Skinfaxi - 01.03.1932, Page 23
SKINFAXl
47
Stílar.
Það mun vcra almenn trú, að fá vcrk scu jafn frábærlega
lciðinleg og sáJardrepandi og að Jcsa stíla. Trú jjessi á vafa-
laust við rölc að styðjast: leiðinleik og skammsýni vana-
bundinna manna. Það cr vist engin skemmtun, að lesa 20—
80 sinnurn i rennu annað eins og jjctta, sem tekið er úr vis-
dómslegri bók, sem heitir Réttritunaræfingar handa börnum:
„Vigfús togaði í rófuna, en sárnaði í lófum og missti húf-
una í kílinn. Þarna er djúp gróf i hlíðinni. Gemlingurinn
var niðri í grófinni. Þelta cr hrófatildur hjá jjcr, Jitli stúfur
minn. Hver á hattkúfinn þarna á snaganum? Sæktu Kúfu
gömlu fram i Kúalágar. Þarna kúgast þau af sjóveild. Vind-
hanar snúast í allar áttir.“ Svona samsetningur er prýðilega
til þess fallinn, að steinsálga móðurmálskennurum og knýja
börnin til að óska, að þau liefðu aldrei lært að draga til stafs.
Mér þykir skemmtilcgt verk og hugðnæmt að Jesa stíla —
ekki vitleysu, eins og framanritað, né endursagnir einhverra
háfleygra smásagna, heldur ritgcrðir, sem börnin skrifa á
eigin máli, með eigin hugsunum, og blása í anda sinum og
persónuleika. Slikar ritsmíðar opna stundum sýn um ómæli-
lcga vídd og niður i furðulcgt djúp barnshugans. Óþrosk-
aðir hæfileikar skjóta þar upp kollunum, scgja til sín og
laða menn til að láta sig gruna, live mikið þeir geti vaxið
og að hvcrju þeir geti orðið. Þær stundir eru i scnn ljúfar
■og sárar, cr menn grannskoða slíka gripi, sem spegla hugi
og hæfileikavísa lítt þroskaðrar og óráðinnar æsku. Eg veit
cngan lýst hafa þeim hræringum, cr slíkt vekur í hugum
manna, jafnvel og Victor Rydberg:
Vi ana furstar
dcr barn vi blicke —
men vuxna kungar
vi finna icke.
Eg vona, að lesendur Skinfaxa tclji sér ekki misboðið, þó
að cg sýni þeim réttan og sléltan barnaskólastíl. Hann er
ekki af lakari endanum, cn þó ekki valinn. Þar er sagt frá
■ósköp smáum og hversdagslegum atburðum, cn eg er ekki
viss um, að frægum rithöfundum takist að lýsa glöggar þvi
hugarástandi, scm slikir atburðir skapa hjá litlum dreng,
né gefa skýrari innsýn i barnssál. Höfundurinn (Halldór
'Grímsson) er lítill, fátækur og hcilsuveill Reykvíkingur, 12