Morgunblaðið - 04.11.2008, Page 37

Morgunblaðið - 04.11.2008, Page 37
Menning 37 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 2008 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 9/11 kl. 14:00 Sun 16/11 kl. 14:00 Sun 23/11 kl. 14:00 Sun 30/11 kl. 14:00 Síðustu sýningar Ástin er diskó - lífið er pönk Lau 8/11 lokasýn.kl. 20:00 Ö Síðustu sýningar Hart í bak Þri 4/11 kl. 14:00 U síðdegissýn. Fim 6/11 6. sýn. kl. 20:00 U Fös 7/11 7. sýn. kl. 20:00 U Fim 13/11 kl. 14:00 U síðdegissýn. Fös 14/11 8. sýn. kl. 20:00 U Lau 15/11 aukas.kl. 20:00 Ö Fim 20/11 aukas.kl. 20:00 U Fös 21/11 kl. 20:00 Ö Lau 22/11 kl. 20:00 Ö Fim 27/11 aukas. kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Ö Lau 29/11 kl. 20:00 Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 6/12 kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 20:00 Ath. aukasýningar í sölu Kassinn Utan gátta Fös 14/11 kl. 20:00 Ö Lau 15/11 kl. 20:00 Lau 22/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Ath. snarpan sýningatíma Smíðaverkstæðið Macbeth Fim 6/11 aukas. kl. 21:00 Aukasýning 6. nóvember, lokasýning Sá ljóti Mið 12/11 kl. 21:00 Ö Fös 14/11 kl. 21:00 Lau 15/11 kl. 21:00 Fim 20/11 kl. 21:00 Lau 22/11 kl. 21:00 Farandsýn. í október, sýningar á Smíðaverkst. í nóv. Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 9/11 kl. 13:30 Sun 9/11 kl. 15:00 Síðustu sýningar Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Lau 8/11 9kort kl. 19:00 U Lau 8/11 aukas kl. 22:00 U Sun 9/11 aukas kl. 16:00 U Lau 15/11 kl. 19:00 U Lau 15/11 kl. 22:00 U Sun 16/11 ný aukskl. 15:00 U Mið 19/11 10kort kl. 20:00 U Fim 20/11 11kort kl. 20:00 U Fös 21/11 12kort kl. 19:00 U Fös 21/11 13kort kl. 22:00 U Lau 29/11 14kort kl. 19:00 U Lau 29/11 kl. 22:00 U Sun 30/11 15kort kl. 16:00 U Lau 6/12 kl. 16:00 U Lau 6/12 16. kort kl. 19:00 U Sun 7/12 kl. 16:00 Sun 7/12 17. kort kl. 20:00 U Fim 11/12 18kort kl. 20:00 U Fös 12/12 19kort kl. 19:00 U Fös 12/12 aukas kl. 22:00 Ö Sun 14/12 aukas kl. 16:00 U Sun 14/12 20. kort kl. 20:00 U Fim 18/12 kl. 20:00 U Fös 19/12 23. kort kl. 19:00 U Nýjar aukasýningar! Ath! Ekki hægt að hleypa í sal eftir að sýning hefst. Fló á skinni (Stóra sviðið) Mið 5/11 22. kort kl. 20:00 U Fim 6/11 23. kort kl. 20:00 U Fös 14/11 24. kort kl. 19:00 U Fös 14/11 aukas kl. 22:00 U Lau 22/11 25. kort kl. 19:00 U Lau 22/11 aukas kl. 22:00 Ö Sun 23/11 aukas.kl. 20:00 Ö Fim 27/11 aukas kl. 20:00 Ö Fös 28/11 26. kort kl. 19:00 U Fös 28/11 aukas kl. 22:00 Fim 4/12 aukas kl. 20:00 Ö Fös 5/12 aukas kl. 19:00 Ö Fös 5/12 kl. 22:00 Ö ný aukas Þri 30/12 aukas kl. 19:00 Nýjar aukasýningar í sölu núna! Vestrið eina (Nýja sviðið) Þri 4/11 fors. kl. 20:00 U Mið 5/11 fors. kl. 20:00 U Fim 6/11 fors. kl. 20:00 U Fös 7/11 frumsýnkl. 20:00 U Lau 8/11 2. kort kl. 20:00 U Sun 9/11 3. kort kl. 20:00 U Fim 13/11 4. kort kl. 20:00 U Fös 14/11 5. kort kl. 20:00 Ö Lau 15/11 7. kort kl. 20:00 Ö Sun 16/11 8. kort kl. 20:00 Ö Fim 20/11 9. kort kl. 20:00 Fös 21/11 kl. 20:00 Ö Lau 22/11 10. kort kl. 20:00 Sun 23/11 11. kort kl. 20:00 Fim 27/11 12. kort kl. 20:00 Forsala hefst 29.október. Laddi (Stóra svið) Fös 7/11 kl. 20:00 U Fös 7/11 kl. 23:00 U Fim 13/11 kl. 20:00 U Þri 25/11 kl. 20:00 U Sun 30/11 kl. 20:00 U Mið 3/12 aukas kl. 20:00 U Lau 13/12 aukas kl. 20:00 Dauðasyndirnar (Litla sviðið) Þri 11/11 11. kort kl. 20:00 U Mið 12/11 12. kort kl. 20:00 U Lau 15/11 kl. 15:00 U Þri 18/11 kl. 20:00 U Mið 19/11 aukas kl. 20:00 Ö Lau 22/11 kl. 15:00 U Mið 26/11 kl. 20:00 Ö stóra svið Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Paris at night (Samkomuhúsið) Mið 12/11 tónleikar kl. 20:00 Músagildran (Samkomuhúsið) Fim 6/11 11kort kl. 20:00 U Fös 7/11 12. kort kl. 19:00 Ö Lau 8/11 kl. 19:00 U Sun 9/11 kl. 20:00 Ö Fös 14/11 kl. 19:00 Ö Lau 15/11 kl. 19:00 Ö Fös 21/11 kl. 19:00 Ö Lau 22/11 kl. 19:00 Ö Fös 28/11 kl. 19:00 Lau 29/11 kl. 19:00 Ö Lau 6/12 kl. 19:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Aðventa ((ferðasýning)) Þri 4/11 kl. 11:40 F fjölbrautaskóli suðurlands Fim 6/11 sóltún kl. 14:00 F Fös 7/11 kl. 21:00 F félagsheimilið végarður Mán 1/12 kl. 09:50 F víkurskóli Mán 1/12 seljahlíðkl. 15:00 F Þri 2/12 í iðnó kl. 14:00 Fim 4/12 í iðnó kl. 14:00 Fim 4/12 kl. 17:30 F jónshús garðabæ Sun 7/12 í iðnó kl. 20:00 Þri 9/12 kl. 15:00 F breiðholtsskóli Fim 11/12 kl. 13:30 F múlabær Fim 11/12 kl. 20:00 F kirkjulundur keflavík Sun 14/12 í iðnó kl. 20:00 Hvar er Stekkjarstaur? (ferðasýning) Fim 27/11 kl. 09:15 F hólmasól akureyri Fim 27/11 kl. 10:30 F hólmasól akureyri Sun 30/11 ársafn kl. 01:00 F Mið 3/12 kl. 10:00 F kópahvoll Fim 4/12 kl. 10:00 F bókasafn mosfellsbæjar Lau 6/12 kl. 13:30 F bókasafn garðabæjar Sun 7/12 kl. 11:00 F keflavíkurkirkja Sun 14/12 kl. 13:00 keflavíkurkirkja Langafi prakkari (ferðasýning) Mið 5/11 kl. 09:45 F leikskólinn skerjagarður Mán17/11 kl. 09:00 F borgarskóli Sæmundur fróði (ferðasýning) Mið 12/11 kl. 10:00 F borgarskóli Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Janis 27 Fös 7/11 kl. 20:00 Ö Fös 14/11 kl. 20:00 Lau 22/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Malarastúlkan fagra eftir Franz Schubert Sun 9/11 kl. 20:00 Hægt að kaupa miða á lægra verði á Malarastúlkuna og Vetrarferðina saman! Vetrarferðin eftir Franz Schubert Sun 23/11 kl. 20:00 Hægt að kaupa miða á lægra verði á Malarastúlkuna og Vetrarferðina saman! Sprengjuhöllin - útgáfutónleikar Þri 11/11 kl. 20:30 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Dansaðu við mig Fös 7/11 kl. 20:00 Fim 13/11 kl. 20:00 Fös 14/11 kl. 20:00 Fös 21/11 kl. 20:00 Lau 22/11 kl. 20:00 Fim 27/11 kl. 20:00 Fös 28/11 kl. 20:00 Óður eilífðar Fim 6/11 kl. 20:00 SöngvakvöldRiddarar söngsins Mið 12/11 kl. 20:30 GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið 4201190 | grindviska.gral@gmail.com 21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík) Fim 13/11 fors. kl. 20:00 Fös 14/11 fors. kl. 20:00 Lau 15/11 frums. kl. 20:00 U Sun 16/11 kl. 20:00 Ö Mið 19/11 kl. 11:00 U Fim 20/11 kl. 11:00 U Fös 21/11 kl. 20:00 Ö Lau 22/11 kl. 20:00 Sun 23/11 kl. 20:00 Mið 26/11 kl. 11:00 U Fim 27/11 kl. 11:00 U Fös 28/11 kl. 20:00 Lau 29/11 kl. 20:00 Sun 30/11 kl. 20:00 Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 6/12 kl. 20:00 Sun 7/12 kl. 20:00 2 FYRIR 1 TILBOÐ Í BLÁA LÓNIÐ FYRIR ÁHORFENDUR - GEGN FRAMVÍSUN MIÐA. Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Dans-andi (Stóra sviðið) Sun 9/11 kl. 20:00 Sun 16/11 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fös 7/11 kl. 20:00 Ö Sun 9/11 kl. 16:00 Lau 15/11 kl. 15:00 Lau 15/11 kl. 20:00 Fös 21/11 kl. 15:00 ath ! sýn.artíma Fös 21/11 kl. 20:00 U Lau 29/11 kl. 15:00 Lau 29/11 kl. 20:00 Fös 5/12 kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 17:00 jólahlaðborð eftir sýn.una Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 8/11 kl. 20:00 U Fös 14/11 kl. 20:00 U Lau 22/11 kl. 20:00 U Fös 28/11 kl. 20:00 U Lau 6/12 kl. 20:00 Fös 12/12 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu-Hjálmar (Ferðasýning) Mið 5/11 kl. 10:00 F ölduselsskóli Fös 7/11 kl. 10:00 F húsaskóli Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Mið 12/11 kl. 12:00 F Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Mið 3/12 kl. 10:00 F Mið 3/12 kl. 11:00 F Fim 4/12 kl. 09:00 F Fim 4/12 kl. 10:00 F Ósýnilegi vinurinn (Ferðasýning.) Sun 9/11 kl. 11:00 F borgarholtsskóli Sun 30/11 kl. 16:00 F hjallakirkja Mið 3/12 áskirkjakl. 10:00 F Sun 7/12 kl. 11:00 F lindasókn Sigga og skessan í fjallinu (Ferðasýning.) Mið 17/12 kl. 10:00 F snælandsskóli MIÐASALA á stórtónleikana Jóla- gestir Björgvins hófst með miklum lát- um í gærmorgun, en þeir 3.000 miðar sem í boði voru ruku út með ógnar- hraða og var því brugðið á það ráð að bæta strax við aukatónleikum. Fara þeir fram sama dag og þeir sem upp- haflega voru boðaðir, laugardaginn 6. desember, kl. 16. Miðasala er hafin á www.midi.is og öllum sölustöðum Miða.is. Miðaverð á tónleikana er 4.900 kr., 6.900 kr., 7.900 kr. og 9.900 kr. Miðasala á aukatónleikana fór vel af stað í gær, að því er fram kemur í til- kynningu. Á meðal þeirra sem koma fram á tónleikunum, auk Björgvins Halldórs- sonar, eru Eyjólfur Kristjánsson, Guð- rún Gunnarsdóttir, Helgi Björnsson, Krummi & Daníel Ágúst, Laddi, Páll Óskar & Monika, Raggi Bjarna, Sigga Beinteins, Stefán Hilmarsson, Svala Björgvins og Kristján Jóhannsson, að ótöldum fjölda hljóðfæraleikara. Uppselt á Jólagestina Morgunblaðið/G.Rúnar Bo Skipuleggur jólatónleikana og kemur fram ásamt fjölda annarra. Aukatónleikum var strax bætt við Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „VIÐ fengum þá tilkynningu á föstudaginn að menn teldu að það væri ekki hægt að halda úti þess- um launa- greiðslum. Þannig að okkur var sagt að ekki væri hægt að halda rekstri X- ins áfram í nú- verandi mynd, því miður,“ segir Þorkell Máni Pétursson, Máni á X-inu, en líkt og hjá öðrum fjölmiðlum í eigu 365 miðla er staðan erfið á stöðinni. Aðeins tveir starfsmenn eru í fullu starfi á X-inu, Máni og Frosti Logason, aðrir eru verk- takar. „Við verðum bara launþegar í þrjá mánuði í viðbót, en eftir þann tíma munum við meta stöðuna. Þá verðum við vonandi búnir að finna annan rekstrargrundvöll fyrir stöðina. Það er því enginn upp- gjafartónn í mönnum þótt ástand- ið sé slæmt. Það er bara búið að koma íslensku samfélagi í slæm mál, og það þurfa allir að súpa seyðið af því,“ segir Máni sem treystir sér ekki til að fullyrða hvort X-ið haldi áfram í óbreyttri mynd næstu mánuðina. „Það eina sem ég veit er að ég og Frosti munum halda áfram í núverandi mynd næstu þrjá mán- uðina. Ég geri samt ráð fyrir því að stöðin haldi líka áfram í núver- andi mynd næstu þrjá mánuðina, og eftir þann tíma verði einhver breyting.“ 50 Cent og Elton John Aðspurður segir Máni þetta vissulega leiðinlega þróun. „Þetta er leiðinlegt því það hef- ur verið mikil stígandi á X-inu. En við erum náttúrlega jaðarútvarp og menn byrja fyrst að skera nið- ur í því. Við erum engin góð- ærisstöð og það hefur aldrei verið neinn glamúr á X-inu, það hefur bara verið svitalykt og rokk,“ seg- ir Máni sem er bjartsýnn á fram- tíð stöðvarinnar. „Það er alveg ljóst að X-ið fer ekki úr loftinu eftir þrjá mánuði. Menn eru alveg farnir að skilja að það þýðir ekkert að slökkva á rokkútvarpi á Íslandi. Þrátt fyrir að íslenska þjóðin sé búin að koma sér í svona slæm mál erum við þrátt fyrir allt vel gefin þjóð, fyrir utan nokkra vitleysinga sem voru að bóka 50 Cent og Elton John í æfmælisveislurnar sínar,“ segir Máni að lokum. Er rokkið dautt? Morgunblaðið/Kristinn Dr. Spock Er á meðal þeirra sveita sem hafa hljómað hvað mest á X-inu. Þorkell Máni Pétursson Óvíst um áfram- haldandi rekstur útvarpsstöðvar- innar X-ins 97,7

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.