Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1927, Síða 23

Skinfaxi - 01.10.1927, Síða 23
SIÍINFAXI 119 för, sá andi þinn styrkur þá lctlast stríðsins kjör, sc nierkið iireint scm iiátt og' djarft þú ber, snýr liindrun sérliver aftur sem mætir þcr.“ Alþýðumentun er grundvöllurinn undir glæsilcgri framtið íslensku þjóðarinnar. J?að eru einstaklingarnir sem þurfa að vita livað þeim er sjálfum fyrir bestu, og þjóðinni í licild, þeir )?urfa að læra að þekkja það góða frá liinu illa, og reyna að starfa i bróðerni og einingu, sveit sinni og þjóð til heilla. J?eir þurfa að verða fyrir sterkum siðferðisábrifum frá mönnum, sem liafa göfg- andi áhrif og þeir bera virðingu fyrir. Frá þeim mönn- um, sem af óeigingjörnum hvötum hafa valið sér þann starfa að fræða, og glæða J?að besla sem til er í manns- sálinni, og beina hug og vilja æskumannsins inn á þær brautir sem bjartastar eru og um siðir til sigurs liggja. Slíkt mundi bjarga mörgum góðum dreng frá glötun. J?að dregur iiver dám af sínum sessunaut, segir mál- tæki og það er ábyggilega satt. Við höfum öll lieyrl söguna um skemda eplið, sem fljótt var að eyðileggja öll hin eplin, er hjá því voru; eins er með mennina, enda segir máltæki, áð ekki þurfi nema einn gikkinn i hverja veiðistöð. J?að þarf ekki nema einn mann, sem hefir ýmsa óknytti í frammi, til þess að aðrir staðfestu- litlir og stefnuvana séu fljótir að taka þá eftir. J?að hlýt- ur liver fullorðinn maður að finna til þeirrar skyldu, sem á lionum hvílir gagnvart þeim, sem yngri eru, og minni þekkingu og lifsreynslu liafa; þeim hlýtur að skiljast að það er þeirra að ganga á undan með góðu eftirdæmi, og varast að hafa það fyrir liinum yngri, er miður má fara. Við þurfum að reyna að þekkja sjálfa okkur og finna það út, hvar það er, og í livaða stöðu það er, sem við getum unnið sveit okkar og þjóð sem mest gagn. „Störfum, því aldrei aftur, ónotuð kemur stund.“ J?að segir margur eldri maðurinn, að hann sjái eftir, hversu illa hann liafi varið sínum æskuárum, og hann vildi feginn mega lifa þau upp aflur, en öðruvísi, og

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.