Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1946, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.04.1946, Blaðsíða 25
SKINFAXI 25 Akurlendi í Ástraliu. «1 verksins, og saga þarf 26500000 fet af timbri. Byggja á 3000000 svefnvagna úr stáli og 12000000 úr timbri. Fleira fólk. — En hve fljótt? I þriðja lagi lærðu Ástralíumenn á þessum síðustu timum, að það getur trauðla gengið til lengdar, að ein- ar 7 miljónir manna bvggi þetta viðáttumikla land, sem liggur svo nálægt liinum þéttbýlu Kyrrahafseyj- um og meginlandi Asíu. Það þarf á fólki að halda, bæði til þess að verja land- ið, byggja það og erja. Mikið hefur verið um það deilt, hve margt fólk geti lifað í Ástralíu, þegar frá eru dregn- ar eyðimerkur og óbyggilegt land. Sennilega mundu 30 milljónir láta nærri. En það er vonlaust verk að ætla sér að flytja millj- ónir manna frá Evrópu til Ástraliu á nolckrum árum, þótt gert væri ráð fyrir því, að fólkið vildi flytja bú- ferlum. Slikir mannflutningar mundu hafa svo gífur- leg áhrif á alla þjóðfélagshátlu í landinu, að illt væri við að eiga.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.