Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1971, Page 30

Skinfaxi - 01.10.1971, Page 30
Ragnhildur Pálsdóttir. skildu. í boði UMFÍ áttu svo ungmenna- félagarnir og fleiri kvöldstund saman í félagsheimili Kópavogs, þar sem skoðaðar voru ljósmyndir og sýnd kvikmynd frá utanferð UMFÍ og höfð i frammi ýmis gamanmál. Þetta var síðasti stórsigur ungmenna- félaganna á árinu í frjálsum íþróttum, og raunar leitt að hann skyldi ekki unn- inn undir merki ungmennafélaganna. Það hefði verið gaman að skrifa um afrek einstakra keppenda á þessu móti, en það verður þó ekki gert að þessu sinni, ég vil aðeins koma á framfæri þakklæti UMFÍ til keppenda „Landsins“ fyrir það hve skjótt og vel þeir brugðust við þegar þeir voru beðnir að taka þátt í keppninni. Eins vil ég fyrir hönd okkar ungmenna- félaganna þakka hinu duglega íþrótta- fólki Vestmannaeyja og Akureyrar fyrir ánægjuleg kynni og gott samstarf við þessa keppni. Reykvikingum þökkum við svo drengilega keppni. Sig. G. ÚRSLIT LANDIÐ — REYKJAVÍK Fyrri dagur: KVENNAGREINAR HÁSTÖKK Lára Sveinsdóttir R 1,55 Kristín Björnsdótir L 1,50 Ingunn Vilhjálmsdóttir R 1,45 Sigriður Jónsdóttir L 1,40 Helga Hauksdóttir L 1,40 Ása Halldórsdóttir R 1,30 400 METRA HLAUP Ingunn Einarsdóttir L 60,7 Hrönn Edvinsdóttir L 62,0 Lilja Guðmundsdóttir R 63,4 Björg Kristjánsdóttir L 63,6 Sigurborg Guðmundsdóttir R 64,0 Bjarney Árnadóttir R 67,0 KÚLUVARP Halldóra Ingólfsdóttir L 10,29 Guðrún Ingólfsdóttir L 10,10 Alda Helgadóttir L 9,84 Sigríður Lúthersdóttir R 8,75 Bergljót Hermundsdóttir R 8,07 Sigurborg Guðmundsdóttir R 7,48 SPJÓTKAST Hólmfríður Björnsdóttir R 36,32 Erla Adólfsdóttir L 34,00 Frá 3000 m. hlaupinu. Halldór er fremstur, siðan Jón og Gunnar. 30 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.