Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1932, Síða 1

Skinfaxi - 01.03.1932, Síða 1
Skinfaxl II. 1932 Alót vori. Hans Andr. Djurhuus. Eg söðlaði mér einn hvítan hest — mót vori. — Eg reið þann veg, sem mér þótti bezt, þá skein sólin, en vindurinn straukst gegnum hárið. Glitraði döggin urtum á — mót vori. — og hvern eg hitti og hvar leið mín lá, sú löngu greip mig, sem fylgdi allt árið. Og væri’ eg í borgum, í veizluhöll — mót vori. — Eó lægi mín leið yfir vorskrýddan völl, var þar sorgin, svo djápl bar eg sárið. Nú veit eg lwað sæla og sigur er — mót vori. — Ein fögur ungmey þá mætti mér, á munninn eg kyssti’ liana, kyssti’ hana á hárið.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.