Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1960, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.02.1960, Blaðsíða 12
12 SKLNFAXI ' ;----------------s -)< OettOanífi Atar^Ain,& -k >>__________________________________________________/ IMorræna æskulýðsvikan Norræna æskulýðsvikan, sem ungmenna- mennafélögin á Norðurlöndum liafa stað- ið að undanfarin ár, verður haldin í Viborg í Danmörku dagana 13.—20. júní n.k. Ungmennafélag Islands beitir sér fyrir bópferð á mótið og livetur ungmennafé- iaga til þátttöku. Þeir ungmennafélagar, sem vilja sækja þetta æskulýðsmót Norð- urlanda, eru beðnir að tilkynna skrifstofu Ungmennafélags Islands þátttöku fyrir 15. maí næstkomandi. Skrifstofan veitir nán- ari upplýsingar um mótið, dagslcrá þess og ferðakostnað. (Frá skrifst. U.M.F.Í.). Það er mér mikill fögnuður að vita, að formennska Umf. Mýrahr. og vestfirzka sambandsins er komin i hendur íþrótta- kennarans að Núpi, Sigurðar Guðmunds- sonar. Ég beld að engin fregn að lieiman bafi glatt mig jafnmikið og fréttin um hinn glæsilega íþróttasigur Uungmenna- félags Mýrahrepps. Ég óska félaginu og formannni þess til bamingju með þann sigur. Fleiri sigrar og enn þýðingarmeiri óska ég að megi þar eftir fara, fyrir Guð og föðurlandið. Ég þakka Ungmennafélagi Mýrahrepps langt og elskulegt samstarf og bið því Guðs blessunar. Bj. Guðmundsson. Þing ISéra5ssambandsinis Skarphéðins Fjölmennasta béraðssamband ung- mennafélaga á íslandi, Skarpbéðinn, liélt ársþing sitt dagana 1(3.—17. jan. s.l. Mætt- ir voru á þinginu 43 fulltrúar frá 18 félög- um. Þá voru mættir sem gestir þessir menn úr stjórn U.M.F.I.: Skúli Þorsteinsson, Ár- mann Pétursson og Jón Ólafur Jónsson, og auk þeirra Hermann Guðmundsson framkvæmdastjóri I.S.I. og Þorsteinn Ein- arsson íþróttafulltrúi. Forseti þingsins var kosinn Ólafur H. Guðmundsson, fulltrúi U.M.F. Ásabrepps í Rangárvallasýslu, og varaforseti Hermann Guðmundsson, full- trúi U.M.F. Skeiðamanna í Árnessýslu. Kosningu blutu sem ritarar: Bjarni Sig- urðsson, fnlltr. U.M.F. Ölfusinga, og Magn- ús Finnbogason, fulltr. U.M.F. Dagsbrún. Kosnar voru þessar nefndir: Menntamála- nefnd, Fjárhagsnefnd, Starfsmálanefnd, Iþróttanefnd og Allsberjarnefnd. Héraðsstjóri Sigurður Greipsson i Haukadal flutti starfsskýrslu. Hafði sam- bandið gengizt fyrir mótum í glímu og sundi, lialdið béraðsmót í íþróttum og tekið þátt í knattspyrnukeppni 2. deildar K.S.I. Þá fóru 7 manns frá Skarpbéðni í Frakldandsför á vegum Ármanns, tóku þátt i þjóðdönsum og sýndu íslenzka glímu. Einnig keppli lið úr Skarphéðni í knattspyrnu við U.M.F. Afturelding. Loks sendi Skarphéðinn 3 keppendnr í viða-

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.