Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.01.1930, Side 11

Skinfaxi - 01.01.1930, Side 11
SKINFAXI 11 fróðasti og þrautæfðasti iþróttamaðúr vor, og kennir það eitt, sem hann lifir eftir sjálfur. Ættu ungir menn að laka orð Iians um íþróttamál til náinnar athugunar. Vikivakabókin. Hún er nú komin út og mun vera fyrsta íslenzk bók, sem ber ártalið 11)30. „Guð láti á gott vita“. Bókin er 74 bls. í 8 bl. broti, með 15 góðum mynd- um. Hefir Helgi Valtýsson samið hana, en U. M. F. í. Mynd úr Vikivakabók: Hringur. gefið út. Er fyrst almenn lýsing á vikivökum, lýst tök- um, sporum, hring og hringbroti, og allt skýrt með myndum. Þá koma 18 vikivakar, lýsingar þeirra, ljóð og lög á nótum. Er þetla allt skýrt og skipulegt. Þessu fylgir formáli og eftirmáli. Bók þessi er leiðarvísir eða kennslubók i vikivökum,

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.