Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1979, Page 4

Skinfaxi - 01.04.1979, Page 4
57. Sambandsþing UMSB Guðmundur Sigurðsson skólastjóri var þingforseti. Sigurður Helgason stjómarmaður í FRÍ, kynnti hringhlaupið mikla. ÞINGFRÉTTIR 57. Sambandsþing UMSB. Skinfaxi hefur nú tekið upp þá stefnu að gerast all þaulsetinn á þingum sam- banda í þeim tilgangi að auka tengsl sín við menn og málefni ungmennafélaganna. Hið fyrsta þing sem haidið er eftir þessa stefnumörkun er þing UMSB en það var haldið í Borgarnesi 10. febrúar sl. í gamla íþróttasalnum við barnaskólann. Þingforseti var Guðmundur Sigurðsson skólastjóri barnaskólans. Það er skemmst frá því að segja að þinghald fór hið besta fram, var vel sótt og flest félög innan UMSB, 13 að tölu, áttu sinn fulltrúa þar og svo var þarna slangur af gestum. Það kom fram í skýrslu formanns að sitthvað hafði gerst á árinu 1978. Fjárhagnum bjargað Fjárhagnum kipptu þeir í lag með happdrætti sem á sér hvergi fordæmi í sögunni. 2000 miðum var deilt niður á félögin í hlutfalli við íbúatölu og félagaskrá og eftir að félögin höfðu tekið við miðunum hafði salan í reynd farið fram þvi engum miðum var tekið Þau voru f útbreiðslunefnd. 4 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.