Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1932, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.03.1932, Blaðsíða 19
SKINFAXI 43 stöðum; að í honum læri þeir rétt handtök við það, sem þeir gera, læri að fara ineð nútíma vinnuverk- færi, læri að ganga uppréttir, glíma og synda, og borgi þetla aðeins með vinnu sinni á þeim sama tíma, sem þeir eru í skólanum. Ilvernig eg liugsa mér, að þetta yrði framkvæmt, skal eg láta eftirfarandi uppkast sýna, og er það að mestu sniðið eftir tillögum Hermanns, þó með nokkr- um breytingum og viðbótum, sumum eftir þvi sem honum sjálfum virtist réttara síðar, t. d. um leng- ingu tímans og lækkun aldurstakmarksins. 1. Allir verkfærir mcnn, sem eru á íslandi og liafa rétt innfæddra manna, skulu á ttmabilinu frá þvi þeir eru 16—22 ára, inna þegnskylduvinnu af liendi á þvi sumri, sem þeir æskja eftir og liafa gefið tilkynningu um fyrir 1. febr. næsta á und- an. En liafi einlivcr ekki innt þegnskylduvinn- una af liendi, þegar hann er 22 ára, þá verði liann, frá þeim tíma og til 25 ára aldurs, að mæta til vinnunnar, hvenær sem hann er til þess kvaddur. 2. Þegnskylduvinnan sé í þvi falin, að hver einstak- ur maður vinni alls í 12 vikur, á eiuu eða tveim- ur sumrum, eftir þvi sem hann óskar, og sé liiin endurgjaldslaus að öðru en því, að liver fái ó- keypis fæði og uppihald, á meðan hann er við nefnda vinnu. — Þurfi menn að fara til vinn- unnar lit fyrir sína sýslu, skulu þeir fá ókeypis ferð að og frá vinnunni. íi. Þegar mögulegt er, skal þegnskylduvinnan fram- kvæmd við að rækta og byggja nýbýli. Annars má verja henni til annarra þjóðþrifaverka, svo sem skógræktar, sundlaugabygginga, iiúsahygg- inga til alþjóðar þarfa, vegavinnu eða brúa- gerðar.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.