Morgunblaðið - 11.11.2008, Side 40
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 2008
/ ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI
HOW TO LOSE FRIENDS &... kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
HOW TO LOSE FRIENDS &... kl. 8 - 10:20 LÚXUS VIP
RESCUE DAWN kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára
FERÐIN TIL TUNGLSINS kl. 63D LEYFÐ 3D - DIGITAL
HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 5:30 - 6 - 8:30 LEYFÐ
EAGLE EYE kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára
EAGLE EYE kl. 5:40 LÚXUS VIP
SEX DRIVE kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára
NIGHTS IN RODANTHE kl. 5:50 Síðasta sýning LEYFÐ
FYRSTATEIKNIMYNDIN SEM ER FRAMLEIDD MEÐ ÞRÍVÍDD Í HUGA!
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
ZACH EFFRON OG VANESSA HUDGENS
GERA ALLT VITLAUST Í HIGH SCHOOL MUSICAL 3!
KRINGLUNNI OG AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
RESCUE DAWN kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára
HOW TO LOSE FRIENDS &... kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára
FERÐIN TIL TUNGLSINS kl. 63D LEYFÐ 3D - DIGITAL
HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 5:40D - 8D LEYFÐ DIGITAL
EAGLE EYE kl. 10:20D B.i. 12 ára DIGITAL
JOURNEY TO THE CENTER ... Sýnd á laugardag og sunnud. LEYFÐ 3D - DIGITAL
ÓTRÚLEG UPPLIFUN,
SJÓN ER SÖGU RÍKARI!
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
ATH.
SÝND
MEÐ
ÍSLEN
SKUT
ALI
SÝND Í ÁLFABAKKA,
SÝND Í ÁLFABAKKA
TOPP GRÍNMYND
-TOMMI, KVIKMYNDIR.IS
SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI
- D.Ö.J., KVIKMYNDIR.COM
-TOMMI, KVIKMYNDIR.IS- V.J.V., -TOPP5.IS/FBL
-S.V., MBL- Þ.Þ., DV
ÞÚ HLÝÐIR, EF ÞÚ VILT LIFA!
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
CHRISTIAN BALE
SÝNIR AF HVERJU
HANN ER FREMSTI
LEIKARI Í HEIMI
Í MYND SEM HLOTIÐ
HEFUR LOF
VÍÐSVEGAR UM HEIM.
BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM UM
ÓTRÚLEG AFREK STRÍÐSFANGA Í VÍETNAMSTRÍÐINU
Allar nánari upplýsingar veitir
Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is.
Ásamt fullt af öðru spennandi efni.
Auglýsendur!
Pantið fyrir klukkan 16, föstudaginn 21. nóvember.
Jólablað Morgunblaðsins
Stórglæsilegt sérblað tileinkað jólunum
fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 28. nóvember.
Meðal efnis er:
• Jólafötin á alla fjölskylduna.
• Hátíðarförðun litir og ráðleggingar.
• Uppáhalds jólauppskriftirnar.
• Hefðbundnir jólaréttir og jólamatur.
• Smákökur.
• Eftirréttir.
• Jólakonfekt.
• Laufabrauð.
• Jól í útlöndum.
• Gjafapakkningar.
• Jólagjafir.
• Kertaskreytingar.
• Jólakort.
• Jólabækur og jólatónlist.
• Jólaundirbúningur með börnunum.
Eftir Árna Matthíasson
arnim@mbl.is
SUÐUR-AFRÍSKA söngkonan Miriam
Makeba lést sl. sunnudagskvöld, 76 ára
að aldri. Makeba söng hér á landi á veg-
um Listahátíðar fyrir tveimur árum og
hugðist hafa það kveðjutónleika sína, en
söngurinn togaði svo sterkt í hana að hún
tók að syngja að nýju og var einmitt á
sviði á tónleikum þegar hún hné niður.
Sungið frá barnsaldri
Miriam Makeba fæddist í Jóhann-
esarborg 4. mars 1932. Móðir hennar var
af ættbálki Swasimanna og faðir hennar
var af ættbálki Xhosa. Hún byrjaði að
syngja barn að aldri og sem unglingur
var hún farin að troða upp opinberlega.
Hún söng með The Manhattan Brothers-
söngflokknum í Suður-Afríku, sem naut
gríðarlegra vinsælda, en stofnaði svo eig-
in sönghóp, The Skylarks, og söng einnig
í leikhúsi.
Hún kom fram í heimildarmynd um að-
skilnaðarstefnuna 1959 og ferðaðist til
Evrópu að kynna myndina. Í Lundúnum
kynntist hún söngvaranum Harry Bela-
fonte og með hans hjálp náði hún að
koma sér á framfæri í Bandaríkjunum og
sló þar í gegn með lagið „Pata Pata“,
sem margir þekkja.
Svipt ríkisborgararétti
Er Makeba hugðist snúa aftur heim
1960 var búið að fella úr gildi vegabréf
hennar og vegna vitnisburðar hennar um
hörmungar aðskilnaðarstefnunnar fyrir
Sameinuðu þjóðunum 1963 sviptu suður-
afrísk stjórnvöld hana ríkisborgararétt-
inum. Makeba var þó ekki bara þyrnir í
augum stjórnvalda í Suður-Afríku held-
ur varð hún mjög umdeild fyrir sam-
neyti sitt við Stokely Carmichael, leið-
toga „Svörtu hlébarðanna“,
baráttuhreyfingar blökkumanna í
Bandaríkjunum, og svo fór að hún flutt-
ist til Gíneu með Carmichael, en eftir
skilnað þeirra hélt hún aðallega tón-
leika í Afríku og Evrópu og var um
tíma fulltrúi Gíneu við allsherjarþing
SÞ. Hún fluttist svo til Brussel 1985, en
sneri síðan aftur til Suður-Afríku 1990
fyrir tilstilli Nelsons Mandela.
Kveðjutónleikaferð
um heiminn
2005 hóf Miriam Makeba kveðju-
tónleikaferð um heiminn og lauk þeirri
ferð á Íslandi eins og áður er nefnt.
Hún var alla tíð einlægur baráttumaður
fyrir frelsi og jafnrétti og margverð-
launuð fyrir starf sitt, meðal annars
fyrir Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna,
UNICEF, en hún hugðist einmitt snúa
sér alfarið að starfi fyrir UNICEF.
Í viðtali við Morgunblaðið í maí 2006
sagðist Makeba hafa vera kölluð ýms-
um nöfnum í Afríku af þeim sem vilja
þakka henni fyrir stuðning hennar við
íbúa álfunnar, m.a. „Mamma Afríka“ og
sagði svo: „Af hverju vill einhver setja
heila heimsálfu á axlir mér; hún er of
þung.“
Það er svo dæmigert fyrir Miriam
Makeba að hún skuli hafa látist á tón-
leikum sem haldnir voru til styrktar rit-
höfundinum Roberto Saviano og bar-
áttu hans gegn Camorra-glæpa-
samtökunum.
Látin Makeba söng hér á landi á vegum Listahátíðar fyrir tveimur
árum og hugðist hafa það kveðjutónleika sína.
Mamma Afríka öll
BRESKI grínistinn Ricky Gervais,
sem best er þekktur fyrir þáttaröð-
ina The Office þar sem hann lék yf-
irmanninn David Brent, hefur nú
fest kaup á íbúð í New York og seg-
ir að sér líði mun betur þar en á
heimaslóðum í Bretlandi.
„Ég á heima í London, en New
York er uppáhaldsborgin mín. Hún
er lifandi fullnæging,“ sagði hann í
samtali við New York Post. „Þetta
er svo stolt borg. Yfirleitt er fólk
stolt af því hvar það fæddist, en hér
er fólk stolt af því að búa hér.“
Hann segir að velgengni sín síð-
ustu ár hafi gert sér erfitt fyrir í
Bretlandi. „Mér líður eins og ég sé
eðlilegur hér, því í Ameríku er vel-
gengni fagnað. Breska pressan get-
ur verið illskeytt og það er ekki vel
séð að einhverjum gangi betur en
búist var við.“
Líður betur
í New York
Reuters
Fluttur Gervais segist litinn horn-
auga vegna velgengni sinnar.