Fréttablaðið - 27.04.2009, Page 9

Fréttablaðið - 27.04.2009, Page 9
Kynntu þér nýjan bækling um Samvinnuna Átaksverkefni Vinnumálastofnunar og atvinnulífsins um uppbyggingu Íslands. Hvernig virkar Samvinnan? Fyrirtæki, sveitarfélög, stofnanir og frjáls félagasamtök geta fjölgað starfsmönnum með þátttöku í vinnumarkaðsúrræðum. Atvinnurekandi ræður einstakling sem er tryggður innan atvinnu- leysistryggingakerfisins. Atvinnurekandinn greiðir einstak- lingnum laun samkvæmt gildandi kjarasamningum en á móti þeim greiðslum greiðir Vinnumála- stofnun atvinnurekandanum grunnatvinnuleysisbætur einstak- lingsins ásamt 8% mótframlagi í lífeyrissjóð. Nánari upplýsingar er að finna í bæklingnum, á www.vinnu malastofnun.is og hjá viðkomandi þjónustu- skrifstofum Vinnumála stofnunar.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.