Morgunblaðið - 11.11.2008, Page 42
42 Útvarp | sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 2008
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróð-
leikur.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Þór Hauksson
flytur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Lísa
Pálsdóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Músík og mas. Umsjón: Tóm-
as R. Einarsson. (Frá 2006)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Leifur Hauksson og Freyja
Dögg Frímannsdóttir.
11.45 Í mótbyr með Björgu Evu Er-
lendsdóttur.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur
Halldórsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Stef. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Aftur á laugardag)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Rigning í nóv-
ember. eftir Auði A. Ólafsdóttur.
Eline McKay les. (17:19)
15.30 Heimsauga. Umsjón: Magn-
ús R. Einarsson.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón-
list. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfundi
fyrir alla krakka.
20.30 Lostafulli listræninginn.
Spjallað um listir og menningu á
líðandi stundu. Umsjón: Þórunn
Sigurðardóttir. (Frá því á laug-
ardag)
21.00 Í heyranda hljóði. Hljóðritun
frá málþingi í Iðnó 27. september
sl. Af hlaðborði aldarinnar: Áfang-
ar og áræðni í íslenskri mat-
armenningu. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson.
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Þorvaldur
Halldórsson flytur.
22.15 Fimm fjórðu. Djassþáttur
Lönu Kolbrúnar Eddudóttur.
24.00 Fréttir.
00.07 Næturtónar. Sígild tónlist til
morguns.
16.05 Sportið (e)
16.35 Leiðarljós
17.15 Táknmálsfréttir
17.25 Bjargvætturin
(Captain Flamingo) (3:26)
17.50 Latibær (e)
18.15 Sunnudagskvöld
með Evu Maríu: Ilmur
Kristjánsdóttir (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Everwood Aðal-
hlutverk leika Treat Willi-
ams, Gregory Smith,
Emily Van Camp, Debra
Mooney, John Beasley og
Vivien Cardone. (21:22)
20.55 Með blæju á háum
hælum (Med slør og høje
hæle: Ísrael) Danskir
ferðaþættir frá Aust-
urlöndum nær. Anja Al-
Erhayem fer með áhorf-
endur á staði sem fæstir
vissu að væru til á þessum
slóðum. (4:6)
21.25 Viðtalið: Rosalyn
Higgins Bogi Ágústsson
ræðir við Rosalyn Higgins,
forseta Alþjóðadómstóls-
ins í Haag. Dagskrárgerð:
Karl Sigtryggsson.
22.00 Tíufréttir
22.25 Rannsókn málsins –
Ferilskráin (Trial & Ret-
ribution XIII: Curriculum
Vitae) Bresk spennumynd
í tveimur hlutum. Leik-
stjóri er Edward Hall og
meðal leikenda eru David
Hayman, Victoria Smurfit
og Dorian Lough. (1:2)
23.35 Njósnadeildin (Spo-
oks) Um úrvalssveit innan
bresku leyniþjónustunnar
MI5. (e) Stranglega bann-
að börnum. (7:10)
00.30 Kastljós (e)
01.00 Dagskrárlok
07.00 Barnaefni
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.35 Ljóta-Lety
10.20 Læknalíf (Grey’s An-
atomy)
11.15 Eldhús helvítis
12.00 Læknalíf
12.35 Nágrannar
13.00 Leiðarvísir að for-
eldrahlutverkinu (The
Complete Guide To Pa-
renting)
13.35 Hundalíf (The
Shaggy Dog)
15.25 Sjáðu
16.00 Hestaklúbburinn
(Saddle Club)
16.23 Ben 10
16.43 Tutenstein
17.08 Ginger segir frá
17.33 Glæstar vonir
17.58 Nágrannar
18.23 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.17 Veður
19.30 Simpson fjölskyldan
19.55 Vinir (Friends)
20.15 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
20.40 Gáfnaljós (The Big
Bang Theory)
21.05 Chuck
21.50 Tortímandinn: Ann-
áll Söruh Connor (Term-
inator: The Sarah Connor
Chronicles)
22.35 Spjallþáttur Jon
Stewart: Vikuútgáfan
23.00 Kompás
23.30 Flóttinn mikli (Pri-
son Break)
00.15 Hundalíf
03.55 Tortímandinn: Ann-
áll Söruh Connor
04.40 Chuck
05.25 Fréttir/Ísland í dag
18.00 Gillette World Sport
Farið er yfir það helsta
sem er að gerast í íþrótt-
unum út í heimi og
skyggnst á bakvið tjöldin.
18.30 Þýski handboltinn –
Hápunktar
19.10 Meistaradeild Evr-
ópu (Fréttaþáttur) Viðtöl
við leikmenn liðanna og
komandi viðureignir skoð-
aðar.
19.40 Enski deildarbik-
arinn (Arsenal – Wigan)
Bein útsending.
21.40 Bardaginn mikli (Joe
Louis – Max Schmeling)
22.35 PGA Tour 2008 –
(Children’s Miracle Net-
work) Farið er yfir það
helsta sem er að gerast á
PGA mótaröðinni í golfi.
23.30 Enski deildarbik-
arinn (Arsenal – Wigan)
08.00 Búi og Símon
10.00 Shopgirl
12.00 On A Clear Day
14.00 Elizabethtown
16.00 Búi og Símon
18.00 Shopgirl
20.00 On A Clear Day
22.00 Officer and A Gent-
leman, AN
24.00 Rumor Has It
02.00 Zatoichi
04.00 Officer and A Gent-
leman, AN
06.00 Tenacious D: in The
Pick of Destiny
06.00 Tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Tónlist
17.00 Vörutorg
18.00 Dr. Phil
18.45 America’s Funniest
Home Videos (23:42) (e)
19.10 Singing Bee Kynnir:
Jónsi. Hljómsveitin Buff
sér um tónlist. Starfsfólk
Dominos og McDonalds
mætir til leiks. (8:11) (e)
20.10 Survivor (6+7:16)
21.00 Innlit / Útlit Hönn-
unar- og lífsstílsþáttur.
Nadia Banine og Arnar
Gauti heimsækja fólk og
fyrirtæki.(8:14)
21.50 In Plain Sight Saka-
málasería um hörkukvendi
sem vinnur fyrir banda-
rísku vitnaverndina. Vitni
sem Mary á að vernda læt-
ur lífið í bílslysi og hún
kannar hvort það var í
raun og veru slys eða
hvort um morð var að
ræða. (8:12)
22.40 Jay Leno
23.30 CSI: New York
(12:21) (e)
00.20 Vörutorg
01.20 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 Ally McBeal
18.15 Smallville
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 Ally McBeal
21.15 Smallville
22.00 Men in Trees
22.45 Journeyman
23.30 The Unit
00.15 Help Me Help You
00.40 Tónlistarmyndbönd
VONDIR sjónvarpsþættir
ná stundum að ganga svo
langt í hallærislegheitum að
þeir verða hin besta
skemmtun. Þetta á við um
þáttaröðina um Hróa Hött
sem nú er sýnd á Skjá einum
(og verður vonandi sýnd þar
áfram um langa hríð).
Eitt af því sem ýtir þátt-
unum upp úr því feni með-
almennsku sem einfaldlega
leiðinlegt sjónvarpsefni er
fast í, er hvernig framleið-
endur þeirra láta þættina
gerast á einhverjum óskil-
greindum „gömlu dögum“
sem gerir umgjörð þeirra
alla hina undarlegustu og
um leið skemmtilegustu.
Í Skírisskógi eru stundum
miðaldir, að minnsta kosti ef
miðað er við húsbúnað og
klæðaburð, því næst er
stokkið fram á sautjándu öld
í mitt galdrafárið, en í næsta
atriði birtast síðan her-
deildir illmenna með leð-
urbryddar alpahúfur sem
hefðu ekki skorið sig neitt
úr í stríðum tuttugustu ald-
arinnar.
Hrói og félagar líta líka
ávallt út fyrir að vera ný-
komnir úr klippingu,
greiðslu og andlitsbaði, en
nágrannar þeirra sem búa
við svipuð kjör eru oftast
úfnir og kýlum settir. Maður
veltir fyrir sér af hverju
Hrói deilir öllu sínu fé með
fátæklingunum, en vill hafa
snyrtistofuna aðeins fyrir
sig og vini sína.
ljósvakinn
Hrói Lítur vel út í tímaleysinu.
Einhvern tíma í gamla daga
Gunnhildur Finnsdóttir
08.00 Samverustund
09.00 David Cho
09.30 Ísrael í dag
10.30 Kvöldljós
11.30 Við Krossinn
12.00 Billy Graham
13.00 Trúin og tilveran
Friðrik Schram
.13.30 Way of the Master
14.00 Jimmy Swaggart
15.00 Tissa Weerasingha
15.30 T.D. Jakes
16.00 Ljós í myrkri
16.30 Michael Rood
17.00 Blandað efni
18.30 Global Answers
19.00 Samverustund
20.00 Trúin og tilveran
20.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson.
21.00 CBN fréttir og 700
klúbburinn
22.00 David Wilkerson
23.00 Benny Hinn
23.30 Kall arnarins
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK2
13.00/13.30/17.00/19.00/21.00 Nyheter 13.05
Lunsjtrav 16.10 Sveip 16.50/21.10 Kulturnytt
17.03 Dagsnytt 18 18.00 Store Studio 18.30 4·4·2
19.10 Dokumentar 20.05 Jon Stewart 20.25 Wal-
kabout 20.55 Keno 21.20 I kveld 21.50 Nyheter på
samisk 22.10 Hund i huset 22.40 Ut i naturen:
Fossekallen/isbader i kjole og hvitt 23.05 Redaksjon
23.35 Distriktsnyheter 23.55 Østfold
SVT1
12.50 Bara en kvinna 14.10 Gomorron Sverige
15.00/17.00 Rapport 15.05 Avalon Heights 15.30
Lilla sportspegeln 16.00 Tess och Ubbe 16.10 Yoko!
Jakamoko! Toto! 16.15 Slut för idag… tack för idag
16.30 Piggley Winks äventyr 16.55 Sportnytt 17.10
Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00/22.35 Kult-
urnyheterna 18.15 Regionala nyheter 18.30 Rapport
med A-ekonomi 19.00 Packat & klart 19.30 Andra
Avenyn 20.00 Dom kallar oss artister 20.30 Morgon-
soffan 21.00 Psalmer från köket 22.50 Höök
SVT2
14.35 Annas eviga 15.05 Grosvold 15.50 Perspektiv
16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset
17.00 Kalla krigets spioner 17.55/21.25 Rapport
18.00 Vem vet mest? 18.30 Dr Åsa 19.00 Rakt på
med K-G Bergström 19.30 Debatt 20.00 Aktuellt
20.30 Korrespondenterna 21.00 Sportnytt 21.15
Regionala nyheter 21.30 Eftersnack 21.55 Världen
22.55 Beckman, Ohlson & Can
ZDF
12.00 ARD-Mittagsmagazin 13.00 heute/
Deutschland 13.15 Die Küchenschlacht 14.00
heute/Sport 14.15 Tierische Kumpel 15.00 heute/
Europa 15.15 Wege zum Glück 16.00 heute/Wetter
16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00
SOKO Köln 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Die Ro-
senheim-Cops 19.15 Die Deutschen 20.00 Frontal
21 20.45 heute-journal 21.12 Wetter 21.15 37°:
Verliebt in einen jüngeren Mann 21.45 Johannes B.
Kerner 23.00 heute nacht 23.15 Neu im Kino 23.20
Mathilde/Eine große Liebe
ANIMAL PLANET
12.30 All New Planet’s Funniest Animals 13.00/
15.00 Wildlife SOS 14.00 Escape to Chimp Eden
15.30 Aussie Animal Rescue 16.00 Animal Cops
Houston 17.00/22.00 Pet Rescue 17.30 Mounted
Branch 18.00 Animal Crackers 18.30 All New Plan-
et’s Funniest Animals 19.00 Planet Earth 20.00 Wild
Europe 21.00 Animal Cops South Africa
BBC PRIME
13.00 Red Dwarf VI 13.35 Blackadder 14.10 I’ll
Show Them Who’s Boss 15.00 Garden Rivals 15.30
House Invaders 16.00 EastEnders 16.30 Masterchef
Goes Large 17.00/21.00 Only Fools and Horses
18.00 Spa Of Embarrassing Illnesses 19.00/22.00
Waking the Dead 20.00/23.00 Afterlife
DISCOVERY CHANNEL
13.00/19.00 Dirty Jobs 14.00 Top Tens 15.00 Ext-
reme Engineering 16.00 How It’s Made 17.00 Over-
haulin’ 18.00 Miami Ink 20.00 Mythbusters 21.00
Deadliest Catch 22.00 Really Big Things
EUROSPORT
12.00/ 17.15/ 22.30 Snooker 15.00 Strongest
Man 15.45 Eurogoals 16.30 WATTS 17.00 EUROGO-
ALS Flash 20.00 Boxing 22.00 Rally
HALLMARK
13.50 The Case of the Whitechapel Vampire 15.20
Go Toward the Light 17.00 Everwood 17.50 Wild at
Heart 18.40 McLeod’s Daughters 19.30/22.50
Dead Zone 20.20/23.40 Jericho 21.10 The Inform-
ant
MGM MOVIE CHANNEL
13.30 September 14.50 Shadows and Fog 16.15
Futureworld 18.00 Joey 19.35 Carrie 21.10 Bright
Angel 22.40 A Prayer for the Dying
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Big, Bigger, Biggest 13.00 King Tut: Murder &
Legend 14.00 How it Works 15.00 Earth Under Water
16.00/20.00 /23.00 Seconds from Disaster 17.00
EarthShocks 18.00 Lions Behaving Badly 19.00
Breaking Up The Biggest 21.00 Air Crash Inve-
stigation 22.00 I Should Be Dead
ARD
13.00/14.00/15.00/16.00/19.00 Tagesschau
13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.10
Nashorn, Zebra & Co16.15 Brisant 17.00 Verbotene
Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Türkisch für Anfänger
18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.45 Wissen vor 8
18.50/21.43 Das Wetter 18.52 Tor der Woche/des
Monats 18.55 Börse im Ersten 19.15 Familie Dr.
Kleist 20.05 In aller Freundschaft 20.50 Plusminus
21.15 Tagesthemen 21.45 Menschen bei Maisch-
berger 23.00 Nachtmagazin
DR1
12.30 Aldrig mere fængsel 13.00 Det lille hus på
prærien 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Nyhe-
der/vejr 14.10 Boogie Mix 15.00 SPAM 15.30 Grib-
ben, der rødmede 15.35 Ninja Turtles: Tidsrejsen!
16.00 Agent Nørd 16.30 Lille Nørd 17.00 Aftensho-
wet 17.30 TV Avisen med Sport 18.00 Aftenshowet
med Vejret 18.30 Ha’ det godt 19.00 Hammerslag
19.30 Mig og min familie 20.00 TV Avisen 20.25
Kontant 20.50 SportNyt 21.00 Wallander
DR2
16.00 Deadline 17.00 16.30 Bergerac 17.20 The
Daily Show/ugen der gik 17.45 Top Secret/
Spionagens historie 18.30/22.30 Udland 19.00
Viden om 19.30 Dokumania 21.20 Tjenesten 21.30
Deadline 22.00 Autograf 23.00 Debatten
NRK1
13.00/14.00/15.00/16.00/Nyheter 13.05 Bar-
meny 13.30 ’Allo, ’Allo! 14.03 Avd. Barn 14.30 Ace
Lightning 15.10 H2O 15.35 Animalia 16.10 Nyheter
på samisk 16.25 Røst 16.55 Nyheter på tegnspråk
17.00 Dora utforskeren 17.25 Dykk Olli, dykk!
17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen
18.30 Ut i naturen: Fossekallen/isbader i kjole og
hvitt 18.55 Jordmødrene i Sverige 19.25 Redaksjon
EN 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Brennpunkt 21.20
Extra-trekning 21.30 Safari 22.00 Kveldsnytt 22.15
Heroes 22.55 Løvebakken 23.20 4·4·2
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir og Að Norðan
Endurtekið á klst. fresti
.21.00 Bæjarstjórn-
arfundur á Akureyri
stöð 2 sport 2
14.40 Wigan – Stoke
(Enska úrvalsdeildin)
16.20 Arsenal – Man. Utd.
(Enska úrvalsdeildin)
18.00 Premier League
World Enska úrvalsdeildin
er skoðuð.
18.30 Coca Cola mörkin
Allir leikirnir, öll mörkin
og allt það umdeildasta
skoðað.
19.00 Blackburn – Chelsea
(Enska úrvalsdeildin)
20.40 Fulham – Newcastle
(Enska úrvalsdeildin)
22.20 Premier League Re-
view Allir leikir umferð-
arinnar í ensku úrvals-
deildinni skoðaðir. Öll
mörkin og öll bestu til-
þrifin
23.15 West Ham – Everton
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Hrafnaþing Ingvi
Hrafn Jónsson tjáir sig um
viðhorf sín til stjórnmála
líðandi stundar.
21.00 Í kallfæri Umræðu-
þáttur í umsjá Jóns Krist-
ins Snæhólms.
21.30 Guðjón Bergmann
Heilsufar Íslendinga er til
umræðu hjá Guðjóni Berg-
mann og gesti hans.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
ÚTLIT er fyrir að komið sé að
skilnaði hjá þeim hjónakornum
Amy Winehouse og Blake Fielder-
Civil. Hann losnaði úr fangelsi í síð-
ustu viku og fór þá beint í meðferð.
Winehouse hefur ekki heimsótt
hann síðan og mun hafa neitað að
borga reikninginn fyrir meðferð-
ina. Á sama tíma berast fregnir af
því að faðir söngkonunnar vinni nú
með hópi lögfræðinga að því að
vernda auðæfi hennar ef til skiln-
aðar kemur.
Eftir því sem móðir hennar hefur
sagt í fjölmiðlum kastaði tólfunum
þegar Fielder-Civil lét eiginkonu
sína ekki vita að hann væri að
sleppa úr steininum þar sem hann
hefur setið í næstum ár fyrir lík-
amsárás. „Hverskonar eiginmaður
segir konunni sinni ekki að hann sé
að losna úr fangelsi?“ spurði hún í
samtali við tímaritið Closer. „Ég
veit ekki hvort hann bað hana um
peninga, en það kæmi mér ekki á
óvart. Ég er fegin að hún neitaði.“
Skilnaður í vændum
hjá Winehouse
Reuters
Nóg komið Amy Winehouse verður
ekki gift mikið lengur.