Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1970, Síða 15

Skinfaxi - 01.02.1970, Síða 15
3. Vinnu sjálfboðaliða að friðun ákveðinna staða og raunhæfa fram- kvæmd friðunar þeirra. Stjórnarkosning Auk starfsáætlunar voru ræddar nokkr- ar tillögur til ályktunar á fundinum. Þessar tillögur eru mjög mikilvægar og vannst ekki tími til að afgreiða þær, en ákveðið var að boða til annars fundar í fulltrúaráðinu í aprílmánuði. Verða álykt- anirnar þá afgreidar, og verða þær birtar síðar hér í blaðinu. Stjórn samtakanna var kosin á aðal- fundinum og er hún þannig skipuð: for- maður: Hákon Guðmundsson, yfirborgar- dómari; varaformaður: Karl Eiríksson, forstjóri; ritari: Ingvi Þorsteinsson, land- græðslufulltrúi; gjaldkeri: Jóhannes Sig- mundsson, bóndi; meðstjórnendur: Jónas Jónsson, ráðunautur, Sturla Friðriksson, erfðafræðingur, Eyþór Einarsson, grasa- fræðingur; til vara: Snorri Sigurðsson, framkvæmdastjóri, Páll Bergþórsson, veð- urfræðingur, Arnþór Garðarsson, dýra- fræðingur. Landverndarmenn leKfíja áherzlu á að’ þjóðgörðum verði fjölgað, enda hafa slík svæði þegar sannað ágæti sitt. Myndin er ár þjóðgarðinum í Skaftafelli í Öræfum. SKINFAXI 15

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.