Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.05.2009, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 02.05.2009, Qupperneq 60
36 2. maí 2009 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hérna stendur að hringitónn- inn á símanum þínum hafi verið „Highway to Hell“. Á einhvern undar- legan hátt kann ég ágætlega við þessi tvö! Ég er nú ekki viss um þessi tvö, frekar furðuleg! Nei, eruð það þið? Hvar ertu litli minn? Næstum blind, getur maður treyst svona fólki? Sjáðu Günther, fyrstu leðurbux- urnar þínar hafa skroppið saman! Þú getur notað þær þegar þú ferð í ræktina! Ekki séns! Ég er búinn að leita úti um allt! Hefur einhver séð skóna mína?? Hvernig er hægt að láta það fara framhjá sér sem er sjáanlegt héðan? Hvernig kemst maður til Norður-Afríku? Leiðbeiningar með Mjása og Lalla Hvað? Ættirðu ekki að vera með eyrnahlífar? Hvað með þig? Hættu! Ég segi mömmu! Vaaaaa- aa!!! Hættu sjálf! MAMMA! Kvikmyndastjörnur frá Hollywood eru ákveðið fyrirbæri í menningarsögu Vesturlanda. Áhuginn á því sem þær gera, borða og kaupa er hálf-sjúkur en vel skiljanlegur; þetta er liðið sem dregur millj- ónir manna í kvikmyndahúsin, setur ný við- mið í tísku og er fyrirmyndir ungra sem aldinna. Þær eru moldríkar, á þeim kjaftar hver tuska og ástalífið er alla jafna ákaflega fjörugt. Brúðkaupin til- komumikil sýning, skilnaðarnir orrustur þar sem engum er hlíft og hver króna skiptir öllu máli. Sjálfur hef ég alltaf heillast mest af þeim kvik- myndastjörnum sem stand- ast allar freistingarnar. Til að mynda var Paul heitinn Newman í miklu uppá- haldi hjá mér, var í brans- anum í meira en hálfa öld og var giftur sömu konunni. Newman þótti ákaflega heillandi maður en samkvæmt goð- sögninni lét hann aldrei glepjast af gylliboð- um einhverra grúppía og gála og var bara við eina fjölina felldur. Ég fékk því hálf- gert áfall þegar ég las á mbl.is að hann hefði hugsanlega átt fleiri en eina hjákonu. Hug- myndin um hina viljasterku stórstjörnu var smátt og smátt að falla til grunna. En svo kom Michael Caine til bjargar. Þessi breski eðalleikari hefur verið giftur Shakiru Caine frá árinu 1973 og á með henni eitt barn. Og ég fékk aftur trúna á að til væru leikarar sem gætu þrifist í kvik- myndageiranum án þess að vera með bux- urnar á hælunum eins og virðist eiga við um flesta kvikmyndaleikarana í dag. Kannski sem betur fer. Því fréttir af kvikmynda- stjörnum væru kannski ekki skemmtilegar ef þær væru allar eins og Michael Caine og Paul Newman. Elskulegar stórstjörnur NOKKUR ORÐ Freyr Gígja Gunnarsson Betur sjá augu en auga og því eru allar athugasemdir vel þegnar hvað mæ betur fara varðandi llögu að verndaráætlun fyrir verndarsvæði Mývatns og Laxár. Umhverfisstofnun auglýsir llögu að verndaráætlun fyrir verndarsvæði Mývatns og Laxár, sbr. 6. gr. laga nr. 97/2004 um vernd Mývatns og Laxár. Öllum er frjálst að koma með athugasemdir við llöguna og skulu þær berast innan sex vikna, eða fyrir 9.júní. Tillöguna má nálgast á heimasíðu Umhverfisstofnunar, umhverfisstofnun.is, ásamt frekari upplýsingum. Einnig má nálgast llöguna á skrifstofum sveitastjórna Skútustaðahrepps, Þing-eyjarsveitar og Norðurþings, gestastofu Umhverfisstofn- unar að Hraunvegi 8 í Reykjahlíð og hjá Umhverfisstofnun að Suðurlandsbraut 24, Reykjavík. Athugasemdum skal skilað skriflega l: Umhverfisstofnun Verndaráætlun Mývatns- og Laxár Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík eða í gegnum tölvupóst á ne angið: ust@ust.is Þann 4. maí kl. 20.30 verður haldinn opinn fundur í Skjólbrekku og llagan kynnt. Nánari upplýsingar vei ar hjá Umhverfistofnun í síma 591 2000 Hvernig ber að vernda Mývatn og Laxá? Velkomin á tónleika Harmonikufélags Reykjavíkur í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, laugardag kl. 15:00. Harmonikufélag Reykjavíkur DAGUR HARMONIKUNNAR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Hart í bak Sædýrasafnið Creature - gestasýning Í Óðamansgarði ópera í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík Skoppa og Skrítla í söng-leik Kardemommubærinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.