Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1927, Síða 32

Skinfaxi - 01.10.1927, Síða 32
128 SKINFAXI Æfisaga. Samband U. M. F. í. gaf út æfisögu Guðmundar Hjaltasonar árið 1923. Var þetla eitt hið 'besla og sjálf- sagðasta verk, sem samb. liefir gert. Guðmundur mun lengi álitinn fórnfúsastur og' mestur velgerðamaður islenskra ungmennafclaga. ]?ví er það skylt að heiðra minningu lians sem best má verða. Enn hafa félögin vart haft ráð á að gera það á neinn sómasamlegri liátt en með þvi að gefa út æfisögu lians, sem hann hafði að miklu leyti sjálfur ritað. Ekkja Guðmundar er nú orðin öldruð kona og fá- tæk. Hefir hún fengið andvirði þess, sem selst hefir af bókinni og orðið hefir umfram útgáfukostnað. Bókin mun nú komin víða um sveitir og kauptún landsins. Flest ungmennafólög hafa keypt liana og sum mörg eintök. pó munu nokkur félög lítið eða ékkert hafa keypt af henni enn. Úr þessu má og þarf að bæta, Nokkur hundruð eintök eru enn óseld af sögunni. Var rætt um það á samb.-þinginu í vor, að nauðsyn bæri til að selja þau sem fyrst. Til þess liggja tvær ástæður. Ungmennafélagar þurfa að eignast hólcina af því að hún er fróðleg og f jölbreytt að efni, og ekkert skýrir hetur en iiún hið mikla fórnarsarf, sem Guðmundur vann fyrir ungmennafélögin og íslenska alþýðument- un yfir höfuð. Líka ætti það að hvetja ungmennafé- Iaga til þess að kaupa hókina, að ekkja Guðmundar nýtur andvirðisins. Ungmennafélagar ættu að biðja um bókina sem fyrst og ákveða eintakafjölda. Verð hennar Iiefir verið ákveð- ið kr. 3,00. Aths. Biðja vcrður lesendur Skinfaxa afsökunar á þvi, að táknmynd hans var ekld prentuð framan á síð- asta hefti. i I FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.