Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1979, Síða 5

Skinfaxi - 01.10.1979, Síða 5
Að gömlum og góöum sið var sun^ið við raust en sumir voru þó ot' önnum kat'nir við þingmálin eins oj» sjá niá. Við netnum en^in nöt'n. þinginu kveðjur og færðu Hafsteini sér- stakar þakkir fyrir starf hans í þágu UMFÍ. En auk þeirra fluttu þeir Viktor Guðlaugsson skólastjóri að Stórutjarna- skóla og Þórður Jónsson, Laufahlíð þinginu starfskveðjur. 57 fulltrúar af 71 sem rétt áttu til setu á þinginu voru mættir og komu þeir frá 16 samböndum og félögum með beina aðild. A þessum fyrri degi var flutt skýisia stjórnar og reikningar, mál lögð fyrir þingið og rædd og um kvöldið störfuðu nefndir þingsins, 4 að tölu. Fjárhags- nefnd: form. Björn Ágústsson (UÍA), Allsherjarnefnd: form. Birgir Karlsson (UMSB) og Fræðslu- og útbreiðslunefnd: form. Guðmundur Guðmundsson (FISK). Langviðamesta málið lá fyrir landsmóts- nefnd, eða reglur fyrir landsmót UMFÍ 1981. Á sunnudeginum héldu nefndir störfum sínum áfram fram undir hádegi en siðan tóku við nefndaálit og að þeim loknum fóru fram kosningar í stjórn UMFÍ. í for- mannskjöri var aðeins einn, Pálmi Gísla- son UMSK og var því rétt kjörinn formaður UMFÍ. Meðstjórnendur 6 að tölu voru kosnir leynilegri kosningu og voru þessir í kjöri. AKSi m RI ANI)I: Dirtrik Haraldsson HSK Finnur Ingólfsson USVS RKYKJANF.SOf, RVÍK: Hafsleinn Jóhannesson UMSK Haukur Hafsteinsson UMFK SKINFAXI 5

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.