Morgunblaðið - 11.11.2008, Side 33
33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 2008
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
GRETTIR, ÞÚ HUGSAR
BARA UM SJÁLFAN ÞIG
ÞAÐ ER
EKKI SATT
STUNDUM HUGSA
ÉG UM AÐ ÞÚ SÉRT AÐ
HUGSA UM MIG
HMM
FYRIRGEFÐU,
EN MÉR
FINNST
BEETHOVEN
MIKILVÆGARI
EN ÍÞRÓTTIR
ÆI...
EN ÞAÐ ÁFALL! AKKÚRAT
ÞEGAR LIÐIÐ OKKAR VAR
AÐ SMELLA SAMAN...
ÉG HÉLT AÐ ÞETTA YRÐI
BETRA TÍMABIL... ÉG
VAR VISS UM AÐ OKKUR
TÆKIST AÐ SKORA Í ÁR
ÞETTA ER HRÆÐILEGT! EF ÉG
GERI EITTHVAÐ AF MÉR ÞÁ
KÁLAR RÓSA MÉR OG SÍÐAN
KÁLA MAMMA OG PABBI MÉR
AFTUR ÞEGAR ÞAU KOMA HEIM
ÞAÐ
VERÐUR
AÐ HAFA
ÞAÐ
HVAÐ? ÉG JÁTA
MIG SKO EKKI
SIGRAÐAN!
ÁSTANDIÐ
LÍTUR KANNSKI
ILLA ÚT, EN
EKKERT ER OF
SLÆMT FYRIR...
ÓTRÚLEGA
MANNINN!
VERNDARA
FRELSIS OG
RÉTTLÆTIS
ÉG ÆTLA
UPP AÐ
SOFA... SÉ
ÞIG EFTIR
SMÁ STUND
EDDI, ÞÚ VERÐUR AÐ MUNA AÐ EF
ÓVINIRNIR TAKA ÞIG TIL FANGA ÞÁ
MÁTTU EKKI SEGJA ÞEIM NEITT SEM
GÆTI SKAÐAÐ OKKUR
AUÐVITAÐ
EKKI
EN HVAÐ EF
ÞEIR BYRJA AÐ
UPPNEFNA MIG?
GRÍMUR,
HVAÐ ERTU
AÐ GERA
ÞARNA
INNI?
ÉG FÓR HINGAÐ
INN TIL AÐ
HRÆÐA
BRÉFBERANN
EN ÉG FESTIST
ERTU BÚINN AÐ
VERA HÉRNA Í
ALLA NÓTT?
JÁ
HVERNIG
LÍÐUR
ÞÉR?
ÁGÆTLEGA...
NÚNA GET
ÉG HRÆTT
BRÉFBERANN Á
HVERJUM DEGI
AF HVERJU
SPARKAÐIR ÞÚ Í MIG
ÞEGAR ÉG VAR AÐ
TALA VIÐ RÚNAR?
ÞÚ SPURÐIR UM
KONUNA HANS
RÉTT EFTIR AÐ HÚN
FÓR FRÁ HONUM
ÉG VISSI
ÞAÐ EKKI...
ÞETTA VORU
BARA MISTÖK
HONUM
LÍÐUR SAMT
ÖRUGGLEGA ILLA
ÚT AF ÞVÍ
HVAÐ EF
MÉR LÍÐUR
ILLA?
GÓÐI, HÆTTU
ÞESSU VÆLI!
VEFURINN
HELDUR ÞYRLUNNI
NIÐRI
KORDOK,
ÞÚ FERÐ EKKI
FET MEÐ
MARÍU!
ALLT Í LAGI...
GRÍPTU!
NEEEEI!
ÞAÐ TÓKST! HANN SLEPPTI
HENNI! NÚ ER KOMIÐ AÐ MÉR!
Velvakandi
Kylfingarnir á myndinni hafa svo sannarlega úrvals útsýn meðan gengið er
um golfvöllinn á Seltjarnarnesi þar sem fjaran er allt um kring og sól-
arlagið stórfenglegt.
Morgunblaðið/Ómar
Golfarar á Seltjarnarnesi
Láta stjórn-
málamenn stjórnast
af skoðunarkönn-
unum ?
OKKUR Íslendingum
fór ekki að vegna vel
fyrr en við losnuðum
undan yfirráðum Dana.
Núverandi forsætisráð-
herra lýsti því yfir við
stjórnarmyndun að um-
sókn um inngöngu í
Evrópusambandið yrðir
ekki á dagskrá á þessu
kjörtímabili. Nú ber svo
við að mennta-
málaráðherra og Bjarni
Benediktsson alþing-
ismaður hafa boðað athugun á inn-
göngu í sambandið og möguleg
sinnaskipti. Það liggur beinast við að
álykta að orsökin fyrir þessum
breyttu viðhorfum þeirra séu und-
anfarnar skoðanakannanir sem sýna
aukinn stuðning við inngöngu í sam-
bandið. Sem ef af yrði kæmi okkur
undir erlend yfirráð. En það er
öruggt að ef þau fara að reka trúboð
Evrópu-inngöngusinna fæla þau frá
sér stóran hóp kjósenda.
Vonsvikinn kjósandi
Týnd kisa
KÖTTURINN Ottó er týndur.
Hann á heima á Rauðalæk, Rang-
árþingi ytra en hefur ekki sést síðan
laugardaginn 25. okt. sl. Ottó er með
græna endurskinsól með rauðri
bjöllu. Einnig er hann örmerktur nr.
352098100009890 og
geldur. Hann gæti
óvart hafa orðið laumu-
farþegi í einhverjum bíl
eða kerru. Ottó hlýðir
nafninu sínu og hans er
sárt saknað. Ef einhver
hefur séð Ottó er hann
vinsamlegast beðinn að
hafa samband í síma
862-0271, 863-6105 eða
487-5206.
Tapað hálsmen
ENSK kona sem var
stödd hér á landi ný-
lega til að halda fyr-
irlestra við Háskóla
Íslands tapaði háls-
festi í miðbæ Reykja-
víkur laugardaginn 25. okt. Henni er
þetta hálsmen mjög kært. Ef einhver
hefur rekist á það, vinsamlegast hafið
samband við Sigríði Þorgeirsdóttur á
netfangið sigrthor@hi.is.
Fundnir lyklar
ÉG fann lyklakippu í Grafarholti á
göngustíg hjá Ólfsgeisla rétt hjá golf-
vellinum, eigandinn getur vitjað
hennar í síma 820-1692.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Dagblaðalestur kl. 9,
vinnustofa kl. 9-16.30, tölvukennsla kl.
10.30, vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl.
10.50, postulínsmálun kl. 13 og lestr-
arhópur kl. 14.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa-
vinna og smíði/útskurður kl. 9-16.30,
leikfimi kl. 9, boccia 9.45.
Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, böðun,
fótaaðgerð, dagblöð, handavinna, vefn-
aður, línudans.
Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11.
Heimsókn í Fella og Hólakirkju kl. 12.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák
kl. 13, framsögn/upplestur kl. 16.15, um-
sjón Bjarni Ingvarsson, félagsvist kl. 20.
Félag kennara á eftirlaunum | Tölvu-
starf í Ármúlaskóla kl. 15.
Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl.
9.05 og 9.55, gler- og postulínsmálun kl.
9.30, leiðbeinandi í handavinnu við kl.
10-17, jóga kl. 10.50, tréskurður kl. 13 og
alkort kl. 13.30.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn-
aður kl. 9, jóga og myndlistahópur kl.
9.30 ganga kl. 10, leikfimi kl. 11, jóga kl.
18 og handavinnukvöld kl. 20.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Trésmíði/tréskurður kl. 9 og 13, les-
hringur í bókasafni kl. 10.30, línudans kl.
12, spilað í kirkjunni kl. 13, karlaleikfimi
kl. 13, boccia kl. 14. Bónusrúta kl. 14.45.
Furugerði 1, félagsstarf | Jólaföndur kl.
10, Bónusferð kl. 12.40 og spilað kl. 13.
Grafarvogskirkja | Opið hús fyrir eldri
borgara kl. 13.30. Helgistund, handa-
vinna, spilað og spjallað. Kaffiveitingar.
Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, mynd-
mennt kl. 10, leikfimi í Bjarkarhúsi kl.
11.30, brids og myndmennt kl. 13, billj-
ard- og púttstofa í kjallara opin kl. 9-16.
Hvassaleiti 56-58 | Bútasaumur kl. 9,
lífsorkuleikfimi kl. 9 og 10, námskeið í
myndlist kl. 13.30, helgistund kl. 14, sr.
Ólafur Jóhannsson, eftir stundina segir
hann frá ferð sinni til Kenía, Aftur af stað
kl. 16.10.
Hæðargarður 31 | Bókmenntahópur kl.
20, skáld kvöldsins er Guðbergur Bergs-
son. Dagskrá með ástarljóðum Páls
Ólafssonar n.k. föstudag kl. 14. Aðgang-
ur ókeypis. Uppl. 411-2790.
Korpúlfar, Grafarvogi | Félagsvist á
morgun kl. 13.30.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Morg-
unkaffi - vísnaklúbbur kl. 9, boccia
kvennahópur kl. 10.30, handverksstofa
opin frá kl. 11, opið hús, vist/brids-
skrafl-krukkuspil og námskeið í postu-
línsmálun kl. 13.
Norðurbrún 1 | Myndment kl. 9-12,
handavinna og postulínsnámsleið 13-16.
Leikfimi kl. 13. Opið smíðaverkstæði.
Vesturgata 7 | Handavinna kl. 10, enska
kl. 11.30, spurt og spjallað og bútasaum-
ur kl. 13, spilað kl. 14.30. Hárgreiðsla kl.
9-16, fótaaðgerðir kl. 9.15-15.30.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Fyrir hádegi
er smiðja, bútasaumur, morgunstund,
leikfimi glerbræðsla. Eftir hádegi er upp-
lestur, handavinna, glerskurður og fé-
lagsvist kl. 14. Uppl. í síma 411-9450.
Vídalínskirkja Garðasókn | Opið hús
hefst með kyrrðastund kl. 12. Súpa og
brauð eftir stundina á vægu verði. Spilað
kl. 13-16, vist, brids og lomber, pútt-
græjur á staðnu. Akstur fyrir þá sem
vilja. Bíll ekur frá Jónshúsi kl. 12.30,
uppl. í síma 895-0169.
Þórðarsveigur 3 | Bænastund kirkj-
unnar kl. 10, Bónusbíllinn kl. 12, salurinn
opinn kl. 13, bókabíllinn kl. 16.45.