Skinfaxi - 01.04.1946, Blaðsíða 33
SKINFAXI
33
starfsemi á íslandi liefur aldrei lagzt svo lágt að bera
slíkt ómeti á borð. Þó er útvarpið með afbrigðum vin-
sælt og framhaldssögur þess hafa náð eyrum og
hjörtum þjóðarinnar, ekki siður en drafið i blöðun-
um. Það liefur viðgengizt víðar og oftar en rétt er
og æskilegt að miða við kröfur og smekk þeirra fá-
vísustu.
III.
Ég vil gjarna vekja umræður um kvikmyndamál-
in á þeim grundvelli, að leita vei'ði ráða til að koma
franx siðabót á því sviði. Ég treysti því, að allir þeir,
senx xuxna heilbrigðu þjóðaruppeldi, vilji lnxgsa unx
málið og leggja þvi lið. Ég nxun hér vax-pa fram hug-
myndum, sem mér finnst vert að atliuga. Ég held, að
þær fari í ýrnsu nærri þeirri leið, sem verður að fara
og verður farin.
I fyrsta lagi verður að koma á stéttarsamtökum
þeirra, sem við kvikmyndahúsrekstur fást. Atvimxu-
greinin verðxxr að sanxeinast um foi'ystxx eiixs kvik-
myndaráðs, seixx befði á hendi val mynda og útvegun
frá útlöndum og dreifingu þeirra milli kvikmynda-
húsa landsins. Þetta ráð væri sjálfsagt rétt að liafa
meðfram skipað fulltrúum ríkisvaldsins. Að öðru
leyli þyi'fti þessi skipun ekki að liafa áhrif á það, livort
kvikmyndahúsin yi'ðxi í einkarekstri eða ekki. Menn
geta tekið höndum saixian um þetta menningarmál,
hvað sem þeir aðhyllast í því efni. En eðlilegt virð-
ist að hugsa sér, að hér eins og annars staðar í lxeimi
viðskiptaixna gildi það lögmál, að sá, sem liefur meiri
viðskipti, lxafi betri aðstöðu til að gera góð kaup.
Auk þess ætli það að vera li'yggt með þessu lagi, að
þetta kvikmyndaráð hefði auga á menningarlegri
hlið stai'fsemimxar, þar sem fullti'úar þjóðfélagsins
fjölluðu unx málin, en sjónarixiið einsýnna fjárgróða-
manna þokuðu. Og sú freisting, að sigra hina í sam-
3