Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1960, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.02.1960, Blaðsíða 19
SKINFAXI 19 hennar ekki frekar nú en áður, því að kýrnar gæta þess af sjálfsdáðum að halda hópinn. Björninn hefur risið upp á afturfæt- urna, snýr bringunni við hornaröðinni, en haki í lága ufs, sem á að vera honum vörn gegn skyndiárás úr þeirri átt. Augun í honum gulna, og frá hnakkanum og aftur eftir öllu baki rís eins og sverðs- egg röð af stríðum hárum. Það er bjöllukýrin frá Efri-Miklabæ, sem rýfur hringinn og ræðst fvrst að birn- inum. 1 fjögur hundruð kilóa skrokkn- um er iiver taug spennt til þess ýtrasta, þegar kýrin æðir að villidýrinu, livít i aug- um og með hornin í vigstöðu. Þetta verð- ur seinasta atliöfn hennar. Bjarnarhramm- urinn hittir liana aftan við liornastæðin, og það bylur í jörðinni, þegar liún sleng- ist flöt. Og svo dunar loftið af öskrum og klaufasparki kúnna og holu og æsilegu bölvi tarfsins. Nú er gerð árás á björn- inn úr annarri átt. Og í þetta sinn er það sjálfur stóri boli, sem árásina gerir. Með blóðhlaupin augu og sveigðan háls geysist hann heljarþungur og hamramm- ur i þráðbeina stefnu á þann striðliærða. Út yfir froðufellandi granirnar velta grimmdarlegar brjóstdrunur, blágrár og stækur reykur stendur fram úr báðum nösum, og tarfurinn otar á undan sér gildum og horngulum spjótsoddum. Á ný lyftist dökkur bjarnarhrammur- inn og dynur nú á breiðum hnakka tarfs- ins, en þó að Iiöggið sé þungt, dugir það ekki til að rota þessa miklu og ramm- elfdu skepnu. Tarfurinn linígur raunar á hnén, en sprettur þegar í slað upp aftur. Enn slær björninn, en nú tekst illa til fyrir honum. Hrammurinn lendir á öðr- um hornstiklinum, sem slingst inn í hann, en kippist út úr sárinu, þegar tarfurinn kýtir sig enn frekar saman, og svo er þá björninn eins og milli steins og sleggju, mosavaxinnar ufsarinnar og hnakka fer- líkisins. En þótt vöðvar og stálsinar bjarnarins séu gædd ])ví feikna afli til viðnáms, að þetta ríði honum ekki að fullu, er lion- um samt búinn bráður voði, því að nú hyggst tarfurinn reka í hann hornin, og þau gætu Iiitt á hálsæðar eða gengið á hol. Nötrandi af lieift og blóðþorsta slær björninn hramminum á ný i hnakkann á tudda, en sakir þess, að hann er klemmdur upp að ufsinni, getur liann ekki reitt eins liátl til höggs og ella. Ilins vegar tekst honum að læsa löngum og heittum klón- um gegnum þykka og seiga húð tarfsins og rista fimm djúpar rispur, sem allar spýta blóði. Þá bregður tuddi við hart, hnykkir hausnum niður og fær nú komið liorn- unum undir villidýrið. Svo Iiarðlmyklar hann Iivern vöðva, og sinarnar verða eins og strengd og snúin reipi undir gljárri húðinni. Hann beitir öllu sínu ofurafli og þevtir sjálfum vábirninum i loft upp. Björninn fer í boga. Hann fálmar út frá sér með hrömmunum, og skrokkur- inn snýst og sveigist sitl á livað, unz fæt- urnir vita niður, og svo skellur liann á herðakamhinum á einni kúnni í sveigðri röðinni. Kýrin öskrar af skelfingu, riðar undir byrðinni og skjögrar ýmist til hægri eða vinstri með æði i augum. Um leið og rot- liöggið fellir hana, spyrnir björninn aftur- hrömmunum í bóghnúturnar á henni og þeytist vfir hornasveiginn, kemur niður

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.