Skinfaxi - 01.03.1932, Blaðsíða 21
SKINFAXL
45
Að Gásum.
(Grettissaga, 37. kap.).
Gullskikkja síðdegissólar,
sveipast um grösugt land.
Tröf sín blikandi bárur
breiða á Gásasand.
Flgtur hjá festarklelti
ferðbáin kaupmanns gnoð.
Hlaðinn og bundinn er búlki,
blaktir á ránni voð.
Til borðs eru menn að búast,
borin er liandlaug fram.
Þái bersl jieim ofan af ásnum
að eyrum hófaglamm.
Af holtinu maður hlegpir,
og heim i búða gang.
Og allir jiektu jiarna
hann Þorbjörn ferðatang.
Hann var úr Ilrútafirði,
lxugar vnr blendið þel. —
„Kifinn og köllsugur" maður,
sem hvergi var liðinn vel.
Þá farmenn spurðu’ ’ann frétta
brá frumlivöt hans á leik.
„Kappinn frá Bjargi“ kvað hann,
„kafnaði’ í stofuregk.
Sem liundur kafnaði’ karlinn,
að kötlum og eldum vær;
en liann sgrgir enginn hölda,
því hann var gamalær.“