Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1971, Síða 17

Skinfaxi - 01.10.1971, Síða 17
 200 M. BRINGUSUND (17) 1. Guðjón Guðmundsson Umf. Sk. 2:42.5 2. Þórður Gunnarsson HSK 2:52.9 3. Hörður Sverrisson Umf. Sk. 2:53.5 4. Birgir Guðjónsson UMSS 2:54.8 5. Ari Gunnlaugsson Umf. Sk. 2:56.1 6. Þór Magnússon UMFK 2:58.9 800 M. FRJÁLS AÐFERÐ (9) 1. Stefán Stefánsson UMSK 11:08.6 2. Elvar Ríkharðsson Umf. Sk. 11:08.6 3. Þórður Gunnarsson HSK 11:17.4 4. Guðjón Guðmundss. Umf. Sk. 11:18.6 5. Þorsteinn Hjartarson HSK 11:29.1 6. Birgir Guðjónsson UMSS 11:46.9 4x50 M. FJÓRSUND 1. HSK 2:14.2 2. Umf. Sk. 2:16.6 3. UMSS 2:18.2 4. UMFK 2:23.7 5. UMSK 2:23.8 6. UMSB 2:39.5 Guðmunda Guðmundsdóttir (HSK) hefur um árabil verið ein af beztu sund- konum landsins, þannig að þrefaldur sig- ur hennar á landsmótinu kom víst engum á óvart. Guðmunda var barnung, þegar hún hóf sundæfingar á Selfossi, og hún komst í sundlandsliðið 1968. Framan af lét hún mest til sín taka á lengri vega- Guðmunda Guðmundsdóttir lengdum í skriðstundi og átti ísl.metin frá 400 m.—1500 m. Undanfarið hefur hún hins vegar snúið sér sérstaklega að flug- sundinu, en hefur jafnframt verið í stöð- ugri framför í skriðsundinu. Hún á nú íslandsmet bæði í 100 m og 200 m. flug- sundi og hefur bætt metin í þessum greinum samtals fimm sinnum á þessu ári. Hún er í hópi þess efnilega sundfólks, sem nú keppir að því að verða þátttak- endur á Olympíuleikunum að ári. Guðmunda sigraði í öllum greinum, sem hún tók þátt í á landsmótinu og setti landsmótsmet i þeim öllum. En með þvi er ekki öll sagan sögð, því þrír einstakl- ingssigrar hennar voru jafnframt þrjú beztu afrekin samkvæmt stigatöflu, sem unnin voru í kvennaflokki á mótinu. Maria Einarsdóttir og Stefán Stefánsson (UMSK) ásamt þjáif- ara sínum Steinari Lúðvíkssyni. (Ljósm. Gunnar) SKINFAXI 17

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.