Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.05.2009, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 02.05.2009, Qupperneq 29
Um það leyti er vinir syst-kinanna á Kambsvegi 32 voru að læra að hjóla án hjálpardekkjanna voru þau farin að bruna um á litlu mót- orhjóli. Öll hafa þau lært taktana á sömu litlu Hondunni sem var keypt fyrir elsta drenginn þegar hann var fimm ára. Þá var áhugi hans reyndar kviknað- ur fyrir löngu. „Torfi var búinn að kaupa sér fyrsta hjólið þegar Freyr var tveggja ára. Á þeim tíma bjuggum við á Ítalíu þar sem mótorhjól eru á hverju götuhorni. Freyr skreið upp á hvert einasta hjól sem hann sá og fékk að prófa,“ segir mótorhjólamamman Sigur- laug. Þann titil ber hún vel, enda er hún enginn eftirbátur annarra fjölskyldumeðlima þegar kemur að hjólunum. Á sumrin sést hún bruna um götur Reykjavíkur á Ducati-götuhjóli og hún er stuðn- ingsmaður sonar síns númer eitt Öll fjölskyldan á mótorhjólum Hjónin Sigurlaug Jónasdóttir og Torfi Hjálmars- son búa við þann lúxus að þurfa aldrei að glíma við unglingana sína um það hvað eigi að gera í sumarfríinu. Öll fjölskyldan er á kafi í mótor- sporti og þegar frítími gefst eru allir sammála um hvernig er best að eyða honum: Á hjólunum úti í sveit. Barnaafmælið Litríkt barnaafmæli við heima smíðað langborð. SÍÐA 6 maí 2008 fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ] Mótorhjólabörn Sólveig, Sigrún og Freyr. Listasöfn Börn eru skemmtilegir og áhugasamir gestir listasafna. SÍÐA 2 MENNINGARHÁTÍÐ FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA VELKOMIN 9. - 15. MAÍ FRAMHALD Á SÍÐU 4 FR ÉT TA BL A Ð IÐ /V A LL I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.