Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.10.1927, Qupperneq 15

Skinfaxi - 01.10.1927, Qupperneq 15
SKINFAXI 111 fólk, aðallega úr Dýrafirði og Önundarfirði,' en þó einn- ig nokkuð úr Súgandafirði og ísafirði. Formaður héraðssambandsins Björn kennari Guð- mundsson að Núpi setti samkomuna með góðri tölu. Siðan var lialdin guðsþjónusta. Illjóðfæri hafði verið flutt á staðinn og söngurinn hljómaði liið hesta, þó úti væri, enda eru, þar á Núpi, söngkraftar ágætir. — Séra Sigtryggur flutti gagnorða prédikun. — Að messu lok- inni hélt Björn Hermann Jónsson kennari á ísafirði aðal-samkomuræðuna. par næsl fóru fram iþróttir. Fimleikar og íslenskar glímur. Fimleika sýndi stúlknaflokkur frá pingeyri með stjórn Viggós íþróttakennara Natanaelssonar. Sýndu stúlkurnar leikni sína á grasflöt, því leikpallur var enginn né nokkur slíkur viðbúnaður. Sýningin tókst mæta vel. Höfðu stúlkurnar þó þvi nær enga hentug- leika haft til undirbúnings eða samæfingu að þessu sinni. — Glímumennirnir voru (5 úr Mýrahreppi og pingeyrar. Var Viggó sjálfur einn þeirra. Höfðu þeir heldur ekki haft nokkrar æfingar til undirbúnings. En glíman var ein með þeim allra hestu og fegurst glimdu, sem eg hefi urn langt skeið séð. Hcfði eg vart trúað, nenra af eigin sjón, að hér væru svo slyngir glímumenn og samhentir Mér var þó sagt, að nokkrir, eigi síðri, glímumenn væru fjarverandi. Hlé var þá gert til veitinga, en þær liöfðu á hendi kon- ur frá pingeyri. Að því loknu voru ræðuhöld frjáls. Töl- uðu þá tveir eða þrir. En á eftir var hreppa-reiptog millum Mýrahreppsmanna og pingeyrarlirepps. Varð að því ágæt skemtun. Ekki þori eg að lialda því fram að reiptog þetta hafi verið eftir ströngustu fyrirmæl- um íþróttalaga, en með allra skemtilegustu reiptoguní þótti mér það, þeirra sem eg hefi séð. Vildi svo skemti- lega til, að ekki varð um tíma séð hvorir ynnu. Að lok- um höfðu sinn vinninginn hvorir hreppsbúar. Auk þess, sem hér er þegar talið, var einnig skoðað-

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.