðill
Spái í spil og kristalkúlu
Fyrirbænir
Sími 618 3525
www.engill.is
Dýrahald
Franskur Bulldog
Franskir Bulldog hvolpar.
www.bulldog.is
Húsgögn
Glæsileg spönsk sófa- og stóla-
áklæði
Mikið úrval af fallegum spönskum
sófa- og stólaáklæðum. - Nýr sófi
fyrir jólin! - www.sofalist.is - Lager
s. 692 8022.
Húsnæði í boði
Íbúð í Grjótaþorpi
Til leigu 3ja herb. ca. 70 fm íbúð í 101
með sérinngangi. 10 mín. gangur frá
HÍ. Innifalið í leigu er hiti, rafmagn og
internet. Laus strax. Uppl. í síma
692-3518.
Atvinnuhúsnæði
Iðnaðarhúsnæði
Til leigu 143 fm iðnaðarhúsnæði á
jarðhæð við Dugguvog/Kænuvog,
104 Rvk. Uppl. í síma 896 9629.
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Til sölu
Yndisleg nostalgía
Til sölu er veglegt safn teiknimynda-
sagna frá 9. áratugnum. Svalur og
Valur, Viggó viðutan, Ástríkur, Lukku-
Láki, Hin fjögur fræknu og fleiri góðir.
Bækurnar eru í góðu ástandi og á
mjög sanngjörnu verði. Tilvalið í safn-
ið eða sem ódýr og hlýleg gjöf.
Upplýsingar í síma 615-1981 og
http://urgeymslunni.blog-
spot.com
Glæsilegar amerískar
jólaskreytingar
Mjög fallegar jólaskreytingar - mikið
úrval - litlar og stórar pakkningar -
góð kaup! www.sofalist.is - Lager
s. 692 8022.
Glæsilegar amerískar
jólaskreytingar
Mjög fallegar jólaskreytingar - mikið
úrval - litlar og stórar pakkningar -
góð kaup! www.sofalist.is - Lager
s. 692 8022.
Gamla Nintendo með leikjum
Með trega og tárum er til sölu gamla
Nintendo leikjatölvan (NES) með 22
leikjum, byssu, stýripinnum og öllu.
Nú er lag að hverfa á vit fortíðar og
rifja upp kynnin af Súper Maríó 2 og
öðrum klassískum leikjum.
Upplýsingar í síma 615-1981 og
http://urgeymslunni.blog-
spot.com
Verslun
Glæsilegir Svarowski skartgripir
Svarowski skartgripir eru glæsileg
jólagjöf til dömunnar með ótrúlega
fallegum SVAROWSKI austurískum
kristöllum. Mikið úrval - Koma í
fallegum umbúðum. www.sofalist.is
S. 692 8022.
Óska eftir
19" vetrardekk óskast
Óska eftir að kaupa 19" vetrardekk.
Upplýsingar í síma 698-9898.
Þjónusta
Jólin nálgast
Langar þig í dimmer fyrir jólin í stof-
una, holið eða herbergið? Hef ódýra
dimmera til uppsetningar strax.
Verð ca. 4500 - 7500 upp komið.
Sími 694 8669.
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt og
kalt vatn.
Boltís sf.,
símar 567 1130 og 893 6270.
Er mikið að gera á stóru heimili?
Þarf að sækja börnin í skólann,
keyra í tómstundir, hjálpa með
heimalærdóm?
Vera til staðar eftir skóla?
Ekki hafa áhyggjur, fjölskyldan þín er
ekki ein um að hafa ekki nægan tíma
til að sinna öllu þessu. Ég tek að mér
að aðstoða fjölskyldur við allt
mögulegt. Er mjög vön börnum á
öllum aldri og dýrum af öllum
gerðum.
Hafið samband í síma 848 0992.
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga. Vatns-
klæðning, panill, pallaefni, parket
o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði.
Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Málarar
Málningarvinna
Þaulvanur málari ætlar að bæta við
sig verkefnum. Inni og úti. Vönduð og
öguð vinnubrögð. Sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 897 2318.
Ýmislegt
Velúrgallar
Innigallar fyrir konur
á öllum aldri. Str. S - XXXL.
Sími 568 5170
Psycotherapy - Eitthvað fyrir þig?
www.talasaman.is
Pantaðu tíma. S. 844 0599
Mjög þægilegir og mjúkir
dömuskór úr leðri og skinnfóðraðir.
Góður botn. Stærðir: 36 - 41
Verð: 11.500.- Vandaðir skór á
góðu verði..
Misty skór Laugavegi 178
sími 551 2070
opið: mán - fös 10 - 18
lau 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
GreenHouse haust-vetrarvaran er
komin. Verið velkomin að sækja
frían bækling. Ath. óbreytt verð.
Mikið lækkað verð á eldri vöru.
Opið í dag, þriðjudag 13-19.
GreenHouse, Rauðagerði 26.
Bátar
Trilla óskast
Vantar bát (trillu) 3-6 tonn, í góðu
standi fyrir ca. 1 milljón.
Sími 899 3870, Jakob.
Bílar
VW Bora 1.9 TDI árg. '03
ek. 216 þús. km
VW Bora 1,9 TDI 7 gíra. Innfluttur
2003, ekinn 216 þ. Hlaðbakur, spræk
díselvél, sumar- og vetrardekk, drátt-
arkúla. Eyðsla 5/100. Yfirtaka á láni.
Sími 899-2997.
Mercedes Benz árg. '92
ek. 240 þús. km
Til sölu M. Benz E300 árgerð '92, ek.
240 þús. km. Fallegt eintak, sjálfsk.,
leður. Ásett 370.000 kr. Frekari
upplýsingar í síma 691-2883.
Bílaþjónusta
Bílaverkstæðið
Bremsuþjónustan
Bremsuviðgerðir, almennar viðgerðir.
Persónuleg og góð þjónusta. Dalvegi
16 D, Kópavogi, sími 861-3790.
Húsviðhald
Eruð þið leið á baðherberginu?
Breytum, bætum og flísaleggjum.
Uppl. í s. 899 9825.
Einkamál
Stefnumót.is
"Þar sem Íslendingar kynnast". Ertu í
makaleit? Leitar þú nýrra vina? Vant-
ar þig dansfélaga? Ferðafélaga?
Göngufélaga? Spjallfélaga? Nýttu
þér vandaðan vef til að kynnast fólki
á þínum forsendum. Stefnumót.is
Vertu ævinlega velkomin/n.
Hreingerningar
HREINGERNINGAR
FLUTTNINGSÞRIF
TEPPAHREINSUN
GÓLFBÓNUN
HÚSFÉLAGARÆSTING
ÞRIF FYRIR FYRIRTÆKI
www.stjornuthrif.is
stjornuthrif@stjornuthrif.is
w.stjornuthrif.is
stjornuthrif@stjornuthrif.is
Þjónustuauglýsingar 5691100
Ieškome biznio partneri?
D?l didel?s m?s? preki?
paklausos Lietuvoje, Latvij-
oje ir Estijoje, ieškome kon-
takt? šiose šalyse. Pas?ily-
mus, t.y. vard?, telefono
numer? ir elektroninio pašto
adres? si?skite el. Adresu
forever@forever.is
iki š. m. lapkri?io 10 dienos
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl