Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.1970, Side 18

Skinfaxi - 01.02.1970, Side 18
Með höndina á hjartanu get ég sagt það, að í hinni miklu keppni um vinnu- aflið í landi okkar, verð ég stöðugt þakk- látari fyrir það, að við vorum svo hyggnir að láta heilbrigða skynsemi ráða og fjár- festa í íþróttum. Sn fjárfesting hefur gef- ið góða vexti, en því miður er ekki hægt að segja það sama um allar aðrar fjár- festingar okkar.“ Þetta eru merkileg orð merks manns. Hvenær skvldu íslenzk fyrirtæki hugsa svipað? Að það borgi sig, að festa fé í möguleikum fyrir starfsfólkið til að „motionera“. Hvað er skokk? Eins og um svo margt annað má segja viðvíkjandi heilsunni, að þar sé hver sinn- ar eigin gæfu smiður. Flest erum við bor- in í þennan heim hlutfallslega heilsugóð. I bernsku herja á okkur ýmsir sjúkdóm- ar, en við þá er barist undir stjórn for- eldranna með góðri aðstoð lækna og oft- ast með góðum árangri. Þegar svo einstaklingamir eldast og komast undan áhrifum foreldranna þá minnkar umhugsun þeirra um lieilsu sjálfra sín. Meira er hugsað um gæði heimsins, og því geta bílarnir notið marg- faldrar umhyggju og umönnunar á við h'kama okkar. Ef eitthvað bjátar á, er bíllinn settur í skoðun og viðgerð, en á sama tíma er vonast til, að ef eitthvað er að líkamanum þá lagist þetta af sjálfu sér. Þekkið þið þetta? Það er ekki rétt, að haga sér svo. Vel Gönguferðir um fjöll og jökla í heilnæmu loftslagi eru forrétt- indi, sem ísland býður öllum. 18 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.