Skinfaxi - 01.03.1932, Qupperneq 7
SKINFAXl
31
ingum nöfn. Lárus ruddi liér braulina fyrir þeim,
sem á eftir komu, og liafa leikfimikennarar síðan
nolað skipanir lians og æfingaheiti, þótt ýmsum breyt-
iugum og viðaukum liafi það tekið, svo sem von-
legt er.
Árið 1911 gekk Lárus að ciga Margréti Sigurjóns-
dóttur, ágæta konu, en missti liana árið 1921, frá 7
ungum börnum. Eflir að ómegð lilóðst á bann, gerð-
ist minna um tóm og tækifæri að sinna félagsstörf-
um og hugsjónamálum. Og þegar liann var orðinn
einn um hvorttveggj a, föðurskyldur og móðurum-
byggju fyrir börnum sinum, gerðist svigrúmið þröngt
til fórnarstarfa út á við. Brann þó jafnan sami áhuga-
eldurinn undir niðri. En örðug liafa þessi ár verið
jafn-tilfinningarikum manni og skylduræknum og
Lárus Rist er.
Síðasta áratuginn lmfa skollið yl'ir nýjar stefnur og
aðferðir i íþróttamálum og fimleikakennslu — nýir
siðir komið með nýjum herrum. Efnaliagur Lárusar
og lieimilisástæður ollu því, að hann gal ekki aflað
sér endurnýjunar og ferðazt og numið, svo sem liann
taldi sér þörf. Lét liann því af kennslu við Akureyrar-
skóla fyrir skömmu, enda hafði liann þá um skeið
liaft annað starf jafnliliða, það er tók mjög tíma bans,
ráðsmannsstarfið við sjúkraliúsið á Akureyri. Nú er
það aðalstarf lians.
Fyrir nokkrum árum sagði Lárus sig úr U. M. F. A.,
en þar til hafði hann jafnan verið meðal aðalstarfs-
manna þess. Hann fór ekki vegna þcss, að liann liefði
glatað áhuga á hugsjónum og starfsmálum félagsins,
beldur af hinu, að hann vildi rýma fyrir vngri kyn-
slóð. Hann sagði á þcssa leið: Meðan við, gömlu fé-
lagarnir, sælcjum fundi og látum til okkar taka, er-
um það við, sem mörkum stefnuna, en það á æskan
að gera. l’ess vegna eigum við að víkja, svo að æsk-
an komist að, en við eigum jafnan að vcra boðnir og