Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1946, Síða 5

Skinfaxi - 01.04.1946, Síða 5
SKINFAXI er svo bágt að standa í stað,“ því að á þessum 40 árum bafa orðið meiri breytingar á kjörum islenzku þjóð- arinnar en breytingar þær, sem urðu á lífi liennar allt frá landnámi til 1900. Ymsar liugsjónir liinna fyrstu ungmennafélaga liafa rælzt. Island er nú fullvalda ríki með innlendum forseta. „Danska mamma“ lieyrir til sögunni. Fram til 1900 og jafnvel fram yfir aldamót mátti lieyra á öllum þing- málafundum setninguna: „Við erum svo fátækir og smáir“. Þessi orð spegluðu vanmáttarkennd þjóðarinn- ar. Um 1900 fluttu dönsk og norslc skip allar vörur til °g frá landinu. Strandferðaskipin voru dönslc með danskri skipshöfn, og þeim farþega, sem ekki gat talað dönsku, var sýnd fyrirlitning. Nú lieyrist aldrei í blöð- um eða á þingmálafundum: „Við erum svo fátækir og smáir.“ Og nú eins og á fyrra lýðveldistíma vorum, fljóta islenzlc skip fyrir landi „færandi varninginn heim“. Árið 1913 hertóku danskir hermenn ungmenna- félagsfána, er einn ungmennafélagi í Reykjavík hafði uppi á bát sinum, er hann reri á höfninni þar. En hú er fáni íslands dreginn við liún, hvar sem íslenzk skip sigla. íþróttir skipa nú veglegan sess á Islandi. En því miður virðist, sem hin þjóðlega íþrótt, glíman, er hin fyrstu ungmennafélög börðust fyrir að endurvekja ,sé að deyja út að mestu sem þjóðar-íþrótt. En nú er sund skyldunámsgrein á íslandi. Sú hugsjón U. M. F. I. lief- ur því sigrað, að allir íslendingar yrðu syndir. En ungmennafélögin hafa beðið skipbrot með sum- ar hugsjónir hinna fyrstu ungmennafélaga, og má þá fyrst og fremst nefna hina síauknu áfengisneyzlu þjóð- arinnar, og alls konar glæpafaraldur unglinga, sem að mestu mun afleiðing drykkjuskaparins. Hinir fyrstu ungmennafélagar vildu vekja „lifandi og starfandi ættjarðarást í brjóstum íslenzkra ung- menna og eyða flokkshatri og pólitískum flokka-

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.