Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1932, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.03.1932, Blaðsíða 1
Skinfaxl II. 1932 Alót vori. Hans Andr. Djurhuus. Eg söðlaði mér einn hvítan hest — mót vori. — Eg reið þann veg, sem mér þótti bezt, þá skein sólin, en vindurinn straukst gegnum hárið. Glitraði döggin urtum á — mót vori. — og hvern eg hitti og hvar leið mín lá, sú löngu greip mig, sem fylgdi allt árið. Og væri’ eg í borgum, í veizluhöll — mót vori. — Eó lægi mín leið yfir vorskrýddan völl, var þar sorgin, svo djápl bar eg sárið. Nú veit eg lwað sæla og sigur er — mót vori. — Ein fögur ungmey þá mætti mér, á munninn eg kyssti’ liana, kyssti’ hana á hárið.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.