Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1969, Blaðsíða 27

Skinfaxi - 01.07.1969, Blaðsíða 27
Frá sfarfi ungmennafélaganna VORLEIKARNIR haldnir að Leirárskóla 7. og 8. júní 1969. Keppni hinna yngri aldurs- flokka Ungmennasambands Borgarfjarðar í frjálsum í- þróttum. Þetta er í annað sinn, sem þetta mót er hald- ið. Þátttakendur voru 185. Keppnin stóð í tvo daga. Að kvöldi fyrri keppnisdags var kvöldvaka og dans. ÚRSLIT: MEYJAR (15 og 16 ára): 100 m hlaup Steinunn Guðm.d. Sk. 14,4 Spjótkast Særún Helgadóttir Sk. 21,31 Kringlukast Lára Böðvarsd. H. 18,76 Kúluvarp Þóra Ragnarsd. Sk. 6,10 Langstökk Þóra Ragnarsd. Sk. 4,07 Hástökk Steinunn Guðm.d. Sk. 1,30 SVEINAR (15 og 16 ára): Hástökk Birgir Hauksson H. 1,40 Kringlukast Birgir Hauksson H. 36,48 Langstökk Helgi Bjarnason St. 4,77 100 m hlaup Birgir Hauksson H. 12,4 Kúluvarp Birgir Hauksson H. 12,58 Spjótkast Sigmar Arnórsson Sk. 37,92 800 m hlaup Einar Loftsson Sk. 2.19,7 Þrístökk Júlíus Kristinss. H. 11,22 JUNIORAR (13 og 14 ára) Langstökk Sigrún Amundad. R. 4,03 Kúluvarp Hanna Sturlud. R. 7,95 Þrístökk Jón Pétursson R. 10,03 Spjótkast Guðm. Sigurðsson H. 31,68 Hástökk Ása Sigurþórsd. Sk. 1,25 100 m hlaup Sigrún Ámundad. R. 14,5 100 m hlaup Júlíus Hjörleifsson D. 13,5 Kúluvarp Jón Pétursson R. 9,60 Langstökk Júlíus Hjörleifss. D. 4,25 Kringlukast Sigrún Ámundad. R. 18,45 Hástökk Guðm. Sigurðsson H. 1,30 Júlíus Hjörleifsson D. 1,30 Kringlukast Sigurður Emilsson Sk. 30,04 800 m hlaup Júlíus Hjörleifsson D. 2,24,5 12 ÁRA OG YNGRI Hástökk Ása Björnsdóttir Þ. 1,10 Kúluvarp Elisabet Kjerúlf H. 5,54 Hástökk Reynir Sigurðsson H. 1,15 Kringlukast Reynir Sigurðsson H. 23,50 100 m hlaup Kristján Bjarnas. Sk. 14,3 Kúluvarp Reynir Sigurðsson H. 7,38 100 m hlaup Brynh. Sigursteinsd. Sk. 14,5 Kringlukast Brynh. Sigursteinsd. Sk. 14,30 800 m hlaup Þorst. Vilhjálmss. H. 2.52,2 Lángstökk Ólafur Hreggviðss. Sk. 3,68 Lángstökk Brynh. Sigursteinsd. Sk. 3,59 Stig féllu þannig: UMF Skallagrímur stig 152 — Haukur 136 — Reykdæla 57 — Þrestir 23 — Dagrenning 19 — Stafholtstungna 16,5 — íslendingur 14,5 27 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.