Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.05.2009, Qupperneq 73

Fréttablaðið - 02.05.2009, Qupperneq 73
LAUGARDAGUR 2. maí 2009 49 A ug lý si ng as ím i – Mest lesið HESTAR Sigurbjörn Hreiðarsson hjá Líflandi, tryggði sér sigur- inn í Meistaradeild VÍS eftir frá- bæran lokadag. Sigurbjörn vann töltið og varð í 2. sæti í fljúgandi skeiði. Lið Málningar sigraði liða- keppnina með yfirburðum og fékk 386 stig eða 76 stigum meira en næsta lið. Lið Málningar er skipað þeim Sigurði V. Matthías- syni liðsstjóra, Eyjólfi Þorsteins- syni og Valdimar Bergstað. - óój Meistaradeild VÍS 2009: Sigurbjörn átti flottan lokadag MEISTARINN Sigurbjörn Bárðarson. MYND/ÖRN KARLSSON HANDBOLTI Haukar og Valur leika í dag þriðja leik sinn um Íslands- meistaratitilinn í N1 deild karla í handbolta. Staðan er 1-1 eftir 32-29 sigur Valsmanna í framlengingu í síðasta leik. Leikurinn í dag fer fram á Ásvöllum og hefst klukk- an 16. „Staðan er bara góð og við erum allir tiltölulega heilir. Við erum búnir að nýta þessa tvo daga vel í undirbúning og erum búnir að laga nokkrar bilanir í vélinni. Við erum búnir að fínpússa nokkra hluti og erum tilbúnir í þetta,“ segir Haukamaðurinn Sigurbergur Sveinsson, sem hefur spilað mjög vel í úrslitaeinvíginu þrátt fyrir að glíma við meiðsli. Sigurberg- ur hefur skorað samtals 18 mörk í fyrstu tveimur leikjunum. „Ég hef ekki fundið mikið fyrir þessu síðustu daga og er bara nokkuð góður. Þetta hefur ekki verið að hrjá mig mikið,“ segir Sig- urbergur en einhverjir höfðu mikl- ar áhyggjur af honum eftir að hann skoraði aðeins 7 mörk og nýtti 29 prósent skota sinna í fyrstu tveim- ur leikjunum í undanúrslitunum á móti Fram. Sigurbergur nýtti 7 af 8 skotum sínum í oddaleiknum og hefur skorað 8,3 mörk að meðaltali og nýtt 63 prósent skota sinna í síð- ustu þremur leikjunum. „Ég fór aðeins í smá hugarfars- breytingu. Hugur minn var eigin- lega bara í meiðslunum og ég var ekki að finna mig. Ég fór aðeins inn í hausinn á mér og byrjaði að hugsa aðeins öðruvísi og þá byrj- aði þetta að koma,“ segir Sigur- bergur. „Ég er mjög ánægður með að finna mikið fyrir þessu núna. Það hefði verið svekkjandi að vera að hakkast á hnénu á þessum tíma- punkti. Ég er búinn að bíða eftir því í allan vetur að spila þessa leiki,“ segir Sigurbergur. Sigurbergur segir að sárt tap í síðasta leik sitji ekki í Haukunum. „Ég held að það hafi verið sigur út af fyrir sig að sýna þennan kar- akter að ná að jafna leikinn eftir að hafa verið fimm mörkum undir þegar lítið var eftir. Það er til að efla okkur,“ segir Sigurbergur og bætir við: „Það vantaði aðeins upp á að við værum að gera þetta sem ein heild í síðasta leik og við þurf- um að gera þetta sem lið. Þá hef ég bullandi trú á því að við eigum eftir að klára þetta,“ segir Sigur- bergur en hann vonast eftir betri mætingu en á síðasta leik. „Ég býst við góðri mætingu. Það var frekar illa mætt á síð- asta leik en þar kemur inn í að það var Meistaradeildarleikur á sama tíma. Þetta er toppskemmt- un. Menn eru að taka virkilega vel á í þessum leikjum,“ segir Sigur- bergur að lokum. - óój Þriðji úrslitaleikur Hauka og Vals er á Ásvöllum í dag: Sigurbergur tók sjálfan sig í gegn 18 MÖRK Sigurbergur Sveinsson hefur reynst Valsmönnum erfiður í úrslitaein- víginu um Íslandsmeistaratitilinn. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN LOKASTAÐAN Í DEILDINNI 1. Sigurbjörn Bárðars., Lífland 69 stig 2. Eyjólfur Þorsteinsson, Málning 57 3. Sigurður Sigurðars., Skúfslækur 50 4. Hinrik Bragason, Hestvit 46 5. Valdimar Bergstað, Málning 41 6. Sigurður V. Matthíass., Málning 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.