Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.01.1930, Page 10

Skinfaxi - 01.01.1930, Page 10
10 SKINFAXI Fyrirlestraferð. Aðalsteinn Sigmundsson ferðaðist um Vestur-Skafta- fellssýsiu í desembermánuði s.l., fyrir U. M. F. I. Flutti liann þar 15 fyrirlestra á 7 stöðum. I héraðssambandi Vestur-Skaftfellinga eru aðeins fjögur félög með nál. 140 fclagsmenn. Auk þeirra eru i sýslunni þrjú félög með nál. 50 félagsmenn, 'utan sambands. í Vík í Mýr- dal er ekkert U. M. F., og gæti þó vel verið. Ætlu að réttu lagi að vera átta félög í sýslusambandinu, og væri þá aðslaða til starfa miklu betri en nú er. Að því ber að vinna. Héraðsþing. Kjalarnessambandið og Skarphéðinn iiafa þegar hald- ið ársþing sín. Þing Kjalnesinga var háð í Reykjavík 15. desember. Var það fámennt. Þrastaskógur var helzta umræðuefni þingsins. Flutti Arngrímur Kristjánsson kennari tillögur um meðferð iians. Mun Skinfaxi geta þeirra síðar. Samþykkt var, að verja fé nokkru úr hér- aðssjóði til umferðar-leiðbeinara í íþróttum og viki- vökum. Þing Skarphéðins var háð að Þjórsártúni 4. og 5. ]). m. Voru starfsmál héraðssambandsins rædd þar af krai’ti og áliuga og samþykktir gerðar um jþau. Þá var ‘ambykkt einum rómi áskorun til rikisstjórnar og AI- þingisbátíðarnefndar, að leyfa hvorki veitingar né sölu áfengra drykkja á Þingvöllum á sumri komanda. Athygliverð grein. Skinfaxi vill vekja athygli U. M. F. á erindi forseta í. S. í., því sem birt er í nýkomnu íþróttablaði (11. og 12. tbl. 15)29), með fyrirsögn íþróttamálin. Er þar eins- konar stefnuskrá og slarfshvöt íþróttamanna um næslu framtíð. Flestir munu vera á einu máli um það, að rctt- ur maður sé á réttum slað, þar sem Benedikt G. Waage er í forsæti f. S. f. Hann er einn áhugamesti, íþrótta-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.