Morgunblaðið - 11.11.2008, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.11.2008, Blaðsíða 9
EKKI er útilit fyrir að lækka þurfi lífeyri og réttindi í Lífeyrissjóði verzlunar- manna um næstu áramót. Þetta er nið- urstaða tryggingafræðilegrar úttektar, sem gerð hefur verið á stöðu lífeyris- sjóðsins. Fram kemur á heimasíðu sjóðsins, að fyrir liggi að yfirstandandi fjármála- kreppa hafi leitt til verðfalls á verðbréfa- safni lífeyrissjóðsins og því hafi verið gerð tryggingafræðileg úttekt á stöðu líf- eyrissjóðsins miðað við næstu áramót á grundvelli áætlaðra stærða. Niðurstöð- urnar sýni áætlaða neikvæða stöðu sjóðs- ins um 9,6% um næstu áramót. Lög um skyldutryggingu lífeyrisrétt- inda og starfsemi lífeyrissjóða kveða á um að ef munur eignarliða og skuldbind- inga fer umfram 10% verði að grípa til ráðstafana. Reynist niðurstaða ársins í samræmi við áætlun tryggingafræðings- ins þurfi ekki að koma til lækkunar líf- eyris og réttinda um næstu áramót. Fram kemur á heimasíðunni, að frá 1997 hafa lífeyrisréttindi verið hækkuð um 21,1% umfram verðlagsbreytingar. Lífeyrir og réttindi hjá LV lækka að líkindum ekki Lífeyrir Úttekt hefur verið gerð á stöðu LV og er útlit fyrir að ekki þurfi að lækka réttindi um áramót. FRÍAR skólamáltíðir, almennings- samgöngur og íþróttaiðkanir eru meðal almennra úrræða sem stjórn Félagsráðgjafafélags Íslands telur að gætu gagnast í ríkjandi þjóð- félagsaðstæðum. Í ályktun segir að standa þurfi vörð um velferð íbúa landsins, sérstaklega barnafjöl- skyldna. Standa þurfi vörð um for- varnaverkefni og huga að breyting- um á viðmiðum félagsþjónustunnar svo hægt verði að mæta fólki í neyð. Koma þurfi í veg fyrir brottfall barna úr leikskólum og framhaldsskólum. Þá er tekið undir hugmyndir um að breyta lánum í eign lánveitenda til að koma í veg fyrir gjaldþrot. Standi vörð um barna- fjölskyldur www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 25% afsláttur af öllum gallabuxum í dag str. 36-56 Jólamyndatökur Tilboð MYND Bæjarhraun 26, Hafnarfirði s. 565 4207 www.ljosmynd.is Mynd - ljósmyndastofa í 25 ár Álfhólsvegi 67, 200 Kópavogi, sími 554 5820. Opið kl. 16-18 þri., mið., fim. - - Silfurhúðum gamla muni Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið mánud.-föstud. 10-18 Opið í Bæjarlind laugard. 10-16 Opið í Eddufelli laugard. 10-14 20% afsláttur af úlpum og kápum Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862 Laugavegi 53, s. 552 1555 TÍSKUVAL Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 11-16 Nýjar vörur frá Sænskar vörur - Flottur stíll Laugavegi 63 • S: 551 4422 NÓVEMBER- TILBOÐ Dúnúlpur og ullarjakkar 20% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM STÖNDUM Útsala tískuverslun Kringlunni, s. 588 1680 30% iðunn afsláttur Verslunin hættir GRENNINGARNUDD sem virkar hringdu strax og tryggðu þér flottan líkama núna sími 577 7007 Stórhöfða 17 TILBOÐ 24.900 kr. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.