Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1960, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.02.1960, Blaðsíða 25
SIÍINFAXI 25 Betra er talið að leika hér 5. — e7—e6 og geta síðar valið um að leika Rb8 til c6 eða d7. 7. Bfl—cJf, e7—e(’>, 8. 0—0, Dd8—c7. Svartur er alveg grandalaus og virðist ekki hafa hugmynd um það, sem á eftir fer. Hann hefði átt að leika 8 — h7—h6 með eftirfarandi framhald í huga: 9. Bg5 —h4, Rd7—c5, 10. Bc4—b6, Re5—g6 o. s. frv. 9. Bcl/xeO!' BisKupsfórnin færir hvítum hættulega sókn. 9. — f7xBe6, 10. RdIfXe6, Dc7—cl,. Ef svarta drottningin fer á b8 kemur 11. Rc3—d5, t. d. 11. — Rf6xRd4, 12. e4xRd5 eða 11. — Ke8—f7, 12. Bg5xRf6, Rd7xBf6, 13. — Re6—g5t. 11. Rc3—d5. Sterkara og einfaldara var 11. Re6xBf8 og 12. Ddlxd6. Hvítur hefur þá þrjú pe** fyrir mann og staða svarta kóngsins er óglæsileg. 11. — Ke8—f7. Einnig er mögulegt 11. — RxRd5, 12. e4xRd5, Ke8—f7, 13. Hfl—el og hvítur hefur hættulega sókn. 12. Bg5xRf6, Kf7xRe6. Mun betri varnarmöguleika gefur 12. — Rd7xBf6 og ef 13. b2—b3 þá 13. — Dc4xHflt og síðan Bc8xRe6. I þessu til- felli yrði hvitur því að leika 13. Re6—g5t og gæti þá orðið erfitt fyrir hann að finna nógu sterkt framhald. 13. Bf6—c3. Ef svartur léki nú 13. Ke6—f7 þá kæmi 14. Ddl—h5t, g7—g6, 15. Dh5—f3t, Kf7—g8, 16. Rd5—f6t og svartur er varn- arlaus. Ef svartur léki 14. — Kf7—g8 þá 15. Dh5—e8 og hótar máti með Re7t 13. — Rd7—f6, 11,. Bc3xRf6, g7xR}6, 15. Rd5— b6, Dci—c6, 16. Rb6xHa8. Hvítur hefur nú skiptamun yfir. Hann gat lika leikið Ddl—d5t strax. 16. — Bf8—e7, 17. a2—al,, b7—b6, 18. Ddl—d5j Ke6—d7, 19. Hal—a3, Be7—d8, 20. Ra8xb6j og svartur gefur þvi ef 20. Bd8xRb6 þá 21. Dd5—f7t og vinnur hrókinn og ef 20. Dc6xRb6 þá Df5t og vinnur Bc8 eftir 21. — Kd7—c7, 22. Ha3—c3t. ★ Stórmeistarinn Rossolimo tók þátt í skák þinginu í Amsterdam 1950 og tefldi þar meðal annars við hinn góðlátlega fslending Guðmunds- son (Guðmund S. Guðmundsson), sem við það tækifæri móðgaði Rossolimo dálitið, en auðvit- að alveg óviljandi. Rossolimo lék mjög veikum leik og Guð- mundsson vottaði honum samúð sína með því að segja: „Þetta var nú alls ekki bezti leik- urinn, meistari." Rossolimo, sem var að enda við að leika af sér hrók, varð ókvæða við og sagði í bræði sinni, að Guðmundsson væri vin- samlegast beðinn að halda kjafti, meðan hann væri að tefla. Siðar bar Rossolimo fram kæru við dómar- ann og sagði, að athugasemd Guðmundar hefði „sett sig alveg úr stuði“ og þess vegna mundi hann tapa biðskákinni. Dómarinn tók ekki mark á þessu, þar sem Guðmundur hefði ekkert sagt fyrr en Rossolimo var búinn að leika af sér. En Rossolimo móðgaðist og lét ekki sjá sig, er taka skyldi til við skákina að nýju, og missti þar með af tækifæri til að fá jafntefli út úr skákinni. Þetta atvik varð til þess, að Guðmundsson bauð Rossolimo til íslands á skákmót, og þáði Rossolimo það auðvitað með þökkum. Hér birtist svo staðan, þar sem Rossolimo lék af sér.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.