Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1932, Síða 17

Skinfaxi - 01.03.1932, Síða 17
SKINFAXI 41 4. Að þeir, sem vinnunni stjórna, geti kennt hana vel, og stjórni eftir föstum, ákveðnum reglum, líkt og á sér stað við heræfingar i Danmörku." Tillaga þessi var samþykkt i neðri deild með öll- um greiddum atkvæðum gegn einu, en landsstjórnin mun liafa stungið henni undir stól, svo að hugmynd- inni auðnaðist ekki að komast aftur á dagskrá Al- þingis. ■— En hún komst á dagskrá lijá þjóðinni, og eignaðist þá þegar hæði eindregna fylgismenn og mót- stöðumenn. Og iiugmyndin hefir lifað síðan í meðvitund þjóð- arinnar, og margir nýtustu menn liafa verið lienni fylgjandi. Meðal annars má nefna þessi ummæli .Tóns heitins Jakobssonar landshókavarðar, i æfiminningu Hermanns: „Hér er ekki til mikils mælzt: Einar sjö vikur, — tæplega einn sjöundi hluti úr einu ári, — einu sinni á æfinni teknar frá svonefndum eiginhagsmunum og varið í þarfir föðurlands og og feðra þjóðar í þakk- lætis skyni og smávægilegrar viðurkenningar fyrir allt það, sem landsins börn eiga því að þakka, fyrir líf þeirra á brjóstum þess, frá vöggunni til grafarinnar. Og svo liætist liér við, að hér er einnig um eiginhags- muni að tefla. Hlýðni og skilorðslausan hoðhátt þurfa allir að læra, og fæstum mun lærast að stjórna, hafi þeir aldrei lært að hlýða, og einliverja likamlega vinnu þurfum við allir að læra, því að hún lierðir og styrkir líkamann, og enginn veit fyrirfram, nema til hennar þurfi að taka, þegar minnst varir og ann- að hrestur. Og hvað er þetta lílilræði i samanlmrði við her- skylduvinnu annarra þjóða svo árum skiftir, eins og H. tók réttilega fram í ræðu sinni um málið á Al- þingi? Þessi hugmynd er svo góð og rétlmæt, að spá min er sú, að liún muni aldrei deyja, heldur kvikna

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.