Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1958, Síða 3

Skinfaxi - 01.11.1958, Síða 3
£kin^axi Tímarit U.M.F.Í. HBÍiiHiiiijiilili:illiiglimílimimiljjjjj|jjlljll!jllllli!jljli!lillllliSliliijliiiiaijiiljillj!ji Valdið yfir sálum mannanna. Einokunartímabilið liefur að vonum ver- ið illa ræmt í sögu okkar Islendinga. Má heita, að þjóðin liafi þá öll verið háð geð- þótta danskra kaupmangara, sem litu fyrst og fremst á liana svipað og ófyrirleitinn stóðeigandi leit á stóð sitt. Það var sjálf- sagt að kosta sem minnstu til hennar, setja hana að mestu á guð og gaddinn, en hafa liins vegar af henni eins mikinn gróða og frekast var unnt. Allt erlent var dýrt og lítið gefið fyrir innlendar afurðir. Þá var og erlend vara oft skemmd og oftast lélegrar tegundar, og vöruskortur var mjög algengur. Þó var eitt, sem aldrei var látið þrjóta. Það var brennivín. Og orsök þessa var ekki aðeins — ekki einu sinni fyrst og fremst —- sá beini gróði, sem okrararnir dönsku höfðu af brennivínssölunni. Hitt var meira um vert fyrir þessa undirokara islenzku þjóð- arinnar, hver áhrif brennivínið hafði á að- 4. hefti 1958 • Útgefandi: Sambandsstjórn Ungmennafélags fslands. Pósthólf 1342. — Reykjavík. Afgreiðsla: Edduhúsinu, Reykjavík, efstu hæð. Ritstjóri: Guðm. Gíslason Hagalín. Simi 50166. Félagsprentsmiðjan h.f. ujmMiyiiiHUHBiiijiihiiiiiÍHÍUiliyiliimHÍiinlUUHijliiujUillijiiilUiUiijUjiHaiiiii stöðu þeirra til féflettingar og kúgunar og hvert framtíðaröryggi það veitti þeim. Fyrst her þá að minnast þess, að fjöldi þeirra manna, sem bezta aðstöðu liöfðu, sakir menntunar, fjárstyrks og valda, til að gegna forystulilutverki um hagsmuna- mál þjóðarheildarinnar, voru drykkfelldir, og ef þeim var séð fyrir nógu áfengi — og stundum með góðum kjörum — var víst, að lítið yrði úr forystunni. Þeir vildu gjarn- an koma sér vel við veitulan kaupmang- ara, en þó var hitt meira: sá eiginleiki brennivínsins að draga úr áhyrgðartilfinn- ingu neytandans og hvöt hans til fram- taks — og til að sundra þeim kröftum, sem ella hefðu unnið saman til þjóðnytja. Má nærri geta, livort ekki hafi hlakkað hrafns- lijartað í kúgurunum, þegar lielztu valda- menn Islands, veraldlegir og andlegir, flug- ust á í ölæði á sjálfu Alþingi. Svo var þá sú hliðin, sem sneri að allri alþýðu manna. „Reizlan var bogin og lóð- u cm /

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.