Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1946, Blaðsíða 32

Skinfaxi - 01.04.1946, Blaðsíða 32
32 SKINFAXI um. En við höfum ekki ráð á þvi að liorfa aðgerða- lausir á það, að skemmtanalífið nagi sundur þær sloðir, sem siðað mannfélag verður að byggjast á,- II. Ekki dvlst mér það, að menn eru margir hverjir trúarlitlir á það, að liér verði nokkru um þokað til siðhótar. Ýmsir halda, að íslendingar verði að gera sér áð góðu að biða þess, sem verða vill úti i heimi og taka þegjandi því, sem að þeim er rétt. Á það verði þeir svo að horfa, livort þeim líkar betur eða verr. Mér finnst þetta viðhorf alllof aumingjalegt til þess að h'ægt sé að sætta sig við það. Ég treysti þvi, að það sé hægt að koma menningarbrag á kvikmyndarekst- ur á Islandi. Menn munu yfirleitt vera sammála um, að það væri æskilegt. Þetta er mál, sem alla varðar. Þó að ýmis héruð landsins liafi til þessa haft lítið af kvikmyndum að segja, breytist það óðum með bættum samgöngum og vaxandi tækni. Viða mun verða liald- ið uppi föstum kvikmyndasýningum næstu árin, þar sem þær hafa elcki verið áður. Það má þvi segja að framvegis verði kvikmyndasýningar fastur liður í skemmtanalífi íslendinga almennt. Hér er því um nauðsynjamál allrar þjóðarinnar að ræða. Ég trúi þvi, að sá stórhugur sé eiginlegur öllum beztu mönnum okkar unga lýðveldis að sætta sig ekki við annað en það, að íslenzk kvikmyndahús verði menn- ingarstofnanir á borð við ríkisútvarpið. Mér finnst, að hér sé um liliðstæðar stofnanir að ræða. Til eru þeir bókaútgefendur, sem trúa því að arðvænlegast sé að gefa út fáfengilegt rusl og freistast til þess að miða starfsemi sína við það. Eins vitum við það, að framhaldssögur blaðanna, en þær eru valdar sam- kvæmt hugmyndum ráðamanna blaðanna um smekk almennings, eru oft býsna ómerkilegar. Útvarps-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.