Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1960, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.02.1960, Blaðsíða 20
20 SKINFAXJ bak við kýrnar og hendist siðan á liarða- spretti inn á niilli kræklóttra bjarkanna. Og nautgripahópurinn eltir hann. Jörð- in drynur undir liörðum klaufunum, bjarkirnar skjálfa og loftið titrar af öskr- um og rámum drynjanda, þegar þessi trylltu dýr æða eins og skriða niður ával- an liól, þar sem löng og mjó tjörn er fram undan. Björninn á ekki annars úrkosta en leggja til sunds, og það geiár hann. Og á ör- skammri stund syndir liann yfir tjörn- ina. Um leið og hann hverfur inn i birki- skóginn, nemur nautgripaliópurinn staðar liinum megin tjarnarinnar. Tuddinn tek- ur að hringganga kúahópinn, heldur á- fram, unz kýrnar eru komnar í eina þvögu. Bæði þær og tarfurinn blása og titra af æsingu og heift. Og tuddinn fer enn nokkra hringa kringum kúahópinn. Ofurlitlar bárur gjálfra við steinana framan við tjarnarbakkann, en björninn sést Iivergi. Smált og smátt lægir ólguna í blóði dýranna, og tuddinn hættir hring- göngu sinní, stanzar á tjarnarbakkanum, lyftir liöfði og starir stoltur þangað, sem björninn hvarf á flótta sínum. 2. Allt í einu berst lágur hreimur að eyr- um kúnna úr þeirri átt, sem selið er í. Þar er ein af selstúlkunum að söngla kýr- gæluna, sem kveður liópinn heim. Ein kýrin litur í J)á áttina, sem hreimurinn berst úr. Svo drynur hún seimdrægt, og Jiví næst skokkar húri af stað heim á leið. Hinar og tuddinn fara á eftir henni. Og Jiegar allur hópurinn er kominn á hreyf- ingu, er sem æðið grípi liann á ný. Brátt er liann kominn á þansprett, halarnir sperrtir upp í loftið, og J)egar gripirnir koma inn á selbalann, vellur út úr J)eim froðan. Á varinhellunni standa selstúlkurnar og stara steinhissa og hálfskelfdar. Hvað hef- ur hlaupið i blessaðar skepnurnar i kvöld? Þær koma ekki heim fyrr en seint og um síðir, og ])arna geysast þær áfram yfir stokka og steina, eins og sá vondi sjálfur sé á liælunum á J)eim! .... Og svo verða

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.