Fréttablaðið - 02.05.2009, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 02.05.2009, Blaðsíða 49
fjölskyldan 5 Besta fjölskyldusportið Sumir foreldrar súpa hveljur við tilhugsunina um barnið sitt keyr- andi um á mótorhjóli. En ekki þau Sigurlaug og Torfi, sem segja mótorkrossið með betra fjöl- skyldusporti sem völ er á. „Þessu fylgja svo margir góðir kostir. Við erum til dæmis saman lang- flestar helgar á sumrin, keyrum um landið og leitum uppi gamla slóða eftir bændur og búalið,“ segir Sigurlaug og bætir við að að sjálfsögðu sé þess gætt að fara aldrei utan vega þar sem ekki má hjóla. „Verslunarmannahelgin er ekkert vandamál hjá okkar ungl- ingum, við höfum eytt þeirri helgi saman á mótorkrossmótum alla þeirra ævi.“ Systkinin eru öll staðráðin í því að þegar þau eignast sjálf sína eigin fjölskyldu verði mótorkross- ið áfram þeirra fjölskyldusport. „Ég myndi miklu frekar setja barnið mitt á mótorhjól, þar sem það er vel varið og fylgst með því, heldur en að hleypa því út á götu í Reykjavík á hjólinu sínu með ekk- ert nema hjálm á hausnum,“ segir Freyr að lokum, áður en hann rýkur út á æfingu. - hhs V IS S IR Þ Ú ? ... vinsældir torfæruvélhjólaakst- urs hafa stóraukist á undanförn- um árum. Í dag stunda um þrjú þúsund manns sportið. Þeirra á meðal er mikið af fjölskyldufólki sem hefur aksturinn að lífsstíl. ... það er kallað mótorkross þegar keyrt er í stuttri hringlaga keppnisbraut með manngerðum stökkpöllum og kröppum beygjum. ... endúró er hins vegar frekar nokkurs konar þolakstur, þar sem keyrt er á lengri brautum eða slóðum úti í náttúrunni. ... að brautirnar í kringum höfuðborgarsvæðið eru svo vel sóttar að þar eru jafnan tugir manns, sama hvenær er dags. ... aðstaðan þykir best í Bolöldu, til móts við Litlu kaffistofuna. Hinar brautirnar eru í Álfsnesi, MotoMos í Mosfellsbæ og Sólbrekka í Grindavík. Brautin í Þorlákshöfn er svo aðal vetrarbrautin. ... brautir er að finna úti um allt land, meðal annars á Selfossi, Hólmavík, Ólafsvík, Akureyri, Sauðárkróki, Egilsstöðum og Höfn í Hornafirði. M YN D IR Ú R EI N KA SA FN I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.